Morgunblaðið - 06.03.2010, Side 31

Morgunblaðið - 06.03.2010, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010 Á morgun verður sunnu- dagaskóli kl. 11 fyrir alla krakka! Almenn samkoma kl. 14 þar sem Freddie Filmore verður gestur okkar og prédikar. Lofgjörð, barnastarf og fyrir- bænir. Kaffi og samvera að sam- komu lokinni. Allir velkomnir! Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð Sunnudagur 7. mars. Samkoma kl. 17.00 fellur inní lokasamkomu Kristni- boðsviku í Lindarkirkju Kópa- vogi. ,,Guð varð mér til hjálp- ræðis”. Ræðumaður J.S. Daell. Allir velkomnir. Samkoma sunnudag kl. 14 - ath. breyttan tíma! Umsjón: Mótorhjólaklúbburinn Salvation Riders. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Samkoma fimmtudag kl. 20. Gestur: Pastor Freddie Filmore. ParamahansaYogananda Kynningarfundur í Fríkirkjunni í Reykjavík, sunnudag 7. mars kl. 20.00. Aðgangur ókeypis. 7.3. Gjár á Reykjanesi Brottför: frá BSÍ kl. 09:30. V . 2700/3400 kr. Vegalengd 18-20 km. Hækkun óveruleg. Göngutími 7 klst. Fararstjóri Ragnar Jóhannesson. 12. - 14.3. Skíðaferð á Land- mannaafrétti - gönguskíðaferð V . 9500/11800 kr. 1003H01. Farið á einkabílum . 12. - 14.3. Dómadalur - Dala- kofinn V . 11.000/ 13000 kr. Ekið í Hólaskóg ofan við Búrfell og gist þar ásamt þátttakendum í gönguskíðaferð. www.utivist.is / utivist@utivist.is Samkoma sunnudag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Ungverjar kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.Krossinn.is Samkomur í Hvítasunnu- kirkjunni Fíladelfíu 11.00. Samkoma og starf fyrir alla aldurshópa. Brauðsbrotning. Ræðumaður er Daníel Þorkelsson. Gospelkrakk- ar frá Reykjanesbæ syngja. Verslunin Jata er opin eftir sam- komu. 13.00. Alþjóðakirkjan. Samkoma á ensku. Helgi Guðnason prédikar. 16.30. Vakningarsamkoma. Ester K. Jacobsen prédikar. Reykjavíkurborg Innkaupaskrifstofa Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík Sími 411 1042/411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Endurgerð gamallra timburhúsa - Húsasmíðameistarar, umsókn F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar er aug- lýst eftir áhugasömum húsasmíðameisturum til að taka þátt í verkefni um hönnun endurgerðar gamalla timburhúsa fyrir átaksverkefnið Völundarverk - Reykjavík. Húsasmiðameistararnir skulu ma. hafa umsjón með þátttakend- um/smiðum átaksverkefnisins Völundarverk-Reykjavík við end- urgerð gamalla timburhúsa. Einnig almenna umsjón með efnis- öflun og annað sem að verkefninu snýr. Þátttakendur skulu hafa rétt til að skrifa sig sem húsasmíða- meistarar á verk til byggingarnefndar Reykjavíkur. Gerð er krafa um að húsasmíðameistararnir sem ráðnir verða til verksins hafi víðtæka reynslu af heildstæðri endurgerð (öllum byggingarhlutum/verkþáttum húss) eldri timburhúsa (eldri en 1920) og geti skjalfest það með tilvísan í eldri verk. Gögn vegna gerðar umsókna verða afhent frá og með 8. mars 2010 í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila eigi síðar en: kl. 15:00, fimmtudaginn 11. mars 2010, til síma- og upplýsinga- þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur merktum: Umsókn nr. 12378 - Endurgerð gamalla timburhúsa - Völ- undarverk - Reykjavík. VÖLUNDARVERK Kennsla Study Medicine and Dentistry In Hungary 2010 Interviews will be held in Reykjavik in May, July and July. For further details contact: Tel.:+ 36 209 430 492. Fax:+ 36 52 324 031 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum íTBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, hefst sunnudaginn 7. mars kl. 20.00. Kennt verður 7., 14., 21. og 28. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 11.000 kr. en 10.000 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í síma 894 2865 eða Svavar í síma 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025 Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands auglýsa hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005 - 2025 skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan verður til sýnis á skrifstofum Keflavíkurflugvallar ohf, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá og með 1. mars 2010 til og með 29. mars 2010. Tillöguna má einnig skoða á vefsíðu Keflavíkurflugvallar ohf, www. kefairport.is. Breytingin felst einkum í því að skipulagssvæði Keflavíkurflugvallar minnkar, sem nemur svæði C í lögum nr 176/2006 um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkur-flugvelli og auglýsingu nr. 38/2007 um að hluti varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli skuli tekinn í borgaraleg not, að því marki sem það er innan sveitarfélagamarka Reykjanesbæjar. Einnig er sýnd lega háspennustrengs sem heimilt verður að leggja meðfram Reykjanesbraut á norðausturjaðri svæðisins. