Morgunblaðið - 26.06.2010, Síða 35

Morgunblaðið - 26.06.2010, Síða 35
Messur 35Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guð- þjónusta kl. 12. Björgvin Snorrasson pré- dikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón- usta kl. 12. Einar Valgeir Arason prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Stefán Rafn Stefáns- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Manfred Lemke prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla-Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Messa kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Tos- hiki Toma prestur innflytjenda prédikar, kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kriszt- ina Kalló Szklenár organista og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Barn borið til skírnar. Boðið upp á kaffisopa á eftir. ÁSKIRKJA | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur helgihald niður í Áskirkju. Messað verður næst sunnudaginn 8. ágúst n.k. Vísað er á messuboð nágrannakirkna og hvatt til þátttöku í helgihaldi þeirra. Sjá as- kirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Göngumessa upp á Ásfjall. Lagt af stað kl. 11 frá Ástjarnar- kirkju, Kirkjuvöllum 1 Hafnarfirði. Lesið upp úr Fjallræðunni á leiðinni. Þema ræð- unnar á fjallinu verður samkynhneigð, gagnkynhneigð og kristni. Helga Þórdís Guðmundsdóttir tónlistarstjóri og sr. Bára Friðriksdóttir leiða stundina. Næsta messa verður 22. ágúst. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organsti er Julian Isaacs. Hressing í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Bú- staðakirkju syngur undir stjórn kantors, Jónasar Þóris, messuþjónar aðstoða og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Heitt á könnunni eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti Bjarni Jónatansson og félagar úr kór Digranes- kirkju leiða söng. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, forsöngvari er Marta Halldórsdóttir og organisti er Örn Magnússon. Hádegis- bænir á þriðjudag, kvöldkirkja á fimmtu- dag. FELLA- og Hólakirkja | Helgistund kl. 20. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, organisti er Guðný Einarsdóttir, kantor og félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða safnaðarsöng. Á eftir verður kirkjugestum boðið upp á grillmat. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 16.30. Boðið upp á vitnisburði, lofgjörð sem tónlistarhópurinn leiðir og heilög kvöldmáltíð. Aðstaða fyrir börn. Á eftir verður molasopi og kex. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Regnbogamessa kl. 20 í samstarfi við Samtökin 78. Fram kemur m.a. Páll Óskar, Sigga Beinteins, Bergþór Pálsson, Andrea Gylfadóttir, Lay Low og Fríkirkjukórinn. Prestur er Hjörtur Magni. Tilefnið er gildistaka nýrra hjúskap- arlaga. Samgleðjumst samkynhneigðum, fjölskyldum og velunnurum þeirra á þess- um mannréttinda- og gleðidegi. Samtökin 78 bjóða svo kirkjugestum upp á léttar veitingar í Listasafni Íslands við Fríkirkju- veg. GARÐAKIRKJA | Í tilefni af því að ein hjú- skaparlög taka gildi 27. júní ætla presta- hjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir að bjóða upp á hjónabands- messu Garðakirkju. Þetta er sameiginleg kvöldmessa Garða- og Laugarnespresta- kalls sem hefst kl. 20. Boðið verður upp á akstur frá Vídalínskirkju í Garðabæ og frá Laugarneskirkju kl. 19.30. Prestarnir pre- dika saman um hjónabandið og hjónin Kirstín Erna Blöndal og Örn Arnarson kenna brúðkaupssálma og syngja ásamt Jóhanni Baldvinssyni organista. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 til heiðurs hjónabandinu. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, kvartett syngur hjónavígslusálma og flutt verður tónlist sem tengist ástinni. Organ- isti er Guðlaugur Viktorsson. Á eftir verður boðið upp á brúðkaupstertu. 27. júní taka ein hjúskaparlög gildi á Íslandi. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot til Umhyggju, félags langveikra barna. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur og organ- isti er Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sumarmessa kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, organisti er Bjartur Logi Guðnason og ein- söngvari er Jóhanna Ósk Valsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Sögustund er fyrir börn. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar, forsöngvari er Guðrún Finnbjarnardóttir. Alþjóðlegt orgelsumar í dag, laugardag, kl. 12 og sunnudag kl. 17. Jessica Buzbee básúna, Hörður Áskels- son orgel. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Douglas Brotchie og prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Samstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópa- vogi. Sjá nánar á www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur Áslaug Kamilla Haugland. HÓLADÓMKIRKJA | Barokkmessa kl. 11. Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup messar. Barokkkór og hljómsveit taka þátt í messunni. Tónleikar 14, lokatónleikar Barokkhátíðar 2010. Efnisskráin er blanda af fyrir fram æfðu efni og afrakstri hátíðarinnar. Ókeypis aðgangur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11. Erdna Varðardóttir prédikar. Alþjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á ensku. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Hannu Niman starfsmaður lútherskrar hjónahelgar í Finnlandi predikar. Sjá www.kristskirkjan- .is KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 14 í sam- starfi þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. At- hugið breyttan messutíma. Almennur safnaðarsöngur. Sjá kopavogskirkja.is. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Jóns- messa – gleðimessa. Grétar Einarsson flytur hugvekju í tilefni þess að ný hjúskap- arlög ganga í gildi þennan dag. Graduale nobili syngur undir stjórn Jóns Stefánsson- ar, prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson. Fjölskylduhátíð hefst eftir messuna á veg- um Graduale nobili, sem aflar fjár til keppnisferðar til Wales í júlí. Tónlist og söngur, leikir, kaffi og grill. Aðgangur kr. 1.000. Fatamarkaður. Síðasta messan fyrir sumarleyfi. LAUGARNESKIRKJA | Í tilefni af því að ein hjúskaparlög taka gildi 27. júní ætla prestahjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir að bjóða upp á hjóna- bandsmessu Garðakirkju. Þetta er sam- eiginleg kvöldmessa Garða- og Laugarnes- prestakalls sem hefst kl. 20. Boðið verður upp á akstur frá Vídalínskirkju í Garðabæ og frá Laugarneskirkju kl. 19.30. Prestarn- ir predika saman um hjónabandið og hjón- in Kirstín Erna Blöndal og Örn Arnarson kenna brúðkaupssálma og syngja ásamt Jóhanni Baldvinssyni organista. LINDAKIRKJA Kópavogi | Helgistund kl. 14. Samstarf þjóðkirkjusafnaða í Kópa- vogi. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ferming. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdótt- ir, organisti er Guðmundur Ómar, „Tindat- ríóið“: Atli Guðlaugsson, Bjarni og Guð- laugur Atlasynir, leiða safnaðarsöng, syngja og spila á trompet. MÖÐRUVALLAKIRKJA Hörgárdal | Gleði- messa kl. 20.30. Gleðiefni: Ein hjúskapar- lög á Íslandi. Fjórir prestar þjóna, almenn- ur gleðisöngur. Kaffi í Leikhúsinu á eftir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Árleg gúllasguðs- þjónusta kl. 11. Kór Óháða syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar kórstjóra, meðhjálpari er Ragnar Kristjánsson og í móttökunni verður Valur Sigurbergsson. Félagar úr kórnum sjá um eldamennskuna eftir uppskrift fyrrum kórstjóra Peters Maté. Sjá www.ohadisofnudurinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður Hermann Bjarnason. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson sóknarprestur þjón- ar, félagar úr kirkjukórnum leiða söng og organisti er Jörg Sondermann. Veitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Miðviku- daginn 30. júní kl. 20 verða tónleikar Landskórs dönsku þjóðkirkjunnar. Fimmtudaginn 1. júlí kl. 20 verða tónleikar kórs eldri borgara frá Danmörku. Morgun- söngur þriðjud. til föstud. kl. 10. SELJAKIRKJA | Messa í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar ásamt Aase Gunn djákna. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða sönginn undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar org- anista. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju syng- ur, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl. 11 í umsjón sr. Sigurðar Grétars Helgason- ar. Ritningarlestur, bæn og altarisganga. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna, organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjón- ustuna, organisti er Esther Ólafsdóttir. TORFASTAÐAKIRKJA | Bæna- og kyrrðar- stund kl. 20.30. Stutt helgistund þar sem lögð er áhersla á bæn, slökun og andlega endurnæringu. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur leiðir stundina. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Ferming- armessa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syng- ur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prestur er sr. Ragnar Gunnarsson. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 11 í tengslum við alþjóðlegt mót lúterskrar hjónahelgar. Messan fer fram á ensku. Sr. Magnús Björnsson leiðir messuna með aðstoð annarra presta og meðhjálpara. Best er að leggja bifreiðum á bílastæðinu við Flosagjá og ganga þaðan til kirkju. Sóknarprestur. Morgunblaðið/Ómar Bíldudalskirkja. ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. (Lúk. 6) Bækur Bækur til sölu Vestur-íslenskar æviskrár 1-6, Svarfdælingar 1-2, Kviður Hómers 1-2, Sturlunga 1-2, Saga sveitarstjórnar á Íslandi 1-2, Fritzner ordbog 1-3 + 1, Líf og list, Saga alþingis 1-5, Ofvitinn 1-2, 1. útg. Nokkrar sögur Lax- ness, Hauksbók 1-3, Landnáma- bók 1-3, Landnámabók (Mela- bók), Menn og menntir 1-4, Alfræði Íslensk, Grágás (Skálholtsbók), Lækningar og saga 1-2, Norsk-íslensk orðabók, Jón Þorkelsson 1-2, supplement, Árni Þórarinsson 1-6, Uppruni íslendinga, Íslenskir annálar 803 - 1430, Dýraríki Íslands, Benedikt Gröndal, Íslensk fornrit í skinni, Kortasaga Íslands 1-2. Upplýsingar í síma 898 9475. Ferðalög www.Taergesen.com Við bjóðum ódýra gistingu í sögu- frægu húsi, allar veitingar og okkar rómuðu pizzur. Erum á Reyðarfirði í hjarta austurlands S 470 5555 Þjónusta Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Stigamaðurinn ehf. Stigar og handrið, úti sem inni. Járn og tré. Gerum föst verðtilboð. Uppl í símum 898 7779 og 897 1479 Bílaþjónusta Húsbílar Til sölu VW Westfalia húsbíll. Árgerð 1980, ekinn aðeins 102 þ.km. Sjálfskiptur með nýlegri gasmiðstöð. Verð 590 þús. Uppl. í s. 892-5588. Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Húsnæði í boði GISTING 60 m² íbúð í nýju húsi á Seltjarnar- nesi með fríu aðgengi að bíl. Leigist minnst í tvo sólarhringa. Verð 15.000 kr. per sólarhr. Upplýsingar í síma 899-2190 eða siggiggeris@talnest.is. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.