Saga - 1995, Side 302
300
HÖFUNDAR EFNIS
Gísli Gunnarsson, f. 1938. Stúdent frá MR 1957. MA-próf í sagnfræði og hag-
fræði frá háskólanum í Edinborg 1961. Próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ
1964, BA-próf í íslands- og Norðurlandasögu frá HÍ 1972. Doktorspróf í hag-
sögu frá háskólanum í Lundi 1983. Dósent í sagnfræði við HÍ. Rit: Fertility and
Nuptiality in lceland's Demographic History (Lund, 1980). A Study of Causal
Relations in Climate and History (Lund, 1980). The Sex Ratio, the Infant Mortality
and Adjoining Societal Response in Pre-Transitional Iceland (Lund, 1983). Mono-
poly Trade and Economic Stagnation. Studies in the Foreign Trade of Iceland 1602-
1787 (Lund, 1983). Upp er boðið ísaland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag
1602-1787 (1987). Ritgerðir í safnritum og tímaritum.
Guðmundur ]. Guðmundsson, f. 1954. Stúdent frá MT 1974. BA-próf í sagnfræði
frá HÍ 1978. Cand. mag. próf í sagnfræði frá HÍ 1982. Próf í uppeldis- og
kennslufræði frá HI 1981. Kennari við Hólabrekkuskóla. Rit: Um manngerða
hella á Suðurlandi (meðhöfundur, 1980). Þættir úr sögu vestrænnar menningar.
Fornöldin (meðhöfundur, 1993), Þættir úr sögu vestrænnar menningar. Miðaldir
(meðhöfundur, 1994). Greinar í tímaritum.
Guðmundur Hálfdanarson, f. 1956. Dósent í sagnfræði við HÍ. Sjá að öðru leyti
Sögu 1991, bls. 297.
Guðmundur Jónsson, f. 1955. Starfar á Hagstofu íslands og Sagnfræðistofnun
HÍ. Sjá aðöðru leyti Sögu 1993, bls. 297.
Guðni Thorlacius jóhannesson, f. 1968. Stúdent frá MR 1987. BA-próf i' sagnfræði
og stjómmálafræði frá University of Warwick 1991. íþróttafréttaritari Ríkisút-
varpsins. Stundar nú MA-nám í sagnfræði við HÍ.
Guðrún Ása Grímsdóttir, f. 1948. Stúdent frá ML 1970. BA-próf í íslensku, al-
mennri bókmenntasögu og sagnfræði frá HÍ 1974. Cand. mag.-próf í miðalda-
sagnfræði frá HI 1979. Fræðimaður við stofnun Ama Magnússonar á Islandi.
Rit: Annálar 1400-1800 VI. (1987). Annálar 1400-1800 V, 6. (1988, formálar og
textaútgáfa). Grunnvíkingabók I. Mannlíf í Grunnavíkurhreppi. Þættir úr byggð-
arsögu (1989). Ystu strandir norðan Djúps. Ferðafélag íslands árbók 1994. Rit-
stjórnarstörf og greinar í safnritum og tímaritum.
Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 1947. Stúdent frá MR 1967. BA-próf í sagnfræði og
þýsku frá HÍ1972. M.Phil. í fomleifræði frá University College, London, 1975.
Doktorspróf í fornleifafræði frá University of Birmingham 1987. Starfar sjálf-
stætt. Rit: Rannsókn á Kópavogsþingstað (1986). Farm Abandonment in Medieval
and Post-Medieval Iceland: An Interdisciplinary Study (Oxford, 1992). Greinar í
innlendum og erlendum tímaritum.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Prófessor í sagnfræði við HÍ. Sjá að öðm leyti Sögu
1994, bls. 328.