Morgunblaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
07.00 Iceland Express-
deildin 2010 (Snæfell –
Keflavík)
15.20 Bestu leikirnir (FH –
KR 10.08.09) Tvö bestu lið
landsins mættust þann 9.
ágúst 2009 í Kaplakrika og
úr varð stórbrotin
skemmtun.
15.50 Iceland Express-
deildin 2010 (Snæfell –
Keflavík)
17.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar
18.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Upphitun)
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Lyon – Bayern) Bein
útsending.
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
21.00 24/7 Mayweather –
Mosley Hitað upp fyrir
bardaga Floyd Mayweat-
her og Shane Mosley.
21.30 PGA Tour Highlights
(Zurich Classic Of New
Orleans)
22.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Lyon – Bayern)
00.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
17.00 The Doctors
17.45 Ally McBeal
18.30 Friends
19.00 The Doctors
19.45 Ally McBeal
20.30 Friends
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 That Mitchell and
Webb Look
22.20 American Idol
00.30 Supernatural
01.10 Sjáðu
01.40 Fréttir Stöðvar 2
02.30 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
omega
stöð 2 sport 2
15.10 Burnley – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
16.50 Hull – Sunderland
(Enska úrvalsdeildin)
18.30 Coca Cola mörkin
19.00 Aston Villa – Birm-
ingham (Enska úrvals-
deildin)
20.40 Chelsea – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League Re-
view Rennt yfir leiki helg-
arinnar.
23.15 Everton – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli: Sóley Dröfn
Davíðsdóttir sérfræðingur í Klínískri
sálfræði. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngfuglar: Íslenskir kven-
söngvarar. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Hádegisútvarpið. Umsjón:
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því á laugardag)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónar að nóni. Umsjón: Ein-
ar Jóhannesson. Áður flutt 2007.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Borg
eftir Rögnu Sigurðardóttur. Höf-
undur les. (15:19)
15.25 Þriðjudagsdjass: Björn Thor-
oddsen. Björn Thoroddsen og fé-
lagar leika lög af plötunni Jazz
airs, frá árinu 2003, en Björn
fékk Íslensku tónlistarverðlaunin
2003, í flokknum Jazzflytjandi
ársins.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Að fanga sumarið. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e)
21.20 Tríó: Grískt, Cohen og
banjó. Umsjón: Magnús R. Ein-
arsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.20 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
23.10 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist.
15.45 Alla leið (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jimmy Tvískór
(Jimmy Two Shoes) (2:13)
17.52 Sammi (SAMSAM)
(4:52)
18.00 Múmínálfarnir (Mo-
omin)
18.25 Dansað á fákspori
Þáttaröð um Meistaramót
Norðurlands í hestaíþrótt-
um.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
Bandarísk þáttaröð um
ungar fimleikadömur sem
dreymir um að komast í
fremstu röð og keppa á Ól-
ympíuleikum. (1:10)
20.55 Leiðin á HM (10:16)
21.25 Ef nýrun gefa sig
Nýrun eru meðal mik-
ilvægustu líffæra manns-
líkamans. Ef starfsemi
þeirra bilar leiðir það óhjá-
kvæmilega til dauða sé
ekkert að gert. Dag-
skrárgerð: Páll Kristinn
Pálsson og Ólafur Sölvi
Pálsson. Framleiðandi:
Félag nýrnasjúkra.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Whitechapel (Whi-
techapel) Breskur saka-
málaflokkur. Í Whitecha-
pel-hverfinu í London eru
konur myrtar á hrottaleg-
an hátt. Stranglega bann-
að börnum. (3:3)
23.05 Njósnadeildin (Spo-
oks VII) (e) Stranglega
bannað börnum. (8:8)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Gísli læknir : 1. hluti
(Einu sinni var)
10.55 Óleyst mál
11.45 Tölur (Numbers)
12.35 Nágrannar
13.00 Fyrstu milljónirnar
eru erfiðastar (The First
$20 Million Is Always the
Hardest)
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.35 Nútímafjölskylda
21.00 Bein (Bones)
21.45 Rólegan æsing
22.15 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
22.40 Suðurbærinn (Sout-
hland)
23.25 Reddarinn
(The Fixer)
00.10 Fyrstu milljónirnar
eru erfiðastar
01.55 Bein (Bones)
02.40 Óleyst mál
03.25 Tölur (Numbers)
04.10 Svona kynntist ég
móður ykkar
04.30 Nútímafjölskylda
04.55 Rólegan æsing
(Curb Your Enthusiasm)
05.25 Fréttir/Ísland í dag
06.15 Extreme Dating
08.00 Thank You for
Smoking
10.00 Happy Gilmore
12.00 Cats & Dogs
14.00 Thank You for
Smoking
16.00 Happy Gilmore
18.00 Cats & Dogs
20.00 Extreme Dating
22.00 Submerged
24.00 First Descent
02.00 Carlito’s Way
04.20 Submerged
06.00 Across the Universe
08.00 Dr. Phil
12.00 Matarklúbburinn
Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran mat-
reiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og
gesti sína.
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.30 Dr. Phil
18.15 Worlds Most Amaz-
ing Videos
19.00 Girlfriends
19.20 America’s Funniest
Home Videos
19.45 King of Queens
20.35 Með öngulinn í rass-
inum Gunnar og Ásmund-
ur Helgasynir keppa í lax-
veiði.
21.05 Nýtt útlit Hár-
greiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata.
21.55 The Good Wife
22.45 Jay Leno
23.30 CSI
00.20 Heroes
01.05 Battlestar Galactica
01.50 The Good Wife
ÉG hrelli stundum nágranna
minn með því að halda fram
þeirri skoðun að ekki sé rétt
að selja Rás 2, réttast sé að
henda henni, en hann starf-
ar einmitt hjá Rás 2. Nú er
þetta glens eitt og skens hjá
mér en í því þó sá broddur
að tilgangur Rásar 2 þarf að
liggja ljós fyrir því annars er
þetta streð allt tilgangs-
laust. Og hver er þá til-
gangur Rásar 2? spyrðu
kannski og sjálfsagt að
svara því.
Að mínu viti er tilgangur
Rásar 2 fyrstur sá að
skemmta fólki, en skiptir
máli hvernig það er gert;
Rás 2 á að skemmta fólki
með því að flytja og skrá ís-
lenska menningu. Gott dæmi
um það eru Músíktilraunir,
en ég hef komið að þeirri
keppni alllengi. Lengst af
hefur málum verið þannig
háttað að Rás 2 hefur út-
varpað frá keppninni, en ég
hef líka reynslu af því hvern-
ig það er þegar einkastöðvar
hafa útvarpað frá keppninni
og eftirminnilegt til að
mynda þegar dagskrárstjóri
slökkti á „helv. hávaðanum“
á miðju úrslitakvöldi því
hann vildi ekki fæla fasta
hlustendur frá stöðinni. Sú
stöð er reyndar ekki til leng-
ur, en Rás 2 blífur og sendir
út án þess að einhver skrúfi
niður í „hávaðanum“. Nú
síðast gekk þjónusta Rásar-
innar við íslenska menningu
svo langt að gerðir voru sér-
stakir þættir þar sem þátt-
tökusveitir voru heimsóttar
inn í skúrana til að athuga
hvað þar væri á seyði.
Víst er Rás 2 stundum
lummuleg og gjarnan myndi
ég vilja heyra meira af nýrri
tónlist, en það breytir því
ekki að hún er íslenskri
menningu mikilvæg og er
nóg réttlæting fyrir mig.
Þeir sem reikna menningu
til útgjalda án þess að átta
sig á því hvað hún gefur í
aðra hönd, geta svo étið það
sem úti frýs.
ljósvakinn
Tónlist Vantar meiri músík.
Hver er tilgangur Rásar 2?
Árni Matthíasson
Morgunblaðið/Ernir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 The Way of the
Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Tónlist
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið Avi ben
Mordechai kennir um Ga-
latabréfið.
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 The Way of the
Master
01.30 Kvikmynd
stöð 2 bíó
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 13.10 Klasse
10 B 13.50 Filmavisen 1960 15.10 Urix 15.30
Måltidet jeg aldri glemmer 16.03 Dagsnytt 18 17.00
Jon Stewart 17.45 4*4*2: Bakrommet: Fotballma-
gasin 18.15 Aktuelt 18.45 Program ikke fastsatt
19.30 Tekno 19.55 Keno 20.10 Urix 20.30 Dagens
dokumentar: Bak fiendens linjer 21.25 The Street
22.25 Ut i naturen 22.55 Oddasat 23.10 Distrikts-
nyheter 23.25 Fra Østfold 23.45 Fra Hedmark og
Oppland
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55
Landgång 15.25 Mitt i naturen 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio-
nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Inför Eurovisi-
on Song Contest 2010 19.00 Att stå utanför och se
in… 19.30 Kvartersdoktorn 20.00 Dox: Crazy love
21.35 Kommissarie Winter 22.35 Bubblan 23.05
Det kungliga bröllopet
SVT2
13.50 Fritt fall 14.20 Fotbollskväll 14.50 Perspektiv
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 CIA:s hemliga experiment 16.50 Jag älskar
min mini! 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest?
17.30 Modehuset Chanel 18.00 Aldrig mer fängelse
18.30 Debatt 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 Kulturnyheterna 20.45 Entourage 21.15 Ett år
på scen med Lars Rudolfsson 22.15 Världens kon-
flikter 22.45 Homo, himmel och helvete
ZDF
14.00 heute in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc-
hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Köln 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops
18.15 Dutschke 19.45 heute-journal 20.12 Wetter
20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00 heute
nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 K-19: Showdown in
der Tiefe
ANIMAL PLANET
12.00 SSPCA: On the Wildside 12.30 Planet Earth
13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly
Hills Groomer 14.45 Deep Into the Wild with Nick Ba-
ker 15.15 Cell Dogs 16.10 Crime Scene Wild 17.10
Animal Cops Houston 18.05/22.40 Untamed & Un-
cut 19.00 Cell Dogs 19.55/21.45 Animal Cops
Houston 20.50 Crime Scene Wild 23.35 Cell Dogs
BBC ENTERTAINMENT
14.45 Keeping Up Appearances 15.15 Only Fools
and Horses 15.45 Blackadder the Third 16.15 Eas-
tEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 Absolutely
Fabulous 18.00 After You’ve Gone 18.30 Waterloo
Road 19.20/23.20 Ashes to Ashes 20.10 After
You’ve Gone 20.40 Keeping Up Appearances 21.40
Monarch of the Glen 22.30 Waterloo Road
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth
Gear 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Myt-
hBusters 20.00 American Loggers 21.00 Destroyed
in Seconds 22.00 Breaking Point 23.00 Ultimate
Survival
EUROSPORT
12.00 Tennis 13.45/18.00/22.30 Snooker 16.30
Tennis 17.00 Football 17.10 Tennis 21.00 Xtreme
Sports 21.15 Motorsports 21.30 Boxing
MGM MOVIE CHANNEL
13.25 Hour of the Gun 15.05 Sleepover 16.35 In-
side Out 18.00 Lambada 19.45 Soul Plane 21.10
The Long Riders 22.50 The Adventures of Priscilla,
Queen of the Desert
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Great Lakes 15.00 Air Crash Investigation
16.00 The Nasca Lines Mystery 17.00 Border Secu-
rity USA 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00
Gallipoli’s Deep Secrets 20.00 Dive Detectives
21.00 2012: The Final Prophecy 22.00 Maximum
Security: American Justice 23.00 Dive Detectives
ARD
13.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagesschau 13.10
Sturm der Liebe 14.10 Seehund, Puma & Co. 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg
Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.15 Um Himmels willen
19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15
Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger
22.00 Nachtmagazin 22.20 Scarface – Toni, das
Narbengesicht
DR1
13.10/22.35 Boogie Mix 14.05 Family Guy 14.30
Splint & Co 14.55 Minisekterne 15.00 Magnus og
Myggen 15.15 Benjamin Bjørn 15.30 Lille Nørd
16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Ha’ det godt
18.00 Hammerslag på Mallorca 18.30 Spise med
Price 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 Sport-
Nyt 20.00 Talismanen 20.45 Kodenavn Hunter II
21.45 Gerningsstedet 22.05 Mission Ledelse
DR2
14.00 De opdagelsesrejsende 14.15 Nash Bridges
15.00 Deadline 17:00 15.30 Bergerac 16.25 Ver-
dens kulturskatte 16.40 Forste Verdenskrig 17.30
DR2 Udland 18.00 Gal eller genial 18.15 Koks i
kokkenet 18.30 So ein Ding 18.50 Sange der ænd-
rede verden 19.00 C.V. – en film om skygger og skøn-
hed 20.20 Mig og mit skæg 20.30 Deadline 21.00
Krigen set med amerikanske øjne 21.50 The Daily
Show 22.15 DR2 Udland 22.45 DR2 Premiere
23.15 Debatten
NRK1
14.00 Derrick 15.00 Nyheter 15.10 Bondeknolen
15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Ut i naturen 18.15 Lisa goes to Hollywood
18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Brennpunkt 21.00 Kveldsnytt
21.15 Monty Pythons verden 22.10 Fem dager
23.10 Hitlåtens historie 23.40 Svisj gull
92,4 93,5
DEXTER-stjarnan Michael C. Hall
er sagður hafa náð fullum bata eftir
að hann greindist með eitla-
krabbamein í janúar. Eiginkona
hans, Jennifer Carpenter, segir að
hann hafi náð sér að fullu og sé snú-
inn aftur til vinnu. Hún segir mann
sinn hafa verið mjög hugrakkan að
tala opinberlega um ástand sitt.
Hann fór í krabbameinsmeðferð á
heilsustofnun nálægt Los Angeles.
Hall fer með hlutverk raðmorð-
ingjans Dexters Morgans í sjón-
varpsþáttunum vinsælu Dexter.
Hann hefur fengið mikið lof fyrir
leikinn í þáttunum. Fyrr á þessu ári
vann hann Screen Actors Guild-
verðlaun og Golden Globe-verðlaun.
Carpenter fer með hlutverk syst-
ur Dexters í þáttunum.
Hefur náð fullum bata
Reuters
Heill Hall með konu sinni, Carpenter, á Screen Actors Guild Awards.