Morgunblaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 32
32 Minningar MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur www.gvendur.is Gvendur dúllari hefur opnað fornbókabúð á vefnum. Gott úrval bóka. Gvendur dúllari Alltaf góður Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri. Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 fm sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is Leó s: 897- 5300. Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is0 Atvinnuhúsnæði BÆJARLIND 14-16 Til leigu verslunar- eða skrifstofu- húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð (neðstu) – norðurendi, 2-400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði og góð aðkoma. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 895-5053. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Til sölu Til sölu fótboltaspil kr 18.000 kr. Upplýsingar í síma: 898 4925. Kristall og postulín gjafavörur í úrvali. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Þjónusta Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Vantar aðstoð? Tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 847- 8704 eða manninn@hotmail.com Ýmislegt Velúrgallar Innigallar Bómullar- og velúrgallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL Sími 568 5170 Vandaðir herrakuldaskór úr leðri, fóðraðir með lambsgæru. Góður sóli. Margar gerðir. Stærðir: 40 - 48. Verð: 22.700. til 26.900.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www,mistyskor.is Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Peysa – Rauðbleik. 81%Bómull,19%elastane St. S-XXL, Góð jólagjöf. Sími 588 8050. Bátar Sennilega ódýrustu skrúfurnar á Íslandi Útvega koparskrúfur á allar gerðir báta, beint frá framleiðanda. Upplýsingar á www.somiboats.is Óskar, 0046704051340. Bílar Bón og þvottur, Vatnagörðum 16 Bjóðum alsherjar þrif og bónun, djúphreinsun, lakkvörn, bryngljáa. mössun, eins blettum við. Yfirförum einnig bílinn fyrir þig og færum til skoðunnar. Eins bjóðum við fyrir- tækjum upp á nætur- og helgar- þjónustu. Alltaf heitt á könnnunni. bonogtvottur.is Sími 445-9090 Bílaþjónusta Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Varahlutir Laust um helgina ... Sveitin heillar. Eigum laust hús á næstunni. Gott verð og fallegt og rólegt umhverfi í hlýlegum sumar- húsum. Velkomin ... eyjasol@ internet.is S: 6989874, 8986033. Minningar á mbl.is Benedikt Davíðsson Höfundur: Birna Eik Benedikts- dóttir Brynja Jónína Pálsdóttir Höfundur: Kristinn Viðar Pálsson G. Frímann Hilmarsson Höfundar: Kristín Frímanns- dóttir (Stína) Guðmundur Frímann Þor- steinsson Jóhanna Ólafsdóttir Höfundar: Sigrún Guðmunds- dóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir (Gauja) Jóhannes Björnsson Höfundar: Sveinbjörn, Katrín, Hilma, Helga Jóna og Sigurgeir Laufey Einarsdóttir Höfundar: Óli og Stína Ása Ólafs Sigrún og Sigurbjartur Ólöf Inga Sigurþór Árnason Höfundur: Sóldís Birta og Bjarn- ey Sól Sveinbjörg Stefánsdóttir Höfundar: Guðbjörg og Krist- björg Sveinbjörg Birna Stefanía, Sesselja, Eyjólfur, Hlín Birna og Hildur Sesselja Íslandsmót í sagnakeppni Íslandsmótið í sagnakeppni var haldið föstudagskvöldið 11. desem- ber 2009. Mótið er að festa sig í sessi, öll umgjörð þess einnig fast- mótaðri. Fyrst var mótið haldið haustið 2006 og þá sigruðu Sigur- björn Haraldsson og Bjarni Ein- arsson, margreynt landsliðspar. Anton Haraldsson sá um fram- kvæmd keppninnar þá, 33 spil melduð á 90 mínútum. Haustið 2008 var þráðurinn tekinn upp aftur með þátttöku aðeins fjögurra para og urðu þá sigurvegarar Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson með 194 stig eftir að hafa meldað 30 spil á 90 mínútum. Í ár var áfram miðað við sama spilafjölda og var þátttakan nú orðin níu pör og nú byrjuðu allir á sama tíma. Eftir mikil átök við að halda sér innan knapps tímaramma og mikla ein- beitingu urðu nýir Íslandsmeistar- ar Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson með 183 stig; 2. Gunnlaug- ur Sævarsson og Runólfur Jónsson 175; 3. Hlynur Garðarsson og Kjartan Ásmundsson 168; 4. Ómar Olgeirsson og Sveinn R. Eiríksson 162. Umsjón með mótinu var í höndum mótanefndar og voru Ragnheiður Nielsen og Jörundur Þórðarson keppnisstjórar. Svæðamót fyrir norðan Svæðamót Norðurlands vestra í tvímenningi í brids var spilað í hús- næði Fjölbrautaskólans á Sauðár- króki laugardaginn 12. desember. 42 bridsspilarar frá öllu Norður- landi mættu til leiks og var keppnin hörð og spennandi. Efstu pör móts- ins skiptust á að hafa forustu allt fram til síðasta spils. Að lokum stóðu þeir Ingibergur Guðmunds- son og Gunnar Sveinsson frá Skagaströnd uppi sem sigurvegar með 67 stig. Næstu pör: Guðni Kristjánss. – Ólafur Jóhannss. 55 Jón Sigurbjss. – Guðlaug Márusd. 52 Stefán Vilhjálmss. – Örlygur Örlygss. 51 Björn Ólafss. – Þorsteinn Jóhannss. 51 Sveinn R. Eiríksson og Ómar Olgeirsson Íslandsmeistarar í Butlertvímenningi Íslandsmótið í Butlertvímenningi var haldið laugardaginn 12. desesmber. Spil- aðar voru 11 umferðir með fimm spilum milli para. 24 pör tóku þátt að þessu sinni. Reiknuð eru meðalskor í spili. Mismun- ur á skori pars og meðalskori er umreikn- aður í impa. Keppnisstjóri var hinn eini sanni Vigfús Pálsson. Lokastaðan: 60 Ómar Olgeirss. – Sveinn R. Eiríkss. 55 Ásgeir Ásbjörnss. – Hrólfur Hjaltason 55 Guðm. Pétursson – Ragnar Hermannss. 52 Aðalst. Jörgensen – Sverrir Ármannss. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.