Morgunblaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010 leifturhraðanum sem það tekur að kalla þær fram. Ég, eins og væntanlega margir fleiri, dáist að fólki sem hefur yf- irgripsmikla þekkingu og virðist geta svarað spurningum um hina ólíklegustu hluti að vild. Ég sé þetta í mjög rómantísku ljósi og í eina tíð stóð ég í þeirri trú að menn völsuðu bara inn af götunni inn í þessar keppnir, vel skólaðir fróðleiksfíklar sem hefðu sogað að sér þekkingu frá blautu barnsbeini. En þannig er ekki í pottinn búið hvað Gettu betur varðar, a.m.k. ekki lengur.    Einhverju sinni voru sýndarupptökur frá gömlum keppn- um og þá sátu liðsmenn og svöruðu löturhægt, líkt og þeir væru í te- boði. Í dag er þetta hins vegar hrein íþróttakeppni. Ég viðurkenni að ég varð hvumsa þegar liðsmaður ein- hvers skólans tjáði mér að hver sem er gæti tekið þátt, ef hann bara þjálfaði sig. Rómansinn sem ég hafði gufaði snögglega upp. Þetta eru semsagt bara páfagaukar með límheila sem renna reglubundið yf- ir gjaldmiðla og höfuðborgir heims- ins nokkrum vikum fyrir keppni. Það hefur enda sýnt sig í þessum óformlegu spurningakeppnum Morgunblaðsins (sjá næstu opnu), að ýmislegt skortir á vitneskju þessara liða. T.a.m. gátu mennt- skælingar ekki svarað spurningu um hvaða Íslendingur hefði náð lengst í heimi dansins. Til að gera spurninguna enn auðveldari var það gefið að hann væri nú listrænn stjórnandi San Francisco- ballettsins. Hver sem er getur því greinilega þjálfað sig í að svara „spurn- ingakeppnisspurningum“ eins og keppnirnar hafa sýnt. Það er hins vegar ekki hægt að lesa úr þeim hvort unglingafjöld landsins býr yf- ir góðri og breiðri þekkingu um hin ýmsu mál. Að lokum legg ég til að keppnis- lið verði skylduð til að hafa a.m.k. einn kvenmann innanborðs. arnart@mbl.is » Þetta eru semsagtbara páfagaukar með límheila sem renna reglubundið yfir gjald- miðla og höfuðborgir heimsins nokkrum vik- um fyrir keppni. UNNUSTI Jennifer Hudson vill að hún taki lagið í brúðkaupsveislu þeirra. Fangbragðakappinn David Otunga vill endilega að söngkonan sýni hæfileika sína í athöfninni ásamt keppendum úr American Idol, sjónvarpsþættinum sem vakti athygli á Hudson. „Það yrði frábært ef einhver af fyrrverandi keppendum í American Idol kæmi fram í brúðkaupinu. Og það yrði yndislegt ef Jennifer myndi syngja en ég kæmi ekki fram þar sem ég get ekki sungið,“ sagði Otunga. Parið hittist í 27 ára afmælis- veislu Hudson árið 2008 og á nú saman hálfs árs gamlan son, David Jr. „Ég vil að ég og sonur minn verðum í eins smókingfötum,“ sagði Otunga um hlutverk barnsins í brúðkaupinu. Vill að brúðurin syngi Söngkona Jennifer Hudson. ÍSLENSKT TAL Fráskilin... með fríðindum TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Scorsese veldur ekki vonbrigðum frekar fyrri daginn.... Shutter Island er útpæld, vel unnin, spennandi og frábærlega leikin.” T.V. - Kvikmyndir.is STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á MARTIN SCORSESE MYND TOPPMYNDIN Í DAG Á ÍSLANDI OG Í BANDARÍKJUNUMHHH S.V. - MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó The Good Heart kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Legion kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára Shutter Island kl. 5 - 8 - 11 B.i. 16 ára Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 B.i.10 ára Loftkastalinn sem hrundi kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 3 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS PJ / The Lightning Thief kl. 3 B.i. 10 ára Skýjað með kjötbollum... 2D kl. 1(600kr) LEYFÐ Skýjað með kjötbollum... 3D kl. 1(950kr) - 3 LEYFÐ Sýnd kl. 7 og 10 ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM Nú með íslenskum texta SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI ÞRIÐJA OG SÍÐASTA MYNDIN Í MILLENNIUM ÞRÍLEIKNUM HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH ÞÞ Fbl HHHHH H.K. Bítið á Bylgjunni HHH ÞÞ Fbl HHH -Ó.H.T, Rás 2 Sýnd kl. 4:10, 6, 8, 10 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 4, 7 og 10 STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á MARTIN SCORSESE MYND TOPPMYNDIN Í D AG Á ÍSLANDI OG Í B ANDARÍKJUNUM HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH S.V. - MBL Sýnd kl. 4 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 2 (900kr) Sýnd kl. 2 (600kr) Sýnd kl. 1:50 (600kr) FRÁ LEIKSTJÓRA TAKEN POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :00 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.