Morgunblaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2010 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 5:50 Sýnd kl. 8Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 6 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. Sýnd kl. 8 - 10 m. ísl. tali SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Missið ekki af þessari stórskemmtilegu gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi. ...enda veitir ekki af þegar sjálfur Magnús Scheving leikur óvin númer 1! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Spy Next Door kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ She‘s Out of My League kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 3:40 íslenskt tal LEYFÐ Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:40 LEYFÐ I love you Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Bounty Hunter kl. 10:15 B.i.7ára SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 650 kr. 650 kr. 650 kr. 950 kr. 650 kr. 650 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 900 kr. 600 kr . 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! KICK-Ass er á toppi Bíólistans aðra viku sína í röð. Í henni seg- ir frá táningn- um Dave Liz- ewski sem er mikill hasar- blaðaaðdáandi. Hann ákveður að bregða sér í grænan og gul- an þurrbúning og gerast sjálf- skipaður lög- gæslumaður. Hann beitir þó ekki ofbeldi við störf sín og tekur sér nafnið Kick-Ass. Táningurinn nær fljótlega hylli al- mennings fyrir störf sín en ofur- hetjurnar eru fleiri sem keppast um þá hylli, tvíeykið Big Daddy og Hit Girl sem beint hafa kröftum sínum að mafíuforingjanum Frank D’Amico. Sonur mafíósans, Red Mist, er einnig ofurhetja en af vonda skólanum og upphefjast mikil átök góðs og ills. She’s Out of My League nær í þriðja sætið, hæst þeirra mynda sem voru frumsýndar fyrir helgi. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Spark-í-rass á toppnum                                  !  " #  $   % &  '  (  )*   +   * $, - . / 0 1 2 3 4 5 -6                        Kick-Ass Á toppi Bíólistans þessa viku. The White Ribbon er svart-hvítt dularfullt listaverk íBergman-stíl um fjöl-skyldur í þýsku þorpi í upphafi tuttugustu aldar. Skrýtin slys eiga sér stað og virðast börn- in sífellt þurfa að gjalda. Allt þorpið er háð ákveðinni ógn sem enginn virðist átta sig á. Það er margt að dást að, eink- um hvernig Haneke býður upp á breiðan söguþráð með ríkulega skreyttum sögupersónum. Mynd- in dregur hér fram sannfærandi mynd af yfirráðum feðranna sem berja börnin sín en munu þó brátt heyja stríð fyrir föðurlandið. Myndin er krefjandi, átakanleg og fjörug á köflum. Hún lætur áhorfandann vinna sérstaklega fyrir því að mynda skilning úr sjónarspilinu. Það er þó skortur á tilfinningalegum litbrigðum sem myndi annars vekja þessa ágætu mynd til frekari lífs. Myndin skil- ar þó sínu og er allt í allt und- urfögur sjón. Myndin verðskuldar lófaklapp enda vann hún til Palme d’Or verðlaunanna á Can- nes 2009. Das weisse Band „Myndin er krefjandi, átakanleg og fjörug á köflum.“ Yfirráð feðranna Bíódagar Græna ljóssins The White Ribbon (Das weisse Band) bbbnn Leikstjórn og handrit: Michael Haneke. Þýskaland. 2009. 144 mín. BÖRKUR GUNNARSSON KVIKMYNDIR LEIÐ Lindsay Lohan virðist enn liggja niður á við en nú hafa framleiðendur kvikmyndarinnar The Other Side sagt upp samningi við Lohan, sem átti að leika eitt aðalhlutverkið. Er talið að hún hafi ekki nægi- legt aðdráttarafl til að laða áhorfendur að myndinni. „Hópurinn ákvað einfaldlega að halda áfram og við munum brátt tilkynna hver kemur í hennar stað,“ er haft eftir leikstjóra myndarinnar. Erfitt hefur reynst að fá fjármagn til að kosta myndina vegna þess að fjárfestar voru ekki ánægðir með að- alleikkonuna. Missir hlutverk Lindsey Lohan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.