Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 66
66 SKÓLABLAÐIÐ
Baldur Urðvarni
Lögmál frumskógarins
langt inni í frumskóginum
er gryfja orðanna
djúp
dimm
og orðin hrópa á hjálp
enginn sinnir þeim enginn skilur Vor líf eru orð
enginn hlustar Vor líf eru orð
en í gryfjunni er eitt orð sem þegir: í sögu, leikriti, ljóði um fávísi og efa og óttalega vissu (sem oss er enn hulin
von og verður líklega að sinni), um drauma sem vakna af blundi en gleyma að þeir eiga enga tilvist, og fleiri þá hluti sem orðanna orð fá ei sagt né orðin sjálf skilið.
Blóð Vor líf eru orð á snifsum, örkum og bleðlum, á misþykkum pappír, misgrófum, blettóttum, hvítum. Með blýanti eða bleki: hripuð
Rautt rann það: í flýti eða tómi.
undafossar Vér erum ánægð
æðaniður sum, önnurkvalin.
ólgandi yrja. Vor líf eru orð,
Samgrynnist en orð með réttindi, skyldur.
sálu hugsuðar: þótt heildin (það orðanna safn)
glær kuldi sé oss öil hulin,
grá móða hennar merking ei vor.
í svörtu horni. Já, vér höfum þann rétt, þá skyldu að skapa oss sjálf
(Rautt rann það og þekkja það sköpunarverk;
um flúðir að gefa orðinu líf
brennandi barnsaugans). og lífinu orð.