Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 25
SKÓLABLAÐIÐ 25 Franz Kafka fæddist 3. júlí 1883 í Prag. Frá 1901—1906 nam hann stuttan tíma germönsk fræði, síðan lögfræði. Eftir titilveitinguna dr. jur. lauk hann farsællega eins árs réttarstarfsþjálfun og gekk síðan til liðs við Assicurazi- otii Generali (almennar tryggingar) 1907. Árið 1908 hóf hann störf hjá Arbeiter-Unfail Versicherung (slysatryggingar verkamanna) sem lögfræð ingur og lauk störfum þar 1922 er hann fór á eftirlaun. Þá átti hann einungis tvö ár eftir ólifuð. 1 lann lést 3. júní 1924. Kafka hafði ekki mikla trú á eigin verkum eins og kemur fram í bréfum til vina og dagbókum enda bað hann vin sinn, Max Brod, að brenna hantirit sín. En Brod varð ekki við hinstu ósk vinar síns og ég áfellist hann ekki fyrir það. Stýrimaðurinn „Er ég ekki stýrimaðurinn?" hrópaði ég. „Þú?“ spurði dökkur, hávax- inn maður og strauk yfir augun, líkt og hann væri að hrekja burt draum. Ég hafði staðið við stýrið þessa dimmu nótt, með fölbrenn- andi lugtina yfir höfði mér, þegar þessi maður kom og ætlaði að ýta mér frá stýrinu. Og þar sem ég vék ekki, setti hann fótinn fyrir bringu mér og tróð mig niður meðan ég hékk á handföngum stýrishjólsins og togaði það með mér niður. Þá tók maðurinn það og lagaði en hratt mér í burtu. Ég áttaði mig fljótlega, hljóp að hleranum sem lá að áhafnarklefanum og kallaði: „Áhöfn! Félagar! Komið fljótt! Ókunnur maður hefur hrakið mig frá stýrinu! Hægt komu þeir upp tröppurnar og upp um opið, riðandi, þreyttar og kraftalegar verur. „Er ég ekki stýrimaðurinn?" spurði ég. Þeir kinkuðu kolli, en einblíndu á hinn ókunnuga, sem þeir höfðu myndað hálfhring um. Og þegar hann sagði skipandi röddu: „Truflið mig ekki,“ söfnuðust þeir saman, kink- uðu kolli til mín og héldu aftur niður tröppurnar. Hvers konar saman- söfnuður er þetta eiginlega! Hugsa þeir líka eða dragnast þeir til- gangslaust yfir jörðina? Þýtt hefur Hrafn Lárusson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.