Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 41
Menning 41FÓLK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s HÚSNÆÐI ÓSKAST Laufengi 4ra - YFIRTAKA LÁNA Falleg og vel skipulögð fjögurra herbergja 111 fm íbúð á 3.hæð (efstu) með bílastæði í lokaðri bílgeymslu. Íbúðin skiptist forstofuhol, stofu, eldhús, borðstofu/borðkrók, þvottaher- bergi, baðherbergi og þrjú góð svefnherbergi. ATH. áhvílandi hagstæð langtímalán ca 23,1 m. V. 23,9 m. 5167 Berjarimi - með bílskýli. Glæsileg 3ja herbergja 94,5 fm mjög vel um- gengin og rúmgóð íbúð á 3.hæð /efstu í fal- legu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Fal- legar innréttingar. Gott útsýni. Mjög góður staður. V. 20,5 m. 5797 Fálkagata - glæsileg íbúð Einstaklega falleg og mjög mikið endurnýjuð 3ja herbergja 58,9 fm risíbúð á góðum stað í vesturbænum rétt við Háskóla Íslands. Gólf- efni á íbúðinni (fyrir utan hjónaherbergi) er ný- legt eikar plankaparket. Sérbílastæði er á lóð. V. 18,9 m. 5777 Einbýlis- eða raðhús í Fossvogi Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824 9093. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi eða Gerðunum óskast. Óskum eftir góðu einbýlishúsi á ofangreindum svæðum. Æskileg stærð 250-300 fm, a.m.k. 5 herbergi og stofur. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson í síma 861 8514. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Vesturborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 250-350 fm einbýli í Vesturborginni. Verð mætti vera á bil- inu 90-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast Óskum eftir sumarbústað við Þingvallavatn (við vatnið). Bústaðurinn má kosta á bilinu 30-70 milljónir. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsing- ar veitir Sverrir Kristinsson. Falleg 248,9 fm 2ja hæða funkis raðhús sem byggð eru á skjól- sælum stað á Arnarneshæðinni. Húsið er klætt flísum og báraðri álklæðningu sem gefa þeim nú- tímalegt útlit. Allur frágangur að utan tryggir lágmarksviðhald. Húsið er tilbúið til innréttingar að innan. V. 38,9 og 39,9 m. OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18 ÁRAKUR 25 OG 29- AÐEINS 2 HÚS EFTIR Vandað, fallegt og vel umgengið 205 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu, gang, hol, stofu, eldhús með borð- krók, garðstofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og innbyggðan bílskúr. Verðlaunagarður með góðri verönd og skjólgirðingum. V. 65,0 m. 5765 SKÓGARHÆÐ GARÐABÆ - FALLEGT HÚS Glæsileg og mikið endurnýjað 106,3 fm efri sérhæð í þríbýlis- húsi með sérbílastæði á lóð/bíl- skúrsrétti. Húsið lítur vel úr og hefur m.a. verið endur steinað að utan. Að innan hefur verið skipt um innréttingar og gólfefni á s.l. árum. V. 29,9 m. 5827 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18 BARMAHLÍÐ 23 - SÉRHÆÐ - 4RA HERB. Til sölu er jörðin Prestsbakki sem talin er vera 1.183 hektarar að stærð. Ræktað land er u.þ.b. 15 hektarar. Um 5 hektara hólmi (eyja) skammt frá landi fylgir jörð- inni. Jörðin liggur að sjó á mjög fallegum stað í Hrútafirði. Á jörð- inni er 221 fm fjárhús. Veiðirétt- indi í Bakkaá fylgja. Þar er lax- veiði. Fallegt sjávarútsýni. Tilboð óskast. 5824 JÖRÐIN PRESTSBAKKI VIÐ HRÚTAFJÖRÐ Fallegt mikið endurnýjað og ein- staklega vel skipulagt raðhús á 2 hæðum samtals 218,2 fm m. innbyggðum bílskúr. 5 svefnherb. 2-3 stofur. Stór afgirt timburver- önd. Frábær staðsetning rétt við óbyggt svæði. V. 39,9 m. 5814 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18. MIÐVANGUR 161 RAÐHÚS - 5 SVEFNHERB. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Hólmgarður - mikið endurnýjuð Vönduð mikið endurnýjuð 3 - 4ra herbergja 75 fm íbúð á efri hæð í fallegu tvíbýli ásamt rislofti sem má nýta sem herb. Nýlegt eldhús, baðherbergi og fl . Mjög góð staðsetning í lokuðum botnlanga. Fallegt hús. V. 21,5 m. 5822 Kirkjusandur - stór og rúmgóð Vönduð og vel skipulögð 156,5 fm íbúð á 4. hæð í þessu vinsæla fjölbýli ásamt 8,2 fm geymslu og stæði í bílakjallara. Húsvörður sér um daglegan rekstur húsa nr. 1-5 og er hús- varðaríbúð í eigu húsfélags ásamt öðrum rýmum sem leigð eru út ásamt sameiginlegri heilsuræktaraðstöðu. Saml. þvottahús fyrir þessar íbúðir á millipalli. V. 49,8 m. 5804 Hlyngerði - vinsæll staður Vel staðsett og vel hannað ca 300 fm einbýli á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið þarfnast viðhalds að innan og utan. Arkitekt hússins er Helgi Hjálmarsson. Innrétt- ingar eru teiknaðar af Finni Fróðasyni. V. 65,0 m. 5762 Rauðagerði - glæsileg eign Glæsilegt 383 fm einbýlishús á frábærum stað í Rauðagerði. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað, m.a. eldhúsinnrétting. 3ja her- bergja íbúð á neðri hæð. Garðurinn er mjög fallegur og skjólgóður með hellulögðum stétt- um, timburveröndum og fallegum gróðri. Vel skipulagt hús. V. 83,0 m. 5760 eignamidlun.is Óskar Guðjónsson saxafónleikari ætlar að flytja Djassklúbbinn Múlann frá kjallaranum á barnum Ellefunni yfir í Risið. „Við höfum trú á því sem Steini er að gera í Risinu og við viljum taka þátt í því. Þar ætlum við að koma þessari tegund af tónlist inn sem inniheldur snar- steðjun hvort sem það er fönk eða djass eða hvað annað sem hægt er að bjóða upp á og það passar líka betur. Uppi á veggjum í Risinu hanga Coltraine-plötur á meðan Ellefan hefur alltaf verið rokkstaður. Ellefan er náttúrlega frábær, það er frábært að svoleiðis staðir séu til og öll flóran þrífist í Reykjavík en þetta á kannski meira heima í Risinu,“ segir Óskar en þetta er þrettánda starfsár Múlans sem heitir í höfuðið á Jóni Múla. „Jón Múli er náttúrlega maðurinn sem kynnti djassmúsík fyrir Íslendingum. Hann fékk leyfi útvarpsstjóra til þess að hafa klukkutíma af djassmúsík í útvarpinu á viku og þannig ól hann Íslendinga upp á djassi. Það er lítið um djass í útvarpi þessa dagana en þetta er eins og að horfa á íþróttagrein þar sem menn verða að skilja reglurnar. Þú hefur ekk- ert gaman af því að horfa á hafnarbolta eða krikket ef þú skilur reglurnar ekki. Við viljum kynna fólk fyrir djassi,“ segir Óskar að lokum. gea@mbl.is Morgunblaðið/Ernir Djass Djassklúbburinn Múlinn ætlar að leyfa okkur að heyra djass í Risinu á næstunni. Djassklúbburinn Múlinn flyst í Risið  Segjast henta betur fyrir stefnu Risins Listaviðburðinn Skríllinn gegn ákæruvald- inu! fer fram í Nýlistasafninu við Skúlagötu 28, í dag kl.17. Atburðurinn er haldinn til stuðnings og í samstöðu með nímenningunum sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Fjöldi tónlistarmanna, myndlistarmanna og rithöf- unda koma fram og sýna þannig stuðning sinn við nímenningana. Einn þeirra fjölmörgu sem koma fram í dag er rithöfundurinn Einar Már Guðmunds- son, höfundir Hvítu Bókarinnar, en í henni tekur Einar kreppuna hér á landi kverkataki eins og gangrýnandi danska Jyllandsposten orðaði það. Einar segir sig ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar sinnum um þegar hann var beðinn um að taka þátt í þessum samstöðu- viðburði. „Það eru margir sem horfa á þetta sem óbilgirni og ég þar á meðal. Það sem gerðist þarna var þegar samfélagið var allt í upp- námi og að ekki færi meira úr skorðum það getum við nú bara þakkað almættinum.“ Ein- ar segir að í tilfelli nímenningana hljóti sú spurning að vakna hvort að kerfið sé ekki hreinlega að bregðast svona við til að jafna leikinn á milli andstöðunnar og yfirvalda. Listamennirnir sem koma fram í dag eru Kristín Eiríksdóttir, Magnús Pálsson, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Sara Björnsdóttir, Reykjavík!, Jón Örn Loðmfjörð, Katrín Ólafs- dóttir, Perspired by Iceland, Arnljótur Sig- urðsson, Rúst!, Örn Karlsson, Una Björk Sig- urðardóttir, Rakel McMahon, Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir Hirt, Ragnar Kjartansson, Ásmundur Ásmundsson, Ing- ólfur Gíslason, Páll Haukur Björnsson, Bryn- dís Björgvinsdóttir, Kolbeinn Hugi Höskulds- son, Egill Sæbjörnsson og Hrafnkell Sigurðsson. matthiasarni@mbl.is Samstöðuviðburður með nímenningunum  Fjöldi listamanna í Nýlistasafninu í dag Morgunblaðið/Kristinn Samstaða Einar Már er einn fjölmargra sem koma fram í Nýlistasafninu í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.