Saga - 1995, Blaðsíða 215
RITFREGNIR
213
kjarna ríkis, tegund byggðar, efnahagsþróun, stéttaskiptingu, eignarhaldi
a landi, leigukjörum, o.s.frv. Þannig er vitað að þrátt fyrir hugmyndir
^r'na á borð við Jean Bodin og Thomas Hobbes um fullveldi konungs fór
ÞVl fjarri að Búrbónum hafi tekist að samræma lög og reglur í franska rík-
lnu a 17. og 18. öld. Fullveldishugmyndir einveldisins höfðu þó úrslita-
áhrif á réttlætingu valds og skilgreiningu þjóðarhugtaksins í Evrópu3 og
e‘ði að mörgu leyti verið áhugaverðara að bera þá þætti saman í einvalds-
'áhinu Danmörku-Noregi og „þingræðisríkinu" Svíþjóð en feril ákvarðana-
tuku. En hugmyndir um ríkisvald virðast ekki hafa verið miðlægar í verk-
Urn þeirra sem tóku þátt í rannsóknarverkefninu og því er tæpast hægt að
®tlast til þess að Harald geri þeim skil hér.
Sú ákvörðun að ljúka „Centralmakt och lokalsamhálle" með bók á ensku
tt'otar vúanlega framsetningu og áherslur höfundar. Markmið hans er ekki
aðeins að draga saman niðurstöður verkefnisins, heldur einnig að kynna
P^r fyrir umheiminum. Hér gefst jafnframt tækifæri til að draga upp
f^ofa mynd af stjómkerfi Norðurlanda á 18. öld á alþjóðamáli vísindanna,
verður vonandi til að auka áhuga á sögu þeirra meðal fræðimanna sem
*da hafa vald á Norðurlandamálum. Harald ræðst ekki á garðinn þar sem
ar|n er lægstur, ekki síst með tilliti til þess að fjölbreyttar aðstæður á Norð-
y^löndum gerðu það að verkum að þróun ríkiskerfisins varð mjög flókin.
ha gerir þýðingar á embættisheitum mjög vandasamar, a.m.k. ef reynt er
samræma þær á milli einstakra hluta ríkjanna. Sem dæmi má nefna
emba;ttisheitið „stiftamtmaður", en það þýðir Harald sem „diocesan gov-
ern°r • Þetta er auðvitað kórrétt þýðing, en á íslandi féll „stifti" stiftamt-
rr'annsins hins vegar ekki saman við „stifti" kirkjunnar fyrr en með sam-
e’ningu biskupsdæmanna tveggja í byrjun 19. aldar - og reyndar hefur
rei ríkt samræmi á milli umdæma kirkjunnar og ríkisins hér á landi
eins og títt var annars staðar á Norðurlöndum. Eins er íslenski stiftamt-
^aðurinn settur innan „regional" hluta skipurits fyrir stjómkerfi dansk-
orska ríkisins um miðja 18. öld (54), þótt hann hafi verið búsettur í Dan-
la°r^u til 1770 (sbr. 98-99) og hafi reyndar lengstum haft lítil áhrif á ís-
smál fyrr en honum var gert að búa í landinu. Það sem hangir hér á
ytunni er þó fyrst og fremst hvemig hægt er að samræma þýðingar á
re i e®Um hugtökum á ensku og er sannarlega kominn tími til að koma
8 u þar á. Mér fellur enn best að nota heitið „govemor" yfir stiftamt-
J Pi
Bcal ^Ulntrn Skinner, „The State," í T. Ball, J. Farr og R. L. Hanson, ritstj., Poli-
p a lnn°vation and Conceptual Change (Cambridge: Cambridge University
MíTS'-^^), og Istvan Hont, „The Permanent Crisis of a Divided
p an^lnd: ,Contemporary Crisis of the Nation State' in Historical Perspective,"
0 lt,cal Studies 42 (sérhefti, 1994), bU. 166-231.