Saga - 1995, Síða 247
RITFREGNIR
245
jafnvel fábreyttara. Stíll Sumarliða hefur einnig batnað frá fyrra bindi og
gefur bókin breiðara yfirlit yfir málmiðnaðinn en kom fram í fyrsta bindi.
Hver hinna 11 meginkafla hefur nokkra stutta undirkafla þar sem fjallað
er um afmarkaða þætti og fæst þannig gott yfirlit yfir iðnaðinn.
Auk ritstjóra Iðnsögu Islendinga stóð fimm manna ritnefnd, skipuð full-
trúum frá félögum atvinnurekenda, sveinafélaga og Iðnsögunni með höf-
undi að vinnslu bókarinnar. Hver þessara aðila greiddi þriðjung af launum
höfundar, auk þess sem þeir greiddu götu hans gagnvart félögum og fyr-
irtækjum, og lásu yfir handrit. Þetta er heppileg leið til að skipta kostnaði
við útgáfu, dreifa ábyrgð og hjálpa til við dreifingu á verkinu að lokinni
prentun. Spuming er hvort höfundur hefur að sama skapi haft jafn óbundn-
ar hendur og hvort efnistök hefðu annars orðið hin sömu, t.d. þessi 140
blaðsíðna upptalning á öllum fyrirtækjum hringinn í kringum landið.
I janúar og febrúar á þessu ári stóðu yfir ritdeilur í Morgunblaðinu um
smíði fyrsta stálskipsins á Islandi hjá Stálsmiðjunni. Þeir sem stóðu að þeim
skrifum hafa ekki séð ástæðu til að vitna til skrifa Sumarliða og það er eins
°g bók hans hafi farið framhjá þeim.
Bókin er mjög ríkulega myndskreytt. I henni eru 247 ljósmyndir, allar
svart-hvítar. Miðað við að liðlega 340 lesmálsblaðsíður eru í bókinni, er ljós-
niynd á hverri opnu og gott betur. Flestar eru myndimar skýrar og skarp-
ar, varpa góðu ljósi á viðfangsefnið og em víðast til skýringar. Þó finnst
mér stundum nóg um þegar enn ein skipasmíðamyndin birtist, þær skipta
higum. Það hefði mátt vera meiri fjölbreytni. í þessu bindi Iðnsögunnar er
notaður annar pappír en áður, þéttari og betur fallinn til að birta ljósmynd-
lr- Víða má finna rammagreinar um einstaka þætti og atvik; upptalning á
verkfæmm eða annað sem síður á heima í meginfrásögninni, en er þó
skemmtileg viðbót við hana. Hugsanlegt hefði verið að hafa rammagreinar
eða samantektir um hið almenna og greina þannig meira frá almennri þró-
Ur> iðnaðarins í heild. Það er áberandi að rammagreinar þessa bindis em
Weð 10-15% dekkri rasta en í fyrra bindinu.
Það vekur athygli að engin tölfræði og aðeins tvö línurit, hið fyrra óná-
kvaemt, em í þessu bindi um hagsögu 20. aldar. f fyrra bindi sögu málm-
'ðnaðar vom 23 töflur og línurit, og þá sagði ritstjórinn, Jón Böðvarsson, í
lnr>gangi: „Höfundur notaði í ríkum mæli línurit og töflur enda sýna slík
8ugn ljóslega megindrætti í söguframvindu." Því má segja að breytt hafi
verið um stíl og túlkun. Það mætti ætla að gengið hafi verið út frá því að
hver tafla eða línurit minnkaði lesendahópinn um helming. Áhersla er á að
8era frásögnina létta, en fyrir vikið er erfiðara að sjá í einni sjónhendingu,
f á línuriti, hvemig framleiðsla, mannafli, fjármagn eða annað í þessum
iðnaði hefur þróast á umræddu árabili.
Venjulega samræma höfundar rithátt á ýmsum hlutum, og það er jafn-