Morgunblaðið - 14.11.2009, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009
Í REYKJAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝNDÍÁLFABAKKAOGSELFOSSI
4 PÖR FARA SAMAN Í
FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU
HVAÐ GÆTI MÖGULEGA
FARIÐ ÚRSKEIÐIS?
SPRENGHLÆGILEG
GAMANMYND
MEÐ FRÁBÆRUM
LEIKURUM
HVERNIG STÖÐVARÐU
MORÐINGJA SEM ER NÚ
ÞEGAR Í FANGELSI?
GERRARD BUTLER OG
JAMIE FOXX Í EINHVERRI
MÖGNUÐUSTU HASARMYND
Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA
THE ITALIAN JOB
EKKI
ER ALLT
SEM
SÝNIST!
MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
88/100 CHICAGO SUN-TIMES,
ROGER EBERT
“MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’”
– PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM
“NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE
DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.”
– MARK S. ALLEN, CBS-TV
HHHH
- T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHHH
- ROGER EBERT
HHHH
– H.S. MBL
HHHH
RÁS 2-HGG
HHHH
Ó.H.T. RÁS 2
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
„KLASSÍK Í AMERÍSKRI ÍÞRÓT-
TASÖGU.“
100/100 - VARIETY
„THIS IS ONE HELLUVA GOOD
MOVIE...“
90/100 - HOLLYWOOD REPORTER
„A KNOCKOUT OF A SPORTS DOCU-
MENTARY.“
80/100 – LOS ANGELES TIMES
FRÁBÆR MYND UM UPPVAXTARÁR EINS ÁST-
SÆLASTA KÖRFUBOLTAMANN SAMTÍMANS,
LEBRON JAMES.
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG KRINGLUNNIÍ , KRINGLUNNI OG AKUREYRI
FORSÝNING UM HELGINA
FRÁ
LEIK
STJÓ
RA C
RAN
K
HÖR
KU H
ASA
RMY
ND
Ú SP
ILAR
TIL A
Ð LIF
A
JIM CARREY ER
HREINT ÚT SAGT
STÓRKOSTLEGUR Í
JÓLAMYNDINNI Í ÁR
JÓLAMYNDIN Í ÁR
STÓRKOSTLEG
ÞRÍVÍDDAR UPPLIFUN
MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
COUPLES RETREAT kl. 8 12
ORPHAN kl. 10:20 16
JÓHANNES kl. 4 - 6 L
DESEMBER kl. 6 - 8 L
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 2 L
SKELLIBJALLA OG TÝNDI... m. ísl. tali kl. 2 L
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI m. ísl. tali kl. 4 (650 kr.) L
ZOMBIELAND kl. 10:10 16
SKELLIBJALLAOGTÝNDI... m. ísl. tali kl. 2 L
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 4 FORSÝNING 7
COUPLESRETREAT kl. 6 12
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 FORSÝNING 7
HORSEMEN FRUMSÝNING kl. 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L
THEINFORMANT kl. 8 L
LAWABIDINGCITIZEN kl. 10:20 16
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... m. ísl. tali kl. 2 L
SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJ. m. ísl. tali kl. 4 L
DESEMBER m. ísl. tali kl. 6 L
GAMER kl. 8 - 10 16
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI m. ísl. tali kl. 2 L
JÓHANNES m. ísl. tali kl. 4 L
THIS IS IT kl. 5:50 - 8 L
ZOMBIELAND kl. 10:20 16
GETUR VALDIÐ ÓTTA UNGRA BARNA
E
S
S
E
M
M
0
8
/0
9
Eins árs nám í Flórens, Milanó, eða Róm
Istituto Europeo di Design hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð
Evrópskra hönnunarskóla. Nám hjá IED hentar nemum sem
lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði eða í viðskiptum.
Eins árs nám hjá IED hefst í janúar 2010 og er kennt á ensku.
Námið er lánshæft hjá LÍN.
H Ö N N U N • M I Ð L U N & T Í Z K A
Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur
kristrun@mbl.is
HINN japanski sætleiki, kawaii, verður meðal umfjöll-
unarefna á málþingi sem haldið verður í Listasafni
Reykjavíkur á morgun kl. 15 með yfirskriftinni „Manga,
meðvitund og markaðsfræði“. Málþingið er haldið í
tengslum við sýningu Yoshitomo Nara, Innpökkuð her-
bergi, sem stendur yfir í Hafnarhúsinu.
Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður flytur
erindi á málþinginu um þetta japanska fyrirbæri, kawaii
eða sætleikann.
„Yoshitoma Nara er einn af þekktustu popplistamönn-
num í dag, hann notar sætleikann mikið í sínum verkum,“
segir hún. „Ég hef mikið verið að skoða hvernig sætleikinn
er notaður sálfræðilega í markaðssetningu, fólk laðast
greinilega að þessu.“
Kawaii hefur lengi verið vinsælt í Japan. „Í Japan er
eiginlega allt sætt. Japanir geta til dæmis notað sætleik-
ann í framsetningu á mat.“
Kemur sætleikinn frá Japan?
„Þetta er út um allan heim, en þetta byrjaði í Japan. Það
eru ýmsar kenningar á lofti, en talið er að þetta komi í
kjölfarið af seinni heimstyrjöldinni. Þegar þjóðir lenda í
stórum áföllum, eins og þegar kjarnorkusprengjunum var
varpað á Hiroshima og Nagasaki, þá er oft leitað að öryggi
í einhverjum hlut. talið er að þetta hafi verið þeirra öryggi,
sem vatt upp á sig og varð að algjöru æði í Japan.“
Ragnheiður Ösp segir að þetta hafi byrjað með manga
og anime sem hafi haft mikil áhrif á popplistina og í fram-
haldi af því á kvikmyndir, tísku og fleira.
„Að lokum greini ég frá kawaii noir sem er næsta skref
á eftir sætleikanum. Það er hin myrkra hlið sætleikans,
þar sem ofbeldi og gróft kynlíf er notað. Þetta er orðið
áberandi í manga og anime og einnig popplistinni,“ segir
Ragnheiður Ösp að lokum.
Sýningu Nara lýkur 3. janúar.
„Eiginlega allt sætt í Japan“
Kawaii, hinn japanski sætleiki, verður til umfjöllunar á mál-
þingi á morgun sem tengist sýningunni Innpökkuð herbergi
Morgunblaðið/Golli
Ragnheiður „Í Japan er eiginlega allt sætt.“