Morgunblaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2010 Svalasta mynd ársins er komin! HHHHH „Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð og hrikaleg rússíbana- reið sem sparkar í staði sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“ - Empire – Chris Hewitt HHHHH “Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér.” – Fbl.-Þ.Þ HHHHH – H.G. – Poppland Rás 2 Bráðske mmtileg gaman mynd í anda A merican Pie. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA 600 kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR 600 kr. / ÁLFABAKKA SHE'S OUT OF MY LEAGUE kl. 5.40-8-10:20 16 3D-DIGITAL AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 5:503D L OFURSTRÁKURINN kl. 5:50 VIP-LÚXUS AÐTEMJADREKANNSINN m. ísl. tali kl. 5:50 L KICK-ASS kl. 5:40-8 -10:30 14 3D-DIGITAL HOTTUBMACHINE kl. 8 - 10:30 12 KICK-ASS kl. 8-10:30 VIP-LÚXUS THE BLIND SIDE kl. 8 10 CLASH OF THE TITANS kl. 8-10:30 12 MENWHOSTAREATGOATS kl. 10:30 12 CLASH OF THE TITANS kl. 5:40 VIP-LÚXUS KICK-ASS kl. 5:50-8:10D -10:40D 14 OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 6 L CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 8:103D -10:303D 12 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8:10-10:30 12 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON - 3D m. ensku tali kl. 63D L / KRINGLUNNI –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Eins og undanfarin ár gefur Morgunblaðið út blað tileinkað þessari vinsælu íþrótt. Farið verður um víðan völl og fróðlegar upplýsingar um liðin sem leika sumarið 2010. MEÐAL EFNIS: Umfjöllun um öll 22 liðin í Pepsí-deildum karla og kvenna Allir leikmenn, leikjafjöldi og mörk Sérfræðingar spá í styrkleika liðanna Allir leikdagar sumarsins. Ásamt öðru spennandi efni NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 3. maí. Íslandsmótið í knattspyrnu Pepsí-deildin bæði karla og kvennalið árið 2010 LEIKARINN Jude Law eyðir þús- undum króna í hrukkukrem. Sást til Law í snyrtivörudeild í Wash- ington nýlega þar sem hann keypti hrukkukrem fyrir yfir 3.000 doll- ara frá snyrtivörumerkinu La Mer. Hin 37 ára stjarna var í búðinni í kvenkyns félagsskap. Við- skiptavinur sem undraðist krem- kaup hans bar kennsl á hann. Law, sem er með Siennu Miller, sagði nýlega að sér þætti áhuga- vert að eldast og fannst það gera hann áhyggjulausari. „Ég held að það sé áhugavert að eldast, það fel- ur í sér marga möguleika. Meðal annars að þú getir fengið þér blund hvenær sem þú vilt og sagt það sem þú vilt virkilega segja,“ sagði Law um Elli kerlingu. Kaupir hrukkukrem Hrukkóttur Law eldist eins og aðrir. Reuters PARIS Hilton hefur endurnýjað kynnin við fyrrverandi unnusta sinn, fyrirsætuna Jason Shaw. Þau voru saman á árunum 2001 til 2003 og segja fróðir menn að þau hafi alltaf borið sterkar tilfinningar hvort til annars. Hilton hætti með Doug Reinhardt nýlega. „Þegar Jason komst að því að hún og Doug væru hætt saman varð hann mjög ánægður og mælti sér mót við hana strax. Paris hefur alltaf elskað Jason og þótt mjög vænt um hann. En þegar þau voru saman var hún bara barn og ekki tilbúin fyrir svona stóra skuld- bindingu,“ segir heimildarmaður E!. Hilton vill fara hægt í hlutina núna. Hún sagði ný- lega að hún væri betur sett án Reinhardt og sagðist þegar vera komin yfir endalok fjórtán mánaða sam- bands þeirra. „Ég er komin yfir þetta. Mér varð bara ljóst að ég er betur sett án hans. Ég endaði þetta því ég á skilið eitthvað mikið betra. Hann var ekki sá rétti fyrir mig en ég mun að lokum finna ein- hvern sem elskar mig eins og ég er,“ sagði Hilton. Lengi lifir í gömlum glæðum Núna Hilton ein á ferð. Einu sinni Hilton og Jason Shaw á sínum tíma. STJÖRNUPARIÐ Brad Pitt og An- gelina Jolie mun vera að skipuleggja lítið brúðkaup. Þau munu vera ákveðin í að láta pússa sig saman fjarri forvitnum aug- um og ætla að halda lágstemmt brúð- kaup m.a. til að forðast að vera sökuð um að eyða peningum. „Brad og Angelina vilja halda hlut- unum fyrir sig og þau eru stolt af því að vera lítillát og að eyða ekki pen- ingum í vitleysu. Svo risabrúðkaup með mörghundruð gestum mun ekki eiga sér stað,“ segir svokallaður vinur parsins í viðtali við OK! tímaritið. Pitt og Jolie hafa verið saman síðan 2005 og eiga sex börn. Þau ákváðu að láta verða af því að gifta sig eftir að eldri börn þeirra suðuðu um það. „Fyrst var það Maddox sem óskaði eftir því að foreldrar hans giftu sig. Upp á síðkastið hafa Shiloh og Za- hara slegist í lið með honum og Pax er á því að það yrði mjög flott að vera hringaberi,“ segir heimildarmaður OK!. Jolie hefur sagt í viðtali að hún bú- ist við því að börn þeirra fari að velta fyrir sér af hverju þau séu ekki gift. „Vanalega verður fólk ástfangið og allt fer að snúast um hefðirnar í kringum hjónabandið, börnin koma svo. Við gerðum þetta öfugt. Fyrr en síðar verða það börnin sem biðja okk- ur um að giftast. Þau horfa á kvik- myndir og fara að spyrja spurninga eins og hvers vegna Shrek og Fiona eru gift en ekki við,“ sagði Jolie. Skipuleggja brúðkaup Reuters Bráðum hjón Pitt og Jolie.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.