Morgunblaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010 Hljómsveitin For a MinorReflection var stofnuðfyrir fjórum árum enhana skipa Kjartan Holm, Guðfinnur Sveinsson, Elvar Jón Guðmundsson og Jó- hannes Ólafsson. Á dög- unum gaf sveitin út aðra breiðskífu sína, Höldum í átt að óreiðu, og er sú prýðileg. Titlar á lista- verkum, þ. á. m. plötum, geta stundum valdið mönnum heilabrotum en svo sem óþarfi að láta slík heilabrot þvælast fyrir listrænni upplifun. Ekki er að heyra að hljómsveitin þokist í átt að einhverri óreiðu á þessari plötu, þvert á móti virðist allt nokkuð skothelt, spilamennskan þétt og kraftmikil, melódískt rokk án söngs sem rennur vel í gegn frá upphafi til enda. Óreiðan gæti kannski verið fólgin í tvískipting- unni; rólegheitum sem oftast magn- ast upp í hamrandi rokk. Oftast nær rennur þetta þó saman í eitt. For a Minor Reflection hitaði upp fyrir Sigur Rós á tónleikaferð sveit- arinnar um Evrópu fyrir tveimur ár- um og gaman væri að vita hvort sú ferð hafi ekki haft einhver áhrif á tónlistarsköpunina. Róleg stef á nýju plötunni í bland við þungan og hraðan trommuslátt minna nokkuð á tónlist Sigur Rósar, ef leitað skal að líkindum. Höldum í átt að óreiðu er metnaðarfullt verk á ferð, það er auðheyrt, enda vörðu FaMR-félagar mun meiri tíma í gerð þess- arar breiðskífu en þeirrar fyrstu. Það er erfitt að velja ákveðin lög af plötunni og flokka sem betri en önnur, lögin renna saman í eitt heildarverk og taka sum hver óvæntar beygjur, t.a.m. „Flóð“ sem býr yfir dæmi- gerðri stígandi en endar með upp- töku af drengjum að leik, blandaðri forvitnilegum rafhljóðum. Ókost- urinn við plötuna er hins vegar sá að laglínurnar eru ekki sérlega eft- irminnilegar og þrátt fyrir ítrekaða hlustun festast lögin seint í minni, a.m.k. í tilfelli undirritaðs. Að lokum skal plötuumslagi og -bæklingi hrósað sérstaklega en hvort tveggja prýða forvitnileg og fagurlega máluð málverk eftir Aron Rey, af mannlausum byggingum og herbergjum. Útlit sem hæfir inni- haldinu vel og hönnun til fyr- irmyndar. Geisladiskur For a Minor Reflection – Höldum í átt að óreiðu bbbmn FaMR, 2010. HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Vel gert Liðsmenn For a Minor Reflection skila góðu verki. Skipulögð óreiða Kona ein sem starfar sem nuddari hefur sakað Al Gore, fyrrum vara- forseta Bandaríkjanna, um kyn- ferðislega áreitni. Hann hafi gerst ágengur þegar hún ætlaði að nudda hann á hóteli í Portland í Oregon í október árið 2006. Kona þessi seg- ist nú tilbúin til að segja alla sólar- söguna fyrir eina milljón dollara. Frá þessu segir í dagblaðinu Daily Mail en nafn konunnar er ekki birt. Heimildarmaður blaðsins segir konuna ætla að greina frá þessari meintu áreitni Gore í smáatriðum fái hún greitt fyrir. Konan kærði Gore til lögreglu eftir nuddtímann og sagði hann hafa reiðst mjög þeg- ar hún vildi ekki þóknast honum. Nudd? Al Gore, fyrrum varaforseti. Sakar Gore um áreitni HHHH „Myndin er veisla fyrir augað og brellurnar flottar“ „Fagmannlega unnin – Vel leikin Skemmtileg – Stendur fullkomlega fyrir sínu“ Þ.Þ. - FBL Þeir voru þeir bestu hjá CIA en núna vill CIA losna við þá Hörkuspennandi hasarmynd HHHH „Hún er skemmtileg“ - Roger Ebert Skotbardagar, hasar, sprengingar og húmor...frábær afþreying. Zoe Saldana úr Avatar sýnir stórleik í þessari stórkostlegu hasarmynd HHHH „Iron Man 2 setur viðmið sem eru gulls ígildi fyrir framhaldsmyndir þökk sé leik- num hans Roberts Downey Jr. sem Stark“ - New York Daily News JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI CARRIE, SAMANTHA, CHARLOTTE OG MIRANDA ERU KOMNAR AFTUR OG ERU Í FULLU FJÖRI Í ABU DHABI. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Miley Cyrus er æðisleg í sinni nýjustu mynd VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ A NIGHTMARE ON ELM STREET kl.5:40-8-10:20D 16 DIGITAL LEIKFANGASAGA 3 3D kl. 13D -3:203D -5:403D m. ísl. tali L A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 1 - 3 - 10:45 VIP-LÚXUS LEIKFANGASAGA 3 kl. 1 - 3:20 - 5:40 m. ísl. tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 2 -5-8-10:20 12 DIGITAL TOY STORY 3 kl. 83D m. ensku tali L SEX AND THE CITY 2 kl. 5 -8 VIP-LÚXUS PRINCE OF PERSIA kl. 1 -3:20-5:40-8-10:20 10 THE LOSERS kl. 8 - 10.20 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:20 m. ísl. tali L THE LAST SONG kl. 3:20 L / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D -10:30D 16 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 1:203D -3:403D -63D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 5:403D - 83D -10:203D L SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 12 OFURSTRÁKURINN m. ísl. tali kl. 3:40 L AÐ TEMJA DREKANN SINN m. ísl. tali kl. 1:303D L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.