Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 15
          Helstu stefnumál H-listans:  Forgangsröðun í þágu velferðar og öryggis borgarbúa  Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni  Stöðvun rándýrra framkvæmda sérstaklega Orkuveitunnar sem þjóna undir erlend málmbræðslufyrirtæki.  Tryggt skal að eigur og auðlindir almennings lendi ekki í höndum einkaaðila.  Forgangsröðun en ekki skattahækkanir, nema á stóreignarfólk og erlend málmbræðslufyrirtæki.  Lækkun fasteignagjalda fyrir aldraða og öryrkja svo að þeir geti búið sem lengst á sínum heimilum  Efling heimahjúkrunar og heimaþjónustu.  Tekið verði á íbúðarmálum borgarbúa m.a. með fjölgun leiguhúsnæðis.  Lækkun eða niðurfelling gjaldskrár fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja.  Endurskoðun framkvæmda á Tónlistar-og ráðstefnuhúsi við höfnina.  Menningar- og náttúruverðmæti borgarbúa verði höfð í heiðri og nýtt með sjálfbærum og gjaldeyrisskapandi hætti.  Ferðaþjónusta og nýsköpunnarverkefni verði stórefld.  Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.  Efling almenningssamgangna.  Frítt í strætó fyir börn, unglinga, aldraða og öryrkja.  Íbúalýðræði verði eflt verulega.  30 km. hámarkshraði í öllum hverfum borgarinnar  Styrkir til stjórnmálasamtaka og stjórnmálamanna verði feldir niður og óheimilt verði að þigga kosningastyrki.  Eitt samfélag fyrir alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.