SunnudagsMogginn - 11.04.2010, Blaðsíða 12

SunnudagsMogginn - 11.04.2010, Blaðsíða 12
12 11. apríl 2010 Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is N afn íraska ljósmyndarans Namir Noor-Eldeen, sem lést í árás Bandaríkjahers á hóp fólks í Bagdad, höfuðborg Íraks, árið 2007, hefur birst víða í frétt- um í vikunni, eftir að leynileg mynd- bandsupptaka úr þyrlu bandaríska hers- ins var birt á vefsíðunni Wikileaks. Aðstoðarmaður Noor-Eldeen, bílstjórinn Saeed Chmagh, lést einnig í árásinni. Það leiðir hugann að því hve starf fjöl- miðlamanna í stríði getur verið hættu- legt en alls voru 137 blaðamenn og aðrir starfsmenn fjölmiðla drepnir við störf sín á síðasta ári skv. upplýs- ingum IFJ, Alþjóðasambands blaða- manna. Hér er syrpa mynda frá Írak eftir No- or-Eldeen, sem var aðeins 22 ára þeg- ar hann lést. Hann fór ungur að taka myndir og fetaði þar með í fótspor föður síns. Þótti strax mikið efni og var einn hinna fyrstu svokölluðu „heimamanna“ sem Reuters þjálfaði upp til þess að sinna ákveðnum hættulegum svæðum sem þeir þekktu Maí 2005 - Óbreyttir borgarar flytja burt lík manns, sem týndi lífi þegar öflug bílsprengja sprakk á fjölförnu stræti í Bagdad. Að minnsta kosti 17 létust og tugir særðust. 24. júlí 2005 - Árásarmaður borinn burt eftir sjálfsmorðssprengingu í miðborg Bagdad. Mars 2007 - Heimamenn eftir bílasprengju sem beint var gegn her og lögreglu í Bagdad. Lífið og dauðinn í gegnum linsu Desember 2004 - Grjóti kastað að bandarískum herbíl sem varð fyrir sprengingu í Mosul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.