Morgunblaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010 VEÐURSTOFA Bretlands kemst að þeirri niðurstöðu í nýrri skýrslu að vísbendingar um loftslagsbreytingar í heiminum af mannavöldum séu nú skýrari en þær voru fyrir þremur ár- um. Breska veðurstofan segir í skýrsl- unni að rökin fyrir því að loftslags- breytingar hafi orðið af mannavöld- um hafi styrskt síðan loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna birti síðustu skýrslu sína árið 2007. Nefndin komst þá að þeirri niður- stöðu að „ótvírætt“ væri að hlýnun ætti sér stað í heiminum og að yfir- gnæfandi líkur væru á því að maður- inn ætti þar hlut að máli. Nefndin spáði því að hitastig á jörðinni myndi hækka um 1,1-6,4°C á næstu 100 ár- um. Þó taldi hún líklegast að hækk- unin yrði á bilinu 1,8-4,0°C. Breska veðurstofan segir að um 110 rannsóknir, sem gerðar voru eft- ir að skýrsla loftslagsnefndarinnar var birt, renni frekari stoðum undir þá kenningu að loftslagsbreytingar hafi orðið af mannavöldum. Breytingar á ís, raka og seltu Veðurstofan skírskotar þar meðal annars til rannsókna á breytingum á hafísnum á norðurskautssvæðinu, raka í andrúmsloftinu og seltu á nokkrum svæðum í Atlantshafinu, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. bogi@mbl.is Sterkari rök fyrir hlýnun  Nýjar rannsóknir sagðar staðfesta hlýnun af mannavöldum ÞESSAR konur hoppuðu af kæti við Alþýðuhöllina í Peking í gær þegar þing Kína var sett. Wen Jiabao for- sætisráðherra flutti stefnuræðu á þinginu og sagði stjórnina stefna að 8% hagvexti í ár, en hann var 8,7% í fyrra. Kínversk stjórnvöld telja þetta lágmarkshagvöxt til að afstýra miklu atvinnuleysi og ólgu í samfélaginu. Reuters KÁTAR KONUR VIÐ ALÞÝÐUHÖLLINA Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 41 27 7 Borgarveisla í vor og haust • Barcelona • Prag • Budapest • Sevilla • Madrid • Montreal • Ljubljana • Helsinki • Róm frá 54.900 kr. Tryggðu þér sæti strax á h eimsferd ir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.