Saga - 1995, Page 303
HOFUNDAR EFNIS
301
Gunnar Helgi Kristinsson, f. 1958. Stúdent frá MS 1978. BA-próf í stjórnmála-
fræði frá HI1981. M.Sc. í stjórnmálafræði frá London School of Economics and
Political Science 1982. Doktorspróf í stjórnmálafræði frá University of Essex
1990. Dósent við HÍ. Rit: ísland og Evrópubandalagið (1987). Evrðpusteftmn (1990).
Farmers' Parties (1991). Atvinnustefna á íslandi (meðhöfundur, (1992). Þróun ís-
lensku stjórnarskrárinnar (1994). Embættismenn og stjórnmálamenn (1994).
Haukur Már Haraldsson, f. 1943. Sveinspróf í prentsetningu 1966. Próf í upp-
eldis- og kennslufræðum frá KHÍ 1990. Kennari við bókiðnadeild Iðnskólans í
Reykjavík. Rit: Frá Hólum til Reykjavíkur. Fyrstu 300 árin í prentsögu íslendinga
(1992). Hugvit parfvið hagleikssmíðar (meðhöfundur, 1993).
Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Dósent í sagnfræði við KHÍ. Sjá að öðru leyti
Sögu 1992, bls. 385.
Hreftm Róbertsdóttir, f. 1961. Stúdent frá MH 1981. BA-próf í sagnfræði frá HÍ
1987. MA-próf í sagnfræði frá HÍ 1994. Settur borgarminjavörður í Reykjavík.
Rit: Gamli Austurbærinn. Timburhúsabyggð í norðanverðu Skólavörðuholti frá byrj-
un 20. aldar (1989). Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofanverðri 19.
öld (1990). Greinar í innlendum og erlendum tímaritum.
Hreinn Ragnarsson, f. 1940. Stúdent frá MA1959. Kennarapróf frá KÍ1962. BA-
próf í sagnfræði, íslensku og uppeldisfræði frá HÍ 1976. Próf í uppeldis- og
kennslufræðum frá HÍ1977. Cand. mag.-próf í sagnfræði frá HÍ1980. Kennari
við Héraðsskólann á Laugarvatni. Vinnur að ritun sögu síldveiða við Island.
Ingólfur Á. Jóhannesson, f. 1954. Lektor í uppeldisgreinum við Háskólann á
Akureyri. Sjá að öðru leyti Sögu 1993, bls. 298.
]ón Hjaltason, f. 1959. Stúdent frá MA 1980. BA-próf í sagnfræði frá HÍ 1986.
Cand. mag.-próf í sagnfræði frá HÍ1990. Starfar við söguritun og er nú að ljúka
við sögu Utgerðarfélags Akureyringa. Helstu rit: Knattspyrnufélag Akureyrar,
saga félagsins í 60 ár (1988). Saga Akureyrar: í landi Eyrarlands og Nausta, 1. b.
(1990). Hernámsárin á Akureyri og Eyjafirði (1991). Saga Akureyrar: Kaupstaðurinn
við Pollinn 1863-1905, 2. b. (1994). Greinar í tímaritum og safnritum.
Jón Þ. Þór, f. 1944. Rit: Saga Grindavíkur frá landnámi til 1800 (1994). Sjá aðöðru
leyti Sögu 1993, bls. 298-99.
Loftur Guttormsson, f. 1938. Stúdent frá MA 1957. Licencie-és-lettres frá París-
arháskóla 1964. Próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ 1967. Doktorspróf frá
Hí 1990. Prófessor við KHÍ. Rit: Mannkynssaga. Tuttugasta öldin. 1.1914-45 (með-
höfundur, 1981). Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld. Tilraun til félags-
legrarog lýðfræðilegrar greiningar (1983). Uppeldi og samfélag á íslandi á upplýsing-
aröld (doktorsrit, í prentun). Þýðingar: P. Berger, Inngangur að félagsfræði (1968).
A. Mathiez, Franska byltingin I-II (1972). Greinar í tímaritum og safnritum.