Saga - 1995, Page 223
RITFREGNIR
221
Pétur heitinn Benediktsson hafði gjaman orð á því að kaupsýslumenn
v®ru homrekur í íslenskum æviskrám og öðmm sambærilegum ritum.
^áunu víst fleiri hafa orðið þess ama varir. En ég ætla að svipuðu máli
8egni um iðnaðarmenn, sem ekki hafa jafnframt mtt sér til rúms á öðmm
Vettvangi en í handiðn sinni.
Þvottalaugamar og baðhúsin í bænum fá hér maklega umfjöllun. Ég
Irunnrsf þess að sumarið 1942, árið áður en Hitaveitan var lögð, var ég í
Vegavinnu í nágrenni Reykjavíkur. M.a. var unnið að breikkun Suðurlands-
rautar frá Tungu og inn undir Elliðaár. Þá var daglega á ferðinni fólk,
einkum roskið, sem ók hjólbömm eða handvögnum með þvotti á leið að og
ra laugunum. Eftir á finnst mér eins og þá hafi hlutverki þeirra verið í
þann veginn að ljúka.
Annað sem ég minnist frá þessum ámm er bærinn eða húsið Undraland.
ar bjó á sínum tíma, fyrir mitt minni, heimfluttur Vesturíslendingur,
efan B. Jónsson. Mér býður í gmn að vert væri að kanna feril hans betur
er> hingað til hefur verið gert. Hann vann ótrauður að því með auglýsing-
Urn' Þlaðaskrifum og útgáfustarfsemi að kynna og útbreiða alls konar tæki
°g verklegar nýjungar, sem hann hafði kynnst á ámm sínum vestra.
Gufuvaltarinn alkunni, þjapparinn eins og sumir sögðu, sem lengi var
eini umtalsverði vélbúnaðurinn við vönduðustu gatnagerð í bænum, hét á
mtl\minu °8 félaga minna bríetin með ákveðnum greini.
us Guðmundar Egilssonar kaupmanns á homi Laugavegar og Frakka-
•gs (mynd bls. 280) minnir enn á áður greind ummæli um hversu af-
Phr kaupsýslumenn hafa orðið í æviskrám. Ég tel víst að Guðmundur
vfsi úafi verið hinn mætasti maður, þó að dr. Jón fomi vandaði honum
leið .e^umar 1 frægri auglýsingu, sem mun hafa hljóðað eitthvað á þessa
1 ■ Vil fá íbúð á leigu hjá vönduðu og góðu fólki. Leigi í svipinn hjá Guð-
undi Egilssyni.
j^eJ^^PvfPurijöm hefur lengi verið mörgum augnayndi, þó að aðrir hafi
ur amast við henni og margir orðið til þess að þrengja að henni smám
e^an' Gm eitt skeið sá hún íshúsum bæjarins fyrir klaka, meira að segja
að hún var orðin hálfgildings rotþró þeirrar byggðar sem var að rísa
v h Ver^ls hana- Að minnsta kosti var enn tekinn þar ís fyrir Nordalsíshús
Urn rinn °S hann dreginn eftir endilangri Lækjargötu á hestasleð-
v- a Voru þeir enn nokkrir sem lifðu á því að leigja út brúkunarhross með
l9%Um s^um' LíÞvagn með hestum fyrir mun hafa horfið upp úr
h'irðú Cn bæ)arhestamir munu hafa verrð notaðir við gatnahreinsun og sorp-
eie ^ ^ram a striðsár. Ég ímynda mér að síðustu uppgripin sem vagnhesta-
^0rnu^Ur ^°must Þ hah verið á Reykjavíkurflugvelli sumarið 1941. En þá
s U ^rramir með jarðýtumar og þar með var sá draumur búinn.
Urr>arið 1942 var þó enn ekið mjólk frá Laugabrekku, og Geir bóndi