Saga - 1995, Page 241
RITFREGNIR
239
einnig myndamótagerð og bókband og er fjallað um þessa þætti í sérstök-
um köflum í bókinni. Auk þess eru sérstakir kaflar um offsetprentun,
dagblaðaprentun og sérhæfða framleiðslu á borð við umbúðaprentun hvers
^onar, límmiða- og silkiprentun. Þá fjallar Ingi Rúnar um fyrirtæki og
starfsfólk í sérstökum kafla, þar sem taldir eru upp stjómmála- og lista-
menn sem stundað hafa nám í prentgreinum og ýmist lokið námi eða hætt
Því til að skapa sér orðstír á öðmm vettvangi. Einnig er í þeim kafla fjallað
Um fjölda starfsmanna í iðngreinunum, vinnutíma og launakjör. Loks er
fjallað um félagasamtök sveina og atvinnurekenda í prentiðnaði og síðasti
kafli bókarinnar er um þróunina frá svartlist til nútímatækni. Ingi Rúnar
tekur hvem fmmþáttinn fyrir, rekur stuttlega söguna frá uppfinningu til
nutímans og síðan er gerð grein fyrir helstu fyrirtækjum sem starfað hafa í
Sreininni. Þetta tekst ágætlega, þótt mér þyki stíll höfundar fremur þurr
°8 vegna efnistakanna orkar bókin fremur skýrslukennd á mig. Vantar líf
1 frásögnina, ef svo má segja.
Einn stór galli er við þessa bók, auk útlitsbreytinganna sem fjallað verður
Ulr> síðar. í hana vantar umfjöllun um prentverk á Austurlandi. Þetta er
^kki síst mikill galli vegna þess að prentiðnaður hefur verið giska líflegur í
landsfjórðungi. Skýring á þessu háttalagi er gefin í inngangi höf-
undar, þar sem segir að vegna þess að í fyrra bindi Iðnsögu Austurlands hafi
urári Geirsson fjallað um prentverk í landsfjórðunginum, hafi verið tekin
akvörðun um að láta það liggja á milli hluta í þessari bók. Þetta em ekki
n*gileg rök. Það er auðvitað óásættanlegt að sá sem ætlar að kynna sér
P^entsögu Íslands skuli þurfa að verða sér úti um tvær bækur, í stað þess
0 geta látið sér nægja opinbera prentsögu landsins. Enda em fordæmi
vnr því við ritun Iðnsögunnar að getið sé um sama hlutinn á tveimur stöð-
Urn- Hér hefði ritnefnd bókarinnar átt að taka fram fyrir hendur höfundar,
°8 ritstjóra, hafi hann haft áhrif á þetta vinnulag.
^íkur þá sögu að útlitinu. Bækur í Safrti til Iðnsögu íslendinga hafa til
þessa
verið með „samræmdu útliti", sem hentað hefur ágætlega. Þetta útlit
V / ctv-ííi iiv-iuuu x iv.1 ui Ö
erur einkennst af breiðum textafleti og mjóum dálki út í hliðarspássíur
f^1 Eentaði vel fyrir litlar myndir og myndatexta við stærri myndir. í
I Ssari bók hefur verið fallið frá þessu útliti. Þess í stað er nú einn breiður
uu'flötur á síðu en víða tekið úr honum fyrir litlum myndum og skýring-
artfhim við þær. Þetta er sérlega kauðaleg lausn á útliti bókar.
n annað atriði fiimst mér betra í þessari bók en öðmm úr þessu safni.
yndvinngig sýnist mér mun betri en oft hefur verið áður. Myndir hafa
jað vera fremur dökkar og muskulegar í fyrri bókum, en hér bregður við
^ ,n Evrii tón. Það er vel.
í olcarauki fylgir þessu riti. Hann heitir Þættir úr letursögu og er ritaður
^eorsteini Þorsteinssyni. Skemmst er frá því að segja að þar er um að ræða
ernan hvalreka fyrir bókagerðarmenn, grafíska hönnuði og aðra áhuga-