Morgunblaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 46
Fátt er leiðinlegra en eit- urhressir menn í útvarpi. Þið vitið, manngerðin sem virðist augnabliki áður en hún tekur til máls hafa stokkið kviknakin ofan í ker stútfullt af sterku sinnepi. Það hefur legið dæmalaust illa á almættinu þegar það skóp þessa menn. Fyrir utan almenn leiðindi virðast sum- ir í þokkabót hafa sofið af sér alla íslenskutíma í æsku. Undantekningin sem sannar regluna er öðling- urinn Siggi Hlö. Hann er eit- urhress og uppbyggilegur á alla kanta en samt er honum fyrirmunað að fara í taug- arnar á mér. Maðurinn er einfaldlega þeirrar gerðar að ekki er annað hægt en að kunna vel við hann. Enginn útvarpsmaður hefur heldur betra lag á samskiptum við hlustendur en Siggi Hlö. Svo býr líka nettur dóni í Sigga, svo sem sjónvarps- klassíkin „Með hausverk um helgar“ ber vitni um. Þar sprikluðu allsberar konur upp um alla veggi. Tónlistin í þætti Sigga á Bylgjunni, „Veistu hver ég var?“, fellur að vísu ekki að mínum smekk enda þótt kappinn laumi einu og einu málamyndamálmbandi inn á milli, svo sem Kiss og AC/ DC. Ég skora á Sigga að fara alla leið í dag og spila Slayer! Helst Raining Blood. Það drepur varla hlust- endur Bylgjunnar. ljósvakinn Morgunblaðið/Ómar Hlö Hvar er málmurinn? Perlan í sinnepinu Orri Páll Ormarsson 46 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010 Stórfréttir í tölvupósti Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um- sjón: Leifur Hauksson og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Harðgrýti fátæktar: Einstæðir foreldrar og barnafjölskyldur: Ein- stæðir foreldrar og barna- fjölskyldur. Umsjón: Edda Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudag) (5:8) 14.00 Á hvítri eyju í bláum sjó. Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl sinni á grísku eynni Naxos. (4:6) 14.45 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á miðvikudag) 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Hvað með húmor?. Minningar, tónlist, bókmenntir, gleði og spjall. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 HM í fótbolta (Sviss – Hondúras) 12.15 Mörk vikunnar Fjallað um íslenska kvennafótboltann. (e) 12.45 Íslenski boltinn (e) 13.30 HM-stofa (16 liða úrslit, 1A-2B) Bein útsending. 16.00 Formúla 3 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1C-2D) Bein útsending frá leik. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur (Mammút – Agent Fresco) Dr. Gunni og Felix Bergs- son stjórna spurn- ingakeppni hljómsveita. Textað á síðu 888. 22.10 Lottó 22.15 Bankaránið (The Bank Job) Leikstjóri er Roger Donaldson og með- al leikenda eru Jason Stat- ham og Saffron Burrows. Stranglega bannað börn- um. 00.05 Aldrei hittumst við áður (The Night We Ne- ver Met) . Tveir karlmenn og ein kona deila íbúð á Manhattan og eiga þar sína daga hvert. Þau hafa aldrei hist en eiga sam- skipti með bréfaskiptum og símtölum og svo kemur upp vandræðalegur mis- skilningur. Leikstjóri er Warren Leight og meðal leikenda eru Matthew Broderick, Annabella Sci- orra, Kevin Anderson og Jeanne Tripplehorn. 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.50 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 15.20 Buslugangur USA 16.05 Matarást með Rikku Friðrika Hjördís Geirs- dóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga. 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu Umsjón: Ásgeir Kolbeins. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag/ helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 20.20 Stormbreaker 21.55 Dauði í paradís (Jesse Stone: Death in Paradise) Löggæslumað- urinn Jesse Stone er mættur á ný þar sem hann rannsakar nú dularfullt morð á táningsstúlku í smábænum Paradís. 23.20 Stomp the Yard Mynd um ungan dreng sem er að hefja nám í nýj- um skóla. Ólíkt flestum skólafélögum sínum verð- ur DJ að vinna meðfram náminu til að framfleyta sér. 01.10 Sálufangarinn (Ghost Rider) 02.55 Minning þeirra látnu (Memento Mori) 04.25 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.10 Matarást með Rikku 05.35 Fréttir 08.55 Formúla 1 (Æfingar) 10.00 PGA Tour Highlights (Players Championship) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 10.55 Inside the PGA Tour 11.15 F1: Föstudagur 11.45 Formúla 1 2010 (Spánn) (Valencia) Bein útsending. 