Morgunblaðið - 26.06.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010
Eftir vel heppnaða tónleika með
Sinfóníuhljómsveit Íslands á dög-
unum, ætlar hljómsveitin Hjaltalín
að segja skilið við höfuðborgina í
smá tíma, halda út á land og spila á
einum 11 tónleikum á Sumarfögn-
uði Hjaltalíns um Ísland.
Fyrstu tónleikarnir á ferðalaginu
verða í Leifsbúð í Búðardal þann
30. júní næstkomandi og mun Lára
Rúnars einnig koma fram. Lára
mun spila með Hjaltalín á sex tón-
leikum á ferðalaginu sem lýkur 17.
júlí á LungA á Seyðisfirði.
Sumar Hjaltalíns
Morgunblaðið/Golli
Hjaltalín Heldur í ferðalag eftir vel heppnaða Sinfó-tónleika.
Áhugaleikhús atvinnumanna stóð
fyrir keppninni Besta fjallkonan
2010 í fyrradag, í Útgerð Hug-
myndahúss háskólanna. Kepptu
þar fjallkonur í fyndni, fegurð,
frumleika og heiðarleika. Auglýst
var eftir þátttakendum í keppn-
ina og var hún öllum opin og að
auki óháð kyni og aldri. Fjall-
konur sýndu mikil tilþrif í keppn-
inni og fór svo að Ólöf Ingólfs-
dóttir fór með sigur af hólmi og
hreppti því titilinn Besta fjall-
konan 2010.
Besta fjall-
konan fundin
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Þokkafullar Eva B. Kaaber í grænu, Hera Guðmundsdóttir í sundbol.
Fjallkonur Besta fjallkonan, Ólöf, lengst til vinstri. Gaman Elísabet Jökulsdóttir og Rúnar Guðbrandsson.
1. júlí Flatey - Hótel Flatey. 2.
júlí Ísafjörður - Krúsin. 3. júlí
Þingeyri - Félagsheimilinu. 7.
júlí Skagaströnd - Kaffi Bjarma-
nes. 8-9. júlí Akureyri - Græni
hatturinn. 10. júlí Siglufirði -
Siglufjarðarkirkja. 13. júlí Hrís-
ey . 14. júlí Mývatni - Reykja-
hlíðarkirkja. 17. júlí LungA,
Seyðisfirði.
FERÐALAGIÐ
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
HHH
- Entertainment Weekly
SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI
‘A joy from start to finish.’
Daily Telegraph
‘The funniest and most
assured comedy in
all of London.
Not to be missed.’
Sunday Express
‘A treat – stylish,
hilarious and
unmissable.’
Sunday Times
tryggðu þér miða
í tíma á midi.is
eða í miðasölu
Sambíóanna
LEIKRIT Í BEINNI
ÚTSENDINGU Á
STÓRA TJALDIÐ!
28. júní kl. 18.00
Frá sviði á stóra tjaldið í
Sambíóunum Kringlunni
beint frá National
Theatre, London
‘A resounding hit.’
Independent
HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS
GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
GET HIM TO THE GREEK kl. 3:40 - 8 - 10:10 12
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L
THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 12
OFURSTRÁKURINN ísl. tal kl. 1:30 L
A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8 - 10 16
LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 13D - 3:203D L
TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 5:403D L
PRINCE OF PERSIA kl. 2 - 6 10
THE LAST SONG kl. 4 L
SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12
A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 16
GROWN UPS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 10
LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 5:50 L
GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI
SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ
– FREDDY KRUEGER
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
BEINT Á TOPPINN Í USA
FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆN-
LEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA
ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA!