Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 58

Skólablaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 58
58 SKÓLABLAÐIÐ Hrafn Lárusson Fábrotin ljóð í lágstéttastíl í dagrenningu kom reiðmaður á brokki/stökki/skeiði og stökk inn í huga mér áður en ég greindi hestinn sem hest Raskolnikof Loks sundurgreindust Klukkustund áður en ég dey, villandi meðan gálginn er ljóslifandi í huga mér. þættir í stend ég á syllu uppi á kletti sundurlaus með eilíft úthaf og alheiminn brot, allt í kring, sem stráðust yfir jörðina en ég lifi enn! eins og frosin morgundögg Allt í kring er hyldýpi, eða eilíft myrkur, þunnt snjólag, einvera meðan stormurinn gnauðar. og skáru iljar Með þriggja feta rými í ÍOOO ár, mínar. og ég, lifi enn! Þarna handan Ég mundi breyta hverri mínútu hæðarinnar björtu í heila eilífð var dökkur skuggi ef ekki væri gálginn sem kastaði ljósbrotum og þó lifi ég enn! í þreyttan huga minn Hvað er betra en að deyja Ég hélt áfram liggjandi, glaður á kornakri, ótrauður með lykt moldar og vorvinda gegnum myrkrið í nösum? í átt til rísandi mána. Og bros á vör, meðan heimurinn fýkur yfir hæðir og tómleiki fyllir lífsins limi. undir áhr. Dostojevskí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.