Morgunblaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARS 2010
ÞEIR sem hlógu sig máttlausa yfir
myndunum um Lögregluskólann, Po-
lice Academy, á sínum æskuárum, geta
nú glaðst því orðrómur er uppi um að
gera eigi áttundu myndina.
Fyrsta gamanmyndin um Lögreglu-
skólann kom út árið 1984 og komu svo
sex í viðbót út á næstu tíu árum.
Leikarinn Steve Guttenberg, sem fór
með hlutverk leiðtogans og kyn-
tröllsins Careys Mahoneys, hefur ekki
hætt að tala um hugmyndina um átt-
undu myndina sem myndi skarta hon-
um og öðrum úr gamla leikarahópnum
í aðalhlutverkum. Svo virðist þó sem
New Line-fyrirtækið sjái sér frekar
hag í því að fá nýja unga leikara til að
gera framhaldið ferskara. Upphaf-
legur framleiðandi þáttanna, Paul
Maslansky, er maðurinn sem er í for-
svari fyrir nýju myndina.
„Við munum ekki bregðast gömlum
aðdáendum Lögregluskólans. Þetta
verður í nýjum flokki, við vonumst til
að uppgötva nýtt hæfileikafólk og fá til
liðs við okkur frábæra gamanleikara.
Þetta verður miklu meira en enn ein
myndin,“ sagði Maslansky í viðtali við
The Hollywood Reporter.
Lögregluskól-
inn Myndin á
plakatinu fyrir
fyrstu myndina.
Áttundi
Lögreglu-
skólinn
Aðalnúmerið
Steve Gutten-
berg t.h. í hlut-
verki sínu.
OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss hefur bannað Jude
Law að taka Siennu Miller með sér í páskapartí sem
hún hyggst halda.
Moss bauð Law, sem byrjaði nýlega aftur með Miller,
í partíið í næsta mánuði en tók fram í boðinu að kærasta
hans væri ekki velkomin.
„Síðan hún byrjaði aftur með Jude hefur Sienna
hlakkað til að eyða páskunum með fjölskyldu hans og
vinum. Kate heldur alltaf risastórt páskapartí þar sem
er m.a. farið í eggjaleit yfir daginn og síðan er haldið
stórt partí um kvöldið, aðeins fyrir fullorðna. Þetta árið
ætlar Kate að hafa partíið veglegra en áður
og verður með Lísu í Undralandi-þema.
En hún hefur sagt Jude að hann geti ekki
mætt með Siennu upp á arminn,“ sagði
heimildarmaður Daily Star.
Moss er einnig náin vinkona leikarans
Rhys Ifans sem er fyrrverandi kærasti
Miller. Fyrrverandi eiginkona Laws
og vinkona Moss, Sadie Frost, og unn-
usti Moss, Jamie Hince, hafa reynt að
telja henni hughvarf en hún hvikar
ekki frá ákvörðun sinni.
„Jamie, Jude og Sadie hafa öll beðið
Kate að bjóða Siennu en hún hvikar
ekki, segir að hún sé ekki velkomin.
Kate er mjög tryggur vinur og vill
ekki að Rhys þurfi að eyða tíma með
stelpunni sem hryggbraut hann.“
Þegar Miller og Ifans hættu sam-
an í júní 2008 sá Moss til þess að
Miller yrði fryst af sameiginlegum
vinum. „Ef þú særir Rhys hefurðu
eignast óvin fyrir lífstíð,“ sagði Moss
víst við Miller þegar hún byrjaði með
Ifans í ágúst 2007.
Óvinkonan óvelkomin
Jude Law
Rhys Ifans
Kate
Moss
Sienna Miller
FRÁBÆR TEIKNIMYND
ÞAR SEM SVEPPI FER Á
KOSTUM Í
HLUTVERKI LEMMA
Frá höfundi
SHREK
Sýnd með
íslensku taliTILNEFND TIL2 ÓSKARSVERÐLAUNA
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
EIN VINSÆLASTA
TEIKNIMYND ALLRA
TÍMA ER LOKSINS
KOMIN Í ÞRÍVÍDD
Sýnd með
íslensku t
ali
SÝND Í ÁLFABAKKA
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM
AÐRIR EKKI!
FRÁBÆR, GAMANSÖM OG RÓMANTÍSK MYND
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI
OKKUR PRETTY WOMAN
Y
Besti leikarinn,
Robert Downey Jr.
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI
HHHH
„Scorsese veldur ekki
vonbrigðum frekar fyrri
daginn.... Shutter Island er
útpæld, vel unnin, spennandi
og frábærlega leikin.”
T.V. - Kvikmyndir.is
ÞAÐ ERU TVÆR HLIÐAR Á ÖLLUM MÁLUM
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM SIGURJÓNI SIGHVATSSYNI
KEMUR EIN AF STÓRMYNDUM ÁRSINS
„BESTA KVIKMYND SEM HEFUR VERIÐ FRAMLEIDD SÍÐASTLIÐINN 20 ÁR.“
- DAVID LETTERMAN
HHHHH
- RICHARD ROEPER, RICHARDROEPER.COM
HHHH
- 88REELVIEWS - JAMES B.
HHHH
- PETE HAMMOND, BOXOFFICE MAGAZINE
HHH
- MBL
HHH
- DV
STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á MARTIN SCORSESE MYND
HHH
S.V. - MBL
TOPPMYNDIN Í DAG
Á ÍSLANDI OG Í BANDARÍKJUNUM
SPARBÍÓ 600krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
/ AKUREYRI
ALICE IN WONDERLAND Gætivaldiðóhugungrabarna kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L
LIGHTNING THIEF kl. 5:40 - 8 10
EDGE OF DARKNESS kl. 10:20 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 1:30 L
PLANET 51 m. ísl. tali kl. 3:40 L
ALICEINWONDERLANDGætivaldiðóhugungrabarna kl.1:303D -3:403D -5:503D -83D -10:203D L
WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 2 L
THE REBOUND kl. 8 - 10:20 L
BJARNFREÐARSON kl. 5:40 L
PLANET 51 m. ísl. tali kl. 4 L
ALICE IN WONDERLAND Gætivaldiðóhugungrabarna kl. 8 - 10:20 Sýndlaugard. L
ALICE IN WONDERLAND Sýndsunnud. kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 10
THE LIGHTNING THIEF kl. 5:30 10
LEGION kl. 8 - 10:10 16
SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM KÖFLUM m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 Sýndsunnud. L
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI