Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.03.1987, Page 58

Skólablaðið - 01.03.1987, Page 58
58 SKÓLABLAÐIÐ Hrafn Lárusson Fábrotin ljóð í lágstéttastíl í dagrenningu kom reiðmaður á brokki/stökki/skeiði og stökk inn í huga mér áður en ég greindi hestinn sem hest Raskolnikof Loks sundurgreindust Klukkustund áður en ég dey, villandi meðan gálginn er ljóslifandi í huga mér. þættir í stend ég á syllu uppi á kletti sundurlaus með eilíft úthaf og alheiminn brot, allt í kring, sem stráðust yfir jörðina en ég lifi enn! eins og frosin morgundögg Allt í kring er hyldýpi, eða eilíft myrkur, þunnt snjólag, einvera meðan stormurinn gnauðar. og skáru iljar Með þriggja feta rými í ÍOOO ár, mínar. og ég, lifi enn! Þarna handan Ég mundi breyta hverri mínútu hæðarinnar björtu í heila eilífð var dökkur skuggi ef ekki væri gálginn sem kastaði ljósbrotum og þó lifi ég enn! í þreyttan huga minn Hvað er betra en að deyja Ég hélt áfram liggjandi, glaður á kornakri, ótrauður með lykt moldar og vorvinda gegnum myrkrið í nösum? í átt til rísandi mána. Og bros á vör, meðan heimurinn fýkur yfir hæðir og tómleiki fyllir lífsins limi. undir áhr. Dostojevskí

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.