Morgunblaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2009 JÓLAANDINN svífur nú yfir og sækir fólk í jólatengda skemmtun til að halda honum við. A Christ- mas Carol, Jólasaga, var mest sótta myndin í íslenskum bíó- húsum um helgina og nær toppi Bíólistans sína fjórðu helgi í sýn- ingu. Jólasaga Charles Dickens er hér komin í teiknimyndaformi, sagan af karlfausknum Ebeneser Scrooge sem þolir ekki jólin og er ekki vinsæll hjá bæjarbúum, enda reynir hann ekki að vingast við þá. Á jólanótt fær hann heimsókn frá þremur draugum sem fá hann til að sjá hlutina í nýju ljósi. Old Dogs var frumsýnd fyrir helgi og nær öðru sætinu, líklega hafa margir verið spenntir fyrir að sjá John Travolta og Robin Williams leika í gamanmynd sam- an. Vampíruæðið virðist vera að dala en The Twilight Saga:New Moon er fallin af toppnum í þriðja sætið enda búin að vera þrjár vik- ur í sýningu. Þrjár nýjar myndir raða sér í sjöunda, áttunda og níunda sætið á listanum. Bad Lieutenant: Port of Call New Orleans er efst þeirra. Sæbjörn Valdimarsson dæmdi myndina hér í blaðinu í gær og gaf henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Jólaandinn efldur með Jólasögu Dickens                                            !    "        # $ %& '  ( '    ) * + , - . /                          Jólasaga Skröggur fær þrjá drauga í heimsókn sem efla hjá honum jóla- andann. Teiknimyndin hefur verið vinsæl hjá íslenskum bíógestum. LEIKKONAN unga Emily Blunt lenti oft í því við tökur á myndinni The Young Victoria að líkami henn- ar dofnaði upp. Í myndinni fer Blunt með hlutverk Viktoríu bretadrottn- ingar og þurfti að klæðast svo þröngum korselettum við tökur að líkaminn dofnaði og hún náði varla að anda. „Ég lærði að lifa af með því að draga andann djúpt að mér þegar hert var að korselettinu, þannig þandist brjóstkassinn út og pláss myndaðist til að anda. Eftir hvern tökudag fór ég í íþróttagalla, ég þurfti að vera í ein- hverju þægilegu og finna mín innri líffæri byrja að starfa aftur,“ segir Blunt sem naut þess þó að þurfa ekki að klæðast hælaskóm við búningana. „Við vorum í flatbotna skóm undir þess- um stóru, miklu kjólum. Það var líka þannig á þessum tíma, þær voru í flatbotna skóm.“ Að leika í þessari sögulegu kvik- mynd gaf hinni 26 ára leikkonu nýja sýn á það að vera konungborin. „Allir halda að þetta sé svo grand líf en þetta er svo erfitt. Ég myndi ekki vilja lifa með þessar skyldur og vera alla ævi undir stanslausu eftir- liti.“ Í þröngu korseletti Emily Blunt ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR MYNDIR! T.V. - Kvikmyndir.is V.J.V - FBL S.V. - MBL FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! SÝND Í SMÁRA OG REGNBOGANUM HHHH „Gómsæt, yndisleg og bráðfyndin mynd sem hin frábæra Meryl Streep á skilið sinn þriðja Óskar fyrir.” EMPIRE SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGA OG BORGARBÍÓI HHHH „Myndin er vel gerð í alla staði og leikurinn framúrskarandi“ -H.S., MBL HHH -Ó.H.T., Rás 2 SÝND SMÁRABÍÓISÝND SMÁRABÍÓI ÍSLENSKT TAL Saw 6 kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára Artúr 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Saw 6 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Lúxus 2012 kl. 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára The Box kl. 8 B.i.16 ára Julie and Julia kl. 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ Hörkuspennandi þriller með Cameron Diaz í aðalhlutverki SÝND Í BORGARBÍÓI Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 5:50, 8 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL HHH T.V. - Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. 600 kr. HHHH „Ein magnaðasta mynd ársins” S.V. - MBL HHHH Roger Ebert - Chicago Sun-Times Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.