13.20 Meistaradeildin – gullleikur (Juventus – Man. Utd. 21.4 1999) 15.10 Visa-bikarinn 2010 (Víkingur – Valur) 17.30 Visa-mörkin 2010 18.40 Kraftasport 2010 (Sterkasti maður Íslands) 19.10 PGA Tour 2010 (Travelers Championship) Bein útsending. 22.10 UFC Live Event (UFC 115) 08.00 Picture Perfect 10.00 Speed Racer 12.10 Love Wrecked 14.00 Picture Perfect 16.00 Speed Racer 18.10 Love Wrecked 20.00 First Wives Club 22.00 The Invasion 24.00 Carlito’s Way 02.20 Grilled 04.00 The Invasion 06.00 Romeo and Juliet 11.15 Rachael Ray 12.00 Dr. Phil 14.10 Million Dollar Listing 14.55 Being Erica 15.40 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 16.25 90210 17.10 Psych Um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lög- regluna við að leysa flókin sakamál. 17.55 The Bachelor 18.45 Family Guy 19.10 Girlfriends 19.30 Last Comic Stand- ing Gamanleikarinn Ant- hony Clark, sem áhorf- endur SkjásEins þekkja vel úr gamanþáttunum Yes Dear, stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 20.15 Zack And Miri Make A Porno Mynd með Seth Rogen og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. Kevin Smith skrifar og leikstýrir myndinni. Stranglega bönnuð börnum. 21.55 Kill Bill Volume 1 23.50 Three Rivers 01.25 Heroes 15.20 Nágrannar 17.15 Wonder Years 17.40 Ally McBeal 18.25 E.R. 19.10 Wipeout USA 20.00 So You Think You Can Dance 21.20 Wonder Years 21.45 Ally McBeal 22.30 E.R. 23.15 Sjáðu 23.40 Fréttir Stöðvar 2 00.25 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Answers Kennsla með Jeff og Lon- nie Jenkins. 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 The Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorrow’s World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Þáttur frá Morris Cerullo. Vitn- isburðir, tónlist og fræðsla. 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 10.15 Den blå lagune 11.55 Patioer i Cordoba 12.25 Ei reise i arkitektur 13.15 Miss Marple 14.50 20 sporsmål 15.15 Sankthans-konsert med Finn Kalvik 16.00 Billedbrev fra Norge 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv! 18.10 Med lisens til å sende 19.10 Sjukehuset i Aidensfield 20.00 Norges dag i Shanghai 21.00 Kveldsnytt 21.15 Sliding Doors 22.50 En velutstyrt mann 23.20 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 12.40 Vår aktive hjerne 13.10 Sommerprat 14.10 Rødt, hvitt og skrått 14.40 Dei blå hav 15.30 V-cup orientering 17.00 Trav: V75 17.45 Da Stones gikk i eksil 18.45 Nullskattesnylterne 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Apokalypse – verden i krig 20.00 Riket 21.20 Historier fra Yodok SVT1 12.10 Uppdrag Granskning 13.10 Rapport 13.15 Fotbolls-VM 15.50 Helgmålsringning 15.55 Så såg vi sommaren då 16.00 Rapport 16.15 Merlin 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rapport 17.45 Så såg vi somm- aren då 18.00 Den ofrivillige golfaren 19.45 Punksp- ark 20.15 Rapport 20.20 Michael Jackson – gone too soon 21.50 En dag i livet 23.35 Studio 60 on the Sunset Strip SVT2 12.50 Vetenskapens värld 13.50 Musik i Morses Ox- ford 15.50 Fotbolls-VM 16.30 Galapagos 17.20 Gå fint i koppel 17.30 Fast eller flytande 17.45 Perron- gen 18.00 Gillar ni Gil? 19.40 Dråpet 21.25 Stud- entbal i Mississippi ZDF 11.05 ZDFwochen-journal 11.35 Wilder Kaiser 13.00 Lafer!Lichter!Lecker! 13.45 heute 13.50 Das Geheimnis des Roten Hauses 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Stubbe – Von Fall zu Fall 19.45 Der Alte 20.40 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 Einsatz in Hamburg 22.35 Spy Bound – Agenten im Schatten ANIMAL PLANET ThePlanet’s Funniest Animals 8.50 Gorilla School 9.45 Dogs 101 10.40 Escape to Chimp Eden 11.35 Chimp Family Fortunes 15.15 Planet Wild 16.10 Or- angutan Island 16.40 Going Ape 17.10 Pit Bulls and Parolees 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Philadelphia 20.50 Orangutan Island 21.15 Going Ape 21.45 Pit Bulls and Parolees 22.40 Unta- med & Uncut BBC ENTERTAINMENT 7.30 Life of Riley 8.55 My Family 9.55 Blackadder Goes Forth 11.20 Only Fools and Horses 12.25 Lark Rise to Candleford 14.05 My Hero 16.30 The Wea- kest Link 17.15 Doctor Who 18.00 Top Gear 18.55 The Restaurant 19.45 The Restaurant UK 20.35 The Inspector Lynley Mysteries 22.10 Spooks 