Morgunblaðið - 17.12.2009, Side 9

Morgunblaðið - 17.12.2009, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2009 FRAMBOÐSFRESTUR í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna 2010 rann út í fyrrakvöld. Alls bárust 18 framboð á skrif- stofu flokksins í Valhöll áður en fresturinn rann út. Í þeim hópi eru allir borgarfulltrúar flokksins, að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni undan- skildum. Eftirtaldir hafa gefið kost á sér: Áslaug María Friðriksdóttir, Benedikt Ingi Tómasson, Björn Gíslason, Elínbjörg Magnúsdóttir, Emil Örn Kristjánsson, Geir Sveinsson, Gísli Marteinn Baldursson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Jóhann Páll Símonarson, Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon, Kristján Guðmundsson, Marta Guðjónsdóttir, Ragnar Sær Ragnarsson, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, og Þorkell Ragnarsson. Prófkjörið fer fram laugardaginn 23. janúar næstkomandi. Stjórn fulltrúaráðsins hefur hvatt frambjóðendur til þess að stilla kostnaði í hóf og hver frambjóðandi eyði ekki meira en 1,5 milljónum króna í prófkjörsbaráttuna. Munu þeir meðal annars fá vinnuaðstöðu í Valhöll. Flestir borgarfull- trúa gefa kost á sér Stórfréttir í tölvupósti Fallegar gjafir handa elskunni Sérverslun með FÁKAFENI 9 (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 www.gabor.is Ný sending skór, töskur og seðlaveski Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Póstsendum Glæsilegur náttfatnaður til jólagjafa Jólakort Svalanna fást hjá okkur Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið laugardag kl. 10-18 Str. 38-56 nokkrar gerðir Leðurjakkar Háaleitisbraut 68, s. 568 4240 Merki hinna vandlátu 20% afsláttur af völdum vörum Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 – www.friendtex.is Jólagjöfina færðu hjá okkur Opið mán.-fös. kl. 11.00-18.00, lau 11.00-16.00 30-50% AFSLÁTTUR AF HAUST- OG VETRARLISTANUM Minnum á Friendtex bangsana á kr. 1.000 til styrktar Krabbameinsfélaginu. 20% afsláttur af svörtum drögtum Laugavegi 84 • sími 551 0756 vera • Laugavegi 49 Sími 552 2020 20% afsláttur af öllum peysum og betri buxum fram að jólum. Ný sending frá Olsen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.