Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 47
ANIMAL PLANET 9.45 Animal Precinct 10.40 Gorilla School 11.35 Safari Sisters 12.30 Dogs 101 13.25 Max’s Big Tracks 14.20 Dark Days in Monkey City 15.15 The Animals’ Guide to Survival 16.10/21.45 Weird Creatures with Nick Baker 17.10 Going Ape 18.05/ 22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Phila- delphia 20.50 Going Ape BBC ENTERTAINMENT 4.25 Only Fools and Horses 6.55 EastEnders 8.55 Doctor Who 10.25 Top Gear 11.20 The Restaurant UK 13.00 My Hero 14.00 Last of the Summer Wine 15.30 Doctor Who 17.20 Lark Rise to Candleford 18.10 Whose Line Is It Anyway? 20.40 Top Gear 21.35 The Restaurant UK 23.15 Spooks DISCOVERY CHANNEL 7.05 Stunt Junkies 7.30 MythBusters 8.20 Hot Rod Apprentice: Hard Shine 9.10 Rides 10.00 American Chopper 12.00 Extreme Explosions 13.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 15.00 American Log- gers 16.00 Dirty Jobs 17.00 How Does it Work? 18.00 X-Machines 19.00 MythBusters 21.00 River Monsters 22.00 Ross Kemp: Return to Afghanistan 23.00 Crimes That Shook the World EUROSPORT 9.45/11.45 Tour de France 10.45/15.30/22.00 FIA World Touring Car Championship 16.30 Car rac- ing 17.00 Motorsports Weekend Magazine 17.15 Canoeing 18.00/18.40 Eurosport Flash 18.05/ 20.30/23.00 Soccer City Live 18.45 Equestrian 20.00 Beach Soccer 21.00 Tour de France 21.55 Planet Armstrong 22.45 Motorsports Weekend Ma- gazine 23. MGM MOVIE CHANNEL 1.00 Marshal Law 2.35 Network 4.35 Real Men 6.00 Ski School 2 7.25 The Pride and the Passion 9.35 The First Time 11.05 April Morning 12.45 Report to the Commissioner 14.35 Sunburn 16.20 The Dogs of War 18.00 Flawless 19.50 L.A. Bounty 21.15 Playing Mona Lisa 22.55 Firestarter NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Hitler’s Secret Weapon 9.00 Bible’s Buried Sec- rets 11.00 Megafactories 12.00 Britain’s Greatest Machines 16.00 Air Crash Investigations 17.00 Hunt For The Ark 18.00 Whale That Blew Up In The Street 19.00 The Whale That Ate Jaws 20.00 Ku Klux Klan 21.00 American Skinheads 22.00 American Nazis 23.00 Air Crash Investigations ARD 11.50 Deutsche Tourenwagen Masters 13.30 Die Ta- gesschau 13.33 Radsport: Tour de France 15.30 Die Tagesschau 15.33 Ironman-Europameisterschaft 16.00 Bericht aus Berlin 16.20 Lindenstraße 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Die Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Mankells Wallander 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter 21.25 ttt – titel thesen tempera- mente 21.55 Monsieur Ibrahim und die Blumen des Koran 23.25 Die Tagesschau 23.35 Geboren am 4. Juli DR1 8.25 Lizzie McGuire 8.45 Historien om 9.00 Som- merfrokost 10.00 Postkort fra Sydamerika 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30 Algier 12.25 Laudrup – en dansk familie 13.15 Stor ståhaj 14.45 Robin Hood 15.30 Sigurds Bjørnetime 16.00 Et rigtigt cirkusliv 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Hvor er vi landet? 17.30 Verdens vildeste tog 18.00 Vulkanen, der stoppede verden 19.00 TV Avisen 19.15 Aftento- ur 2010 19.40 Taggart 20.50 Flugten fra Nordkorea 21.45 De riges misbrug 22.45 På farten i Indien DR2 11.55 Mandelas børn 12.25 DR2 Klassisk 14.10 Kontrovers 14.40 Reklamefilm – billeder der sælger 14.41 Reklamefilm – før og nu 15.05 10 år med Harry og Bahnsen 15.25 Babyer på rulleskøjter 16.10 Kunst & Kopi 17.10 Mad fra River Cottage 18.00 Bonderøven retro 18.30 Drivhusdrømme 19.00 Churchill 19.50 Store danskere 20.30 Deadl- ine 20.50 Kvinder på vilde eventyr 21.50 Viden om 22.20 Nash Bridges NRK1 10.00 Verdensserien i sandvolleyball 12.00 Som- meråpent 12.50 Med lisens til å sende 13.50 4·4·2 16.00 Trav 16.30 Åpen himmel 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 17.45 Norsk attraksjon 18.15 Naturens undere 19.05 Millionær i forkledning 19.55 Poirot 20.40 Ekstremsportveko 21.00 Kveldsnytt 21.20 Saddams hus 22.20 EM rallycross 22.50 Armstrong og Miller 23.20 Korte grøss 23.45 Blues jukeboks NRK2 13.00 Wimbledon finale 16.00 Verdensserien i sand- volleyball 17.00 Norge rundt og rundt 17.30 Solens mat 18.00 Thailand for nordmenn 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.15 Hovedscenen 20.00 Adrian An- antawan – historien bak notene 20.50 Hitchcock: Ver- tigo SVT1 14.25 Solens mat 14.55 Allsång på Skansen 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Minnenas television 17.30 Rapport 18.00 Cleo 18.30 Sportspegeln 19.00 The Tudors 19.55 Fem år på Mars 20.50 Syndens lag SVT2 11.30 En film om Marianne Greenwood 12.30 Vem vet mest? 15.00 Family Foster 15.30 Hemlös 16.00 Vi är alla Abrahams barn 16.50 Sidenvägen 17.00 Gabriel Byrne in treatment 18.00 Småskalighetens hjältar 19.00 Aktuellt 19.30 Världens modernaste land 20.15 Med livet i händerna 21.10 Rapport 21.20 Ingen bor i skogen 21.50 Reflex ZDF 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Die Frau auf der Brücke – Mit einer Kapitänin auf großer Fahrt 17.00 heute – Wetter 17.10 Berlin di- rekt 17.30 Gefahr aus den Bergen 18.15 Inga Lindst- röm: Sommer der Entscheidung 19.45 heute-journal 20.00 Inspector Barnaby 21.35 History 22.20 heute 22.25 nachtstudio 23.25 Leschs Kosmos 23.40 