Morgunblaðið - 06.03.2010, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010
VEÐURSTOFA Bretlands kemst að
þeirri niðurstöðu í nýrri skýrslu að
vísbendingar um loftslagsbreytingar
í heiminum af mannavöldum séu nú
skýrari en þær voru fyrir þremur ár-
um.
Breska veðurstofan segir í skýrsl-
unni að rökin fyrir því að loftslags-
breytingar hafi orðið af mannavöld-
um hafi styrskt síðan loftslagsnefnd
Sameinuðu þjóðanna birti síðustu
skýrslu sína árið 2007.
Nefndin komst þá að þeirri niður-
stöðu að „ótvírætt“ væri að hlýnun
ætti sér stað í heiminum og að yfir-
gnæfandi líkur væru á því að maður-
inn ætti þar hlut að máli. Nefndin
spáði því að hitastig á jörðinni myndi
hækka um 1,1-6,4°C á næstu 100 ár-
um. Þó taldi hún líklegast að hækk-
unin yrði á bilinu 1,8-4,0°C.
Breska veðurstofan segir að um
110 rannsóknir, sem gerðar voru eft-
ir að skýrsla loftslagsnefndarinnar
var birt, renni frekari stoðum undir
þá kenningu að loftslagsbreytingar
hafi orðið af mannavöldum.
Breytingar á ís, raka og seltu
Veðurstofan skírskotar þar meðal
annars til rannsókna á breytingum á
hafísnum á norðurskautssvæðinu,
raka í andrúmsloftinu og seltu á
nokkrum svæðum í Atlantshafinu, að
því er fram kemur á fréttavef breska
ríkisútvarpsins, BBC. bogi@mbl.is
Sterkari rök fyrir hlýnun
Nýjar rannsóknir sagðar staðfesta hlýnun af mannavöldum
ÞESSAR konur hoppuðu af kæti við Alþýðuhöllina í
Peking í gær þegar þing Kína var sett. Wen Jiabao for-
sætisráðherra flutti stefnuræðu á þinginu og sagði
stjórnina stefna að 8% hagvexti í ár, en hann var 8,7% í
fyrra. Kínversk stjórnvöld telja þetta lágmarkshagvöxt
til að afstýra miklu atvinnuleysi og ólgu í samfélaginu.
Reuters
KÁTAR KONUR VIÐ ALÞÝÐUHÖLLINA
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
sé
r
ré
tt
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
.a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
41
27
7
Borgarveisla
í vor og haust
• Barcelona
• Prag
• Budapest
• Sevilla
• Madrid
• Montreal
• Ljubljana
• Helsinki
• Róm
frá 54.900 kr.
Tryggðu
þér sæti
strax á h
eimsferd
ir.is