Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 25
Viðskipti 25VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2010 Applicon Solutions, sem er í eigu Nýherja, hefur gert samning við bandaríska fyrirtækið Celanese um sölu á aðgangsstýringarkerfi (APM) fyrir SAP viðskiptahugbúnað. Gísli Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Ný- herja, segir að samningurinn hljóði upp á á annan tug milljóna króna, auk þjónustutekna. APM-lausnin (Applicon Autho- rization Process Manager) var þró- uð hjá Applicon Solutions í Dan- mörku og hefur verið innleidd hjá fyrirtækjum í Danmörku og á Ís- landi og víðar. Lausnin verður notuð til þess að efla aðgangsstýringar í SAP hjá Celanese, en félagið er leið- andi í efnaiðnaði á heimsvísu. Hjá Celanese starfa um 7.400 manns. Applicon Solutions, sem hefur að- setur í Danmörku, hefur lagt aukna áherslu á sölu lausna í Bandaríkj- unum að undanförnu. „Við höfum séð áhugaverða þróun á bandaríska markaðnum því mörg vel þekkt fyr- irtæki hafa sýnt áhuga á lausnum okkar. Þetta getur gefið tilefni til að ætla að bandaríski markaðurinn sé að taka við sér á ný,“ segir Ole Sølv- sten Hemmingsen, framkvæmda- stjóri Applicon Solutions, í tilkynn- ingu. Hann segir að danski markaðurinn sé ennfremur að ná sér eftir lægð á síðasta ári, en meðal þeirra sem félagið hefur gert samn- ing við þar í landi er lampaframleið- andinn Louis Poulsen. Applicon Solutions er eitt af fimm Applicon-félögum Nýherja. Hjá fé- lögunum starfa um 170 sérfræðingar í Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi. ivarpall@mbl.is Hugbúnaðarsala til Bandaríkj- anna fyrir á annan tug milljóna Morgunblaðið/Sverrir Nýherji Applicon Solutions er eitt af fimm Applicon-félögum Nýherja. Stjórn Valitors hefur gengið frá ráðningu Viðars Þorkelssonar í stöðu forstjóra félagsins. Viðar Þorkelsson hefur undanfarið gegnt stöðu for- stjóra Reita fast- eignafélags, áður Landic Property, en hann tók við starfinu af Skarphéðni Berg Stein- arssyni. Segir í tilkynningu frá Valitor að Viðar sé með víðtæka stjórn- unarreynslu úr atvinnulífinu jafnt úr fjármálageiranum sem og rekstrarfélögum. Viðar Þorkelsson var fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Stoða (áður FL Group) frá febrúar 2008 þar til hann tók við starfi forstjóra Landic þar til í byrjun nóvember 2008. Á árunum 2006 til 2008 gegndi Viðar stöðu framkvæmda- stjóra fjármála- og tæknisviðs 365 hf. Viðar starfaði á árunum 2000- 2005 sem framkvæmdastjóri fjár- mála- og rekstrarsviðs og síðar sem aðstoðarforstjóri Vodafone og fyrirrennara þess félags. Viðar við stjórn- völ hjá Valitor Viðar Þorkelsson Fyrirtækjum sem tekin voru til gjaldþrotaskipta fækkaði um 27% í apríl, frá því sem var sama mánuð árið 2009. 62 fyrirtæki urðu gjald- þrota í mánuðinum, en 85 í apríl 2009. Í frétt frá Hagstofunni segir að eftir bálkum atvinnugreina hafi flest gjaldþrot verið í bygging- arstarfsemi og mannvirkjagerð. Fyrstu fjóra mánuði ársins 2010 er fjöldi gjaldþrota 355 sem er rúm- lega 2% aukning frá sama tímabili árið 2009 þegar 346 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Færri gjaldþrot í apríl en í sama mánuði 2009 Mallard Holding, eignarhaldsfélag Össurar Kristinssonar, stofnanda stoðtækjaframleiðandans Össurar, hefur selt 12 milljónir hluta í félag- inu fyrir 2,1 milljarð króna, sam- kvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Á félagið nú 2,45% hlut í Össuri og fór eignarhluturinn undir 5% við söluna. Viðskiptin fóru fram í kauphöll- inni í Kaupmannahöfn þar sem bréf Össurar eru einnig skráð. Sölugeng- ið var 8,40 danskar krónur og miðað við það var söluverð bréfanna rúm- lega 2,1 milljarður króna. Össur sel- ur í Össuri Selur Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, hefur selt hlut í félaginu.                   !  "   " #  " $ % & '  '  $ ()$( $ *! +,-./0 +-1.00 +,,.2 ,+.342 ,5.++0 +/.0+3 +++.-2 +.3++0 +-2.0/ +02.03 +,-.2/ +--.5+ +,4.,/ ,+.05, ,5.+13 +/.0/, ++,., +.3+0/ +25.+, +02.22 ,+/.54, +,2.,1 +--.31 +,4./, ,+.0/0 ,5.,44 +/./+ ++,.0+ +.3+21 +25./- +/5.33 Aðgangur 1000 krónur í Bláa Lónið Gildir gegn framvísun miðans dagana 29.– 31. maí 2010 Gildir ekki með öðrum tilboðum Lykill 1561 Síðustu forvöð að nýta sér gostilboð Bláa Lónsins. Aðgangur í Bláa Lónið á 1000 krónur dagana 29.-31. maí. Frítt fyrir börn 13 ára og yngri. GOSLOKATILBOÐ 1000 krónur í Bláa Lónið Gjósandi tilboð í Bláa Lóninu 30% afsláttur af anti-aging day cream með SPF 15 15% afsláttur af öðrum Blue Lagoon húðvörum 15% afsláttur af snyrtimeðferðum – Nýjung Hamborgari og stór bjór 1950 krónur Hádegisverðar hlaðborð á LAVA 2900 krónur Fordrykkur í boði hússins þegar pantað er af matseðli LAVA* *Gildir ekki með öðrum tilboðum www.bluelagoon.is A N T O N & B E R G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.