SunnudagsMogginn - 26.09.2010, Síða 14

SunnudagsMogginn - 26.09.2010, Síða 14
14 26. september 2010 Viðtal Ljósmyndir Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Texti Pétur Blöndal pebl@mbl.is Föstudagur kl. 01:55 Kjartan liggur á skurð- arborðinu við upphaf að- gerðar. Brjóstholið opnað. Hjartalán Kjartans Kjartan Birgisson hefur fundið taktinn að nýju í lífinu. Nýtt hjarta var grætt í hann á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg. At- burðarásin var hröð og um tíma var það hjartalaus maður sem lá á skurðarborðinu. Hann hefur reynt að temja sér jákvætt hug- arfar gagnvart veikindum sínum og lært að treysta sérfræðingunum. Nú horfir hann til þess að komast aftur í golf og badminton.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.