Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1987, Page 66

Skólablaðið - 01.03.1987, Page 66
66 SKÓLABLAÐIÐ Baldur Urðvarni Lögmál frumskógarins langt inni í frumskóginum er gryfja orðanna djúp dimm og orðin hrópa á hjálp enginn sinnir þeim enginn skilur Vor líf eru orð enginn hlustar Vor líf eru orð en í gryfjunni er eitt orð sem þegir: í sögu, leikriti, ljóði um fávísi og efa og óttalega vissu (sem oss er enn hulin von og verður líklega að sinni), um drauma sem vakna af blundi en gleyma að þeir eiga enga tilvist, og fleiri þá hluti sem orðanna orð fá ei sagt né orðin sjálf skilið. Blóð Vor líf eru orð á snifsum, örkum og bleðlum, á misþykkum pappír, misgrófum, blettóttum, hvítum. Með blýanti eða bleki: hripuð Rautt rann það: í flýti eða tómi. undafossar Vér erum ánægð æðaniður sum, önnurkvalin. ólgandi yrja. Vor líf eru orð, Samgrynnist en orð með réttindi, skyldur. sálu hugsuðar: þótt heildin (það orðanna safn) glær kuldi sé oss öil hulin, grá móða hennar merking ei vor. í svörtu horni. Já, vér höfum þann rétt, þá skyldu að skapa oss sjálf (Rautt rann það og þekkja það sköpunarverk; um flúðir að gefa orðinu líf brennandi barnsaugans). og lífinu orð.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.