Saga - 1995, Side 217
RITFREGNIR
215
ÞINGEYJARSÝSLUR. SÝSLU- OG SÓKNALÝSINGAR
HINS ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAGS 1839-1844.
Gott mál hf. Reykjavík 1994. 343 bls. Myndir, skrár.
Fyrir jólin 1994 kom út fyrir forgöngu Þingeyingafélagsins í Reykjavík su
bók sem hér um ræðir. Í ritnefnd hennar eru Bjom Hróarsson, Heimir
Pálsson og Sigurveig Erlingsdóttir.
Bókin hefst á inngangi ritnefndar, og er þar rakinn aðdragandi útgá
unnar og rætt um frágang textans. Birt em boðsbréf Bókmenntafélagsins
frá 30. apríl 1839 til allra sýslumanna og presta í landinu ásamt spum-
•ugalistum þeim sem fylgdu bréfunum. Áður hafa birst í bókarformi hlið-
stæðar lýsingar ýmissa annarra sýslna á landinu. Fram kemur í inngang-
®um, að um boðsbréfin frá Bókmenntafélaginu sé farið eftir útgáfu Svav-
ars Sigmundssonar af Sýslu- og sóknalýsingum Árncssýslu 1979. Hinum ein-
stöku lýsingum var ætlað að verða undirstaða heildstæðrar Islandslýsmgar
^tn Jónas Hallgrímsson skáld átti að semja, en andaðist frá.
í megintexta bókarinnar er fyrst lýsing Suður-Þingeyjarsýslu eftir sýs u
^anninn Sigfús Skúlason, og svo í eðlilegri röð samkvæmt boðleið lysmgar
sóknanna frá Laufássókn til Húsavíkursóknar, að báðum meðtoldum. a
kemur lýsing Norður-Þingeyjarsýslu eftir Amór sýslumann Amason og
lýsingar einstakra sókna þar, frá Garðssókn til Sauðanessóknar. Flestar eru
'ýsingamar dagsettar á ámnum 1839 og 1840, en fáeinar þó sí ar, a
1§44. Lýsing Svalbarðssóknar í Þistilfirði sker sig reyndar úr, hana vrrðis
hafa vantað inn í, og er hér birt sérstök lýsing á sókninni frá þvi um 1875,
shráð af Valdimar Ásmundssyni, síðar ritstjóra.
Aftan við megintextann er kafli um höfundana, þar sem æviatnði þeirra
eru rakin. Síðan er myndaskrá, en í bókinni em 25 svarthvítar, teiknaðar
myndir frá 19. öld, teknar upp úr ferðabókum og íslandslýsingum er-
'endra manna, svo og tveir uppdrættir, annar frá séra Sigurði Ámasyni a
Hálsi og hinn frá séra Jóni Þorsteinssyni í Mývatnsþingum, en uppdrætt-
ma sendu þeir með sínum sóknalýsingtun. Uppdráttur Sigurðar er it-
Prentaður á samanbrotið myndablað (við bls. 56). Við bókarlok er að finna
bandritaskrá, ömefnaskrá og skrá yfir styrktaraðila útgáfunnar.
Sóknalýsingamar hafa að geyma margvíslegan fróðleik, eins og spum-
mgalistarnir gáfu tilefni til. Einstakar jarðir em taldar upp, rætt er um
andslag, ömefni, veiðiskap, veðurfar, atvinnuhætti, afréttarlönd, trúrækni,
shemmtanir, sjúkdóma, skriftarkunnáttu og fleira. Um margt af þessu em
reyndar til ýmsar aðrar heimildir, jafnvel úr Þingeyjarsýslu, en hér er efnið
fram í sérstöku, staðbundnu samhengi.
Fjölmörg áhugaverð og skemmtileg atriði koma fram. Einstakar lýsingar