Morgunblaðið - 29.05.2010, Side 51

Morgunblaðið - 29.05.2010, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2010 Í dag kl. 16, mun tónlistarmaðurinn Diddi Fel koma fram í Havarí í Austurstræti. Diddi er á fullu að kynna nýja plötu sína, Hesthúsið. Hann mun taka nokkra slag- ara af plötunni og skemmta gestum með dæmisögum sínum úr næturlífi borgarinnar. Platan verður á tilboði í kringum tónleikana og geta gestir gert reyfarakaup um leið og þeir hlýða á ljúfa tóna Didda Fel og félaga. Tónleikarnir eru hinir fyrstu í sumartónleika- dagskrá Havarís. Á hverjum laugardegi munu allskyns tónlistarmenn og hljómsveitir leggja leið sína í Havarí og spila fyrir gesti og gangandi í miðborginni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Diddi Fel Flytur Hesthúsið í Havaríi. Havarí verður Hesthúsið Leikhópur Hlutverkaseturs stend- ur fyrir gjörningnum Fjallkonan á Austurvelli í dag kl. 14. Þórður Örn Guðmundsson, einn af skipu- leggjendum og höfundum gjörn- ingins, segir þetta vera gjörn- ingamótmæli yfir ástandinu í landinu. Efni gjörningsins eru raunir fjallkonunnar okkar elsk- uðu, sem hefur orðið fyrir ýmsum skakkaföllum í kjölfar fjár- málahrunsins. Hún kynnist von- biðli sem að þessu sinni er Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn, eða vondi maðurinn, og framtíðin virð- ist brosa við henni. Ekki fer þó allt eins og ætlað er og spilar Icesave- deila þar stórt hlutverk. Til hjálp- ar fjallkonunni koma frumefnin fjögur; loft, jörð, vatn og eldur og aðstoða við endurreisn hennar. Söngur spilar stórt hlutverk í gjörningnum og verða flutt ætt- jarðarljóð og ýmsir þekktir textar eftir gömul og ný þjóðskáld. Notast verður við brúður sem unnar voru úr litlu sem engu, sér- staklega fyrir verkið, og munu þær leggja af stað frá ýmsum stöðum í miðborginni og mætast á Aust- urvelli. Milli tuttugu og þrjátíu manns taka þátt í gjörningnum. Segja þeir sem gjörninginn fremja að búast megi við því að sjáist til fjallkonunnar í Þingholtunum nokkru fyrr og vonbiðillinn hefur þegar boðað komu sína á Lauga- veginn upp úr hálf tvö. Mótmælt með gjörningi á Austurvelli Fjallkonan Alþjóðagjaldeyrirssjóð- urinn er vondi kallinn. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHH S.V. - MBL HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH ...óhætt er að að fullyrða að Hrói Höttur hefur aldrei verið jafn grjótharður og í túlkun Crowe. Þ.Þ. - FBL HHH Ó.H.T - Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 7 og 10 (POWER SÝNING) POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 Sýnd kl. 2 Sýnd kl. 8 og 10:30 Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE TRAINING DAY” Centurion kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára The Back-Up Plan kl. 8 LEYFÐ Youth in Revolt kl. 1* - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára The Spy Next Door kl. 1* (650 kr.) - 3* - 3:40* LEYFÐ Robin Hood kl. 5 - 10:20 B.i. 12 ára Húgó 3 íslenskt tal kl. 1* (650 kr.) - 2:30* - 4 LEYFÐ Robin Hood kl. 2* - 5 - 8 LÚXUS Nanny Mcphee kl. 1* (650 kr.) - 3:20* LEYFÐ Snabba Cash kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára sum stefnumót enda með hvelli SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI VINSÆLASTA MYND ÁRSINS Í SVÍÞJÓÐ MAGNAÐUR SÆNSKUR SPENNUTRYLLIR Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHH „Það er auðvelt að mæla með þes- sari spennandi og tilfinningaríku mynd því að hún veit svo sannarlega hvar hún stendur – og gerir allt sem hún ætlar sér.” B.I. kvikmyndir.com HHHH „Snabba Cash gefur Stig Lars- son myndunum ekkert eftir. Áhrifarík og raunveruleg.” Heiðar Austmann FM 957 HHH „Sterk, raunsæ og vel skrifuð glæpasaga. Kom mér gríðarlega á óvart.” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Frá Neil Marshall leikstjóra “The Descent” kemur hörku spennumynd Sýnd kl. 2, 4:10 og 6 *Aðeins sunnud.*Aðeins laugard. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 600 kr í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.