SunnudagsMogginn - 09.05.2010, Blaðsíða 45

SunnudagsMogginn - 09.05.2010, Blaðsíða 45
9. maí 2010 45 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 9/5 aukas. kl. 16:00 Sun 16/5 aukas. kl. 16:00 Fös 21/5 aukas. kl. 20:00 Sun 30/5 aukas. kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 22/5 kl. 17:00 Ö Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Hádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 18/5 kl. 12:15 lokatónleikar vetrarins Aríur, sönglög og samsöngvar úr íslenskum óperum og söngleikjum Mánudagur Guðlaugur Þór Þórðarson Við höfum búið þau undir að fá þessar heimsóknir næstu vikurnar og kannski mán- uðina. Ég er fús til að hitta þetta fólk annars staðar en á heimili mínu og fara yfir málin. Við höfum fundið fyrir miklum stuðningi og erum afskaplega þakklát fyrir það. Sindri Freysson Fór í afmæli í gær og rabbaði þar við 77 ára gamlan kvenskörung. Hún var sex ára þegar síðari heimsstyrjöld hófst, tólf ára þegar henni lauk. „Mér fannst hermennirnir í einkennisbúningunum sínum og pússuðu skóm ofboðslega flottir,“ sagði hún. „Ég varð hundfúl þegar stríðinu lauk því að þá gat ég ekki farið í ástandið. Mig dauðlangaði í ástandið.“ Þriðjudagur Sigrún Erna Geirsdóttir „Once you start down the dark path forever will it dominate your destiny. Consume you, it will.“ – Yoda, Return of the Jedi. Davíð Rúnar, Dabbi Rún Fyrst tími mótorhjólanna er runninn upp langar mig að minna ykkur á að líta til beggja hliða þegar þið eruð á gatnamótum, því ökumað- urinn gæti verið eiginmaður, faðir, bróðir, vinur, afi, mamma, eiginkona, systir, amma, vinkona eða jafnvel einhver sem þú þekkir, t.d. ÉG. Pössum okkur á mót- orhjólunum því allt of margir hafa slasast alvarlega eða dáið í umferðarslysum í gegnum árin. Miðvikudagur Eiður Svanberg Guðnason Líklega væri rétt að sér- prenta kaflann um útrásarþátt Ólafs Ragnars Gríms- sonar úr siðferðisþættti skýrslu rannsóknarnefnd- arinnar og jafnvel dreifa inn á heimili landsins. Svakaleg lesning. Dúna Guðrún Árnadóttir tók 20 km krók á leiðinni í vinn- una í morgun á fyrsta degi „Hjólað í vinnuna“ - s.s. búin að hjóla 30 km í dag og er ekki alveg viss um að ég fari beint heim eftir vinnu ;) Guðrún Harpa Bjarnadóttir er búin að fara og hjóla einn hring með flotta frænda mínum sem gaf sjálfum sér maraþon í fimmtugsafmælisgjöf. Hann er núna kominn rétt um 30 km:-) Komaso – Bjarni Stefán Konráðsson!!! Fimmtudagur Jói Kjartans á foreldra sem dönsuðu við UB40, Gipsy Kings og soundtrackið úr Underground á meðan hann var á gelgjuskeiðinu. Unnur Þóra Jökulsdóttir fann æðri mátt úti í skógi áðan í rigningarsudda og fuglasöng. Fésbók vikunnar flett „Við erum að koma fyrir tækjum til að hlusta á eldfjöllin og svo erum við að safna gögnum til að gera líkan af gosmekkinum,“ sagði Ármann Höskuldsson frá Jarðvísindastofnun, sem var á gosslóðum í gær. „Markmiðið er að búa til reiknilíkan sem lýsir því hvernig agnirnar herðast í andrúmsloftinu og falla úr mekkinum. Þess vegna erum við með Dobbler-radar, sem mælir stærð á ögnum og fallhraða og þétt- leika.“ Hann segir að þetta sé í og með til að geta sagt betur fyrir um flug- skilyrði. „Við erum að reyna að skilja betur þennan gosmökk, agna- stærðirnar og hvernig allt hreyfir sig.“ – Hvernig er gosið að þróast? „Óróinn datt niður seint í gær og væntanlega þýðir það að hraunið er hætt að renna og það eru bara sprengingar uppi í gíg. Miðað við mínar mælingar, en ég sé ekki toppinn á mekkinum, þá er hann í fimm til sex kílómetrum. En hann er lægri en hann var í gærmorgun.“ Hann segir þó engin merki þess að gosið sé að detta niður. Ármann var á ferð með eldfjallafræðingum frá Genf í Sviss og Flórens á Ítalíu, sem fylgjast með ítölsku eldfjöllunum. „Það er sígos í Stromboli og ætli það sé ekki ár síðan Etna gaus síðast,“ segir hann. „Við erum bara að klára að koma fyrir þessum græjum. Að öðru leyti er þetta við sama horfið. Það bara stendur strókurinn upp úr eld- fjallinu.“ Rafael, eldfjalla- fræðingur frá há- skólanum í Calg- ary, á gosslóðum. Morgunblaðið/Kristinn Reyna að skilja gosmökkinn 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Upplýsingar um sýningar á Borgarleikhus.is Gauragangur HHHH Dúfurnar HHHH Ath. Sýningar hefjast kl. 19:00 Nánar á leikhusid.is Sími miðasölu 551 1200 Mbl, GSP Þ J Ó Ð L E I K H Ú S I Ð 6 0 Á R A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.