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til og með 12. apríl 2010. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Keflavíkurflugvallar ohf, Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests telst samþykkur henni. Keflavíkurflugvelli, 24. febrúar 2010 Guðmundur Björnsson, formaður skipulagsnefndar Keflavíkurflugvallar Ellisif Tinna Víðisdóttir, forstjóri Varnarmálastofnunar Íslands Árlegt útboðsþing um verklegar framkvæmdir verður haldið fimmtudaginn 11. mars kl. 13.00 á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum. Nánari upplýsingar veita Samtök iðnaðarins í síma 591 0100, netfang: arni@si.is Útboðsþing 2010 Verklegar framkvæmdir í mannvirkjagerð og byggingariðnaði Félagslíf Lokasamkoma í kristniboðs- viku í Lindakirkju kl. 17.00. Fjölbreytt dagskrá.  EDDA 6010030715 El.br.k. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. EKKI ætti að kasta til hend- inni við val á skrifborði og einnig varasamt að vera úr hófi sparsamur þegar kemur að þessum útgjaldalið. Óhent- ugt afsláttarborð getur gert alla vinnu erfiðari og á end- anum reynst kostnaðarsamara en dýrara og vandaðra borð hefði verið. Stórt eða smátt? Fyrsta skrefið þegar fjár- festa á í skrifborði er að reyna að sjá fyrir þarfir notandans. Þar er að mörgu að huga, s.s. hvort og hvernig koma má tölvunni fyrir, hvort þörf er fyrir skúffur og jafnvel skjala- hirslu, og hversu stór vinnu- flöturinn þarf að vera. Allt sem máli skiptir við vinnuna þarf að vera hægt að hafa við hönd- ina og rýmið nægilegt til að koma hlutunum í verk. Vitaskuld þarf skrifborðið að passa í vinnurýmið: hæfi- legt svigrúm að framan og aft- an eins og þarf til að taka á móti gestum eða smeygja sér í sætið. Fótarými þarf líka að vera nægilegt til að leyfa eðli- lega hreyfingu, og margir velja að forðast borð þar sem t.d. stór stólpi eða slá undir borðinu miðju flækist fyrir. Útlitið skiptir oft miklu máli og hvar skrifborðið verður staðsett. Ef tekið verður á móti viðskiptavinum við borðið er kannski ráð að kaupa borð með skermi undir borðplöt- unni, á meðan forstjórinn vill hugsanlega kaupa stórt og mikið skrifborð til að skapa kröftugri ímynd. Eflaust er eitthvað til í þeirri reglu að því stærra sem skrifborðið þitt er, því mikilvægari ertu í augum annarra. Upp og niður Lágmarkskrafa er að geta hækkað og lækkað skrifborðs- fæturna handvirkt. Óstil- lanlegt borð býður hættunni heim, og mikilvægt að bæði stóll og borð séu stillt svo að starfsmaður geti athafnað sig í sem bestum stellingum. Ef t.d. stóllinn passar ekki undir borðplötuna nema í óeðlilega lágri stellingu er stutt í álags- meiðslin. Langbest er, ef veskið leyf- ir, að fjárfesta í rafmagnsstill- anlegu borði og þá af þeirri tegund sem hægt er að hækka alla leið upp í standandi stöðu. Að geta ýtt á takka og unnið standandi við borðið hluta úr klukkustund fer betur með stoðkerfið en hoka í stólnum allan daginn, og kemur vöðv- unum á örlitla hreyfingu. Loks þarf að gæta þess að lyklaborð, mús og skjár séu í réttri hæð. Stóll og borð eiga að vera þannig stillt að fingur hvíli eðlilega á lyklaborðinu með olnboga beygða í n.v. veg- inn rétt horn og stundum hjálpar sérstök lækkun eða lyklaborðs-„skúffa“ til. Skjár- inn er flóknara mál. Oftar en ekki þarf að lyfta skjánum upp, t.d. með upphækkun á skrifborðinu, til að notandinn horfi beint á skjáinn. Ef horfa þarf niður á skjáinn þar sem hann situr á borðinu fer vöðva- bólgan að láta á sér kræla. Efni borðsins skiptir líka máli og þarf að samræmast viðfangsefnunum. Borð úr málmi endast vel en geta verið sleip og köld á meðan borð- plötur úr viði láta fyrr á sjá. Vandaður vinnuflötur  Velja þarf skrifborð sem hæfir verkefnunum Reuters Táknrænt Skrifborð Bandaríkjaforseta er mikið stöðutákn en væntanlega alveg afleitt að vinna við enda lítið stillanlegt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.