23.00 Fawlty Towers DISCOVERY CHANNEL 7.05 MythBusters 8.00 Wheeler Dealers 9.00 Twist the Throttle 10.00 American Hot Rod 12.00 Americ- an Loggers 13.00 How Does it Work? 14.00 The Checker 15.00 Mean Green Machines 16.00 Build It Bigger: Rebuilding Greensburg 17.00 Nextworld 18.00 Prototype This 19.00 American Loggers 20.00 Dirty Jobs 21.00 Tattoo Hunter 22.00 Everest: Beyond the Limit 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 10.00 Snooker 11.30 Football 13.30 Eurosport Flash 13.35 Soccer City Flash 13.45 Athletics 16.30 Eurosport Flash 16.35 Soccer City Flash 16.45 Swimming 18.00 Eurosport Flash 18.05 Soccer City Flash 18.15 Equestrian 20.00 Athletics 20.30 Euro- sport Flash 20.35 Soccer City Live 21.10 Eurosport Flash 21.15 Rally 21.45 Fight Club 23.30 Soccer City Live MGM MOVIE CHANNEL 0.55 Ronin 2.55 Dead On 4.25 Pulp 6.00 The Ret- urn of the Pink Panther 7.50 Fluke 9.25 The Pride and the Passion 11.35 Josie and the Pussycats 13.10 The Miracle 14.45 Annie Hall 16.15 Sunburn 18.00 The Last of the Finest 19.45 Heaven’s Gate 22.10 The Landlord NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 15.00 Super Dia- monds 16.00 Grand Canyon Mystery 17.00 Giant Crystal Cave 18.00 Easter Island Underworld 19.00 Alaska State Troopers 22.00 America’s Hardest Pris- ons ARD 13.00 Die Tagesschau 13.03 Scorpions 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Plaza Latina 14.30 Europama- gazin 15.00 Die Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Technik 15.30 Brisant 15.50 Die Tagesschau 16.00 Eisbär, Affe & Co. – Extra 16.50 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bülowbogen 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00 Die Tagesschau 18.15 Annas Geheimnis 19.45 Ziehung der Lottozahlen 19.50 Ta- gesthemen 20.08 Das Wetter 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Mit Vollgas nach San Fernando 22.05 Die Tagesschau 22.10 Lautlose Waffen 23.45 Die Tagesschau 23.50 Sein letztes Kommando DR1 11.20 I Zlatans fodspor 11.45 Det Europæiske Mel- odi Grand Prix 2010 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Linus i Svinget 16.00 På opta- gelse med Livets planet 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Pingvinerne fra Madagascar 17.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.00 Merlin 18.45 Kriminalkommissær Barnaby 20.25 VM 2010 studiet 20.55 Tordenhjerte 22.50 Virusudbrud DR2 12.35 Så er det sommer i Grønland 12.50 OBS 12.55 Side om side 13.35 Drømme i København 14.45 Min legeplads 15.35 Jorden set fra oven 16.20 Store danskere 17.00 AnneMad i Spanien 17.30 Bonderøven retro 18.00 Reklamefilm – bille- der der sælger 18.25 10 år med Harry og Bahnsen 18.45 Babyer på rulleskøjter 19.30 Kunst & Kopi 20.30 Deadline 20.50 Himmel og jord 23.05 I seng med DR2 23.15 Nash Bridges 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 06.10 4 4 2 Leikir dagsins. Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gestum og sérfræð- ingum fara yfir leiki dags- ins. 09.15 Portúgal – Brasilía 11.10 Chile – Spánn 13.05 4 4 2 16.00 16 liða 1 17.55 Schmeichel (Foot- ball Legends) Peter Schmeiche, leikmaður Manchester Utd. 18.25 16 liða 1 20.30 Raul (Football Leg- ends) Raul, leikmaður Real Madrid á Spáni. 21.00 4 4 2 21.45 16 liða 2 23.40 16 liða 1 (HM 2010) 01.35 4 4 2 02.20 16 liða 2 04.15 16 liða 1 (HM 2010) Nýjasta mynd ofurtöffarans Tom Cruise, Knight & Day, var frumsýnd í kvikmyndahúsum síðastliðinn mið- vikudag. Skemmst er frá því að segja að myndin var í öðru sæti yfir mest sóttu myndirnar þann daginn, en skilaði einungis 3,8 milljónum dollara í kassann. Þetta er slakasti frumsýningardagur hasarmyndar sem skartar Cruise í aðalhlutverki síðan hann lék í sinni fyrstu spennu- mynd, Legend, árið 1986. Knight & Day fjallar um leyni- legan útsendara (Cruise) sem kemst í hann krappan og flækir unga konu (Cameron Diaz) í vandræði sín. Cruise og Diaz hafa áður leikið saman í myndinni Vanilla Sky, en hún halaði inn 8,9 milljónir daginn sem hún var frumsýnd. Það má þó reyndar benda á að sú frumsýning var á föstudegi og allar líkur eru á því að Knight & Day eigi eftir að sækja í sig veðrið um helgina. Tom Cruise missir marks Reuters Flott Fallega fólkið í Hollywood.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.