Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 55
SKÓLABLAÐIÐ 55
myndum um listsköpun. Greina má áhrifavalda að
svartsýnni, dimmfljótandi Ijóðlist Rama Bucks: í
síflökti skugganna leynist fólk eins og Wyndham
Lewis og T.S. Eliot, Sylvia Plath og John Donne,
Leonard Cohen og Jim Morrison.
Þegar T.S. Eliot undirstrikar — í The Waste Land —
lævísa firringu vestursins, þegar hann túlkar örvænt-
ingu og vitundarmettun menningar í hnignun, og segir:
There is shadow under this red rock
(Come in under the shadow of this red rock)
And 1 will show you something different from either
Your shadow at morning striding behind you
Or your shadow at evening rising to meet you
I will show you fear in a handful of dust,
Þá grípur Rama Buck hugsunina á lofti, endurvinnur
líkingarnar og gefur þeim nýjan kraft, annan kraft: og
hann syngur I lis Man Squib við undirleik nashyrninga
og sekkjapípna:
Captain blunderbuss in the shadows
Of spring — red spring, hard spring —,
Captain Blunderbuss and his man Squib:
Have they felt the dust settling,
Bringing fear to sickly green pastures?
Do they know the unseen autumn:
Not shadows, rising or falling
But something made sacred
By one dying breath?
And yet to come.
Og þegar Jim Morrison syngur The End um dulúðuga
von utangarðsmannsins, örvæntingarfulla og sorg-
mædda, en þó á vissan hátt fagnandi og uppljómaða;
This is the end, beautiful friend.
This is the end, my only friend, the end.
it hurts to set you free but you'll
never follow me.
The end of laughter and soft lies,
the end of nights we tried to die,
this is the end,
þá finnum við enn bergmál hjá Rama Buck; en flækt
bergmál, bergmál í samræmi við undirleikandi
samspil gregóríansks kirkjusöngs, bongótrommu, tar-
sanöskra og rafmagnsgítars:
We are the gods falling off the train
One by one (puzzled
By a riddlé of one syllable)
Meeting our honest end
Leaving our false existence.
This is the end, my divine ape, the end.
The end of all the idols of the mind,
The end we always tried to dread
But never quite succeeded:
The end.
Já, eigum við ekki bara að segja það?
Heimildir um Rama Buck
Bækur:
1) Cripps, Eleanor S.: Roots Dull witli Spring Rain: The Life of
Rama Buck. San Fransisco, Old News Press, 1985. vi + 182
bls.
2) Griffith, Rufus N.: The Stringless Cello: Rama Buck’s Mysteri-
ous Death. Glasgow, Poster Press, 1986. 156 bls.
3) Knesset, George. Pruning the Price Tags: An Analysis of the
Ideological Background and Structure of Rama Buck’s
Lyrics. Óbirt B.A.-ritgerð í bókmenntafræði við University of
Pittsburgh. 1978. ix + 74 bls. (Árni Matthíasson, blúsólóg
m.m., á ijósrit af þessari ritgerð, sem að vísu vantarásíðustu
síðuna).
Plötur:
1) Win iheSpot, 1970
2) Creeping up on Tom, 1972
3) Some Raisin Bleeding, 1972
4) His ManSquib, 1973
5) NewAlbion, 1975
6) Jug Jug to Dirty Ears, 1976
7) Sometimes Is Always Now, 1978
8) Barking up the Right Tree, 1980
9) ldolaMentis, 1981
ÍO) The Colosseum Sweating, 1983
11) Flopping in Style Ariel, 1984
Rama Buck eins og hann var rétt fyrir andlátið. Þessa mynd fann
eiginkona hans, Gwen, á náttborðinu hjá sér föstudaginn 22. feb.
1985, en sama dag bárust henni sorgarfréttirnar. Hún sór og sárt
við lagði, að hún hefði aldrei séð myndina fyrr og að hún hefði
ekki verið á náttborðinu kvöldið áður.
(Úr bók Grifíiths, bls. 62).