Saga - 1995, Page 304
302
HÖFUNDAR EFNIS
Magnús Guðmundsson, f. 1952. Skjalavörður HÍ. Sjá að öðru leyti Sögu 1991, bls.
298.
Ólafur Ásgeirsson, f. 1947. Stúdent frá MR 1967. Cand. mag. í sagnfræði frá HI
1976. Þjóðskjalavörður. Helstu rit: Saga Fróðdrhrepps I (meðhöfundur, 1988). Saga
Stykkishólms I (meðhöfundur, 1992). Greinar í innlendum og erlendum tíma-
ritum.
Ólafur Þ. Harðarson, f. 1951. Kennarapróf frá KÍ1971. Stúdent frá KÍ1973. BA-
próf í stjómmálafræði frá HÍ 1977. M.Sc. próf í stjómmálafræði frá London
School of Economics and Political Science 1979. Doktorspróf frá sama skóla
1994. Dósent í stjómmálafræði við HÍ. Rit: Parties and voters in Iceland. A study
ofthe 1983 and 1987 Althingi Elections (1994). Greinar í innlendum og erlendum
safnritum og tímaritum.
Pétur Gunnarsson, f. 1947. Stúdent frá MR 1968. Maitrise-próf í heimspeki frá
háskólanum í Aix-en-Provence 1975. Rithöfundur. Helstu verk: Splunkunýr
dagur (1973). Punktur punktur komma strik (1976). Ég um mig frá mér til mín
(1978). Persónur og leikendur (1982). Sagan öll (1985). Sykur og brauð (1987). Vasa-
bók (1989). Hversdagshöllin (1990). Dýrðin á ásýnd hlutanna (1991). Efstu dagar
(1994). Greinar í blöðum og tímaritum.
Valur Ingimundarson, f. 1961. Stúdent frá MR 1981. BA-próf í sagnfræði, 1986,
MA-próf, 1987; M.Phil, 1989; Ph.D. 1993 frá Columbia University í New York.
Stundar nú rannsóknir við Rutgers University Center for Historical Analysis.
Helstu rit: Liðsmenn Moskvu (meðhöfundur, 1992). East Germany, West Germany,
and U.S. Cold War Strategy, 1950-1954 (doktorsritgerð, 1993). „The Western and
Communist Responses to the East German Refugee Crisis in 1953", Journal of
Contemporary History (1994).
Þorsteinn Helgason, f. 1946. Stúdent frá MR 1966. Kennarapróf frá KÍ 1969. Fil.
kand.-próf í sagnfræði, hagsögu og heimspeki frá Gautaborgarháskóla 1985.
Próf í uppeldis- og kennslufræði frá HÍ1981. Sögukennari við MK. Hefur unnið
að útvarps- og sjónvarpsefnisgerð um söguleg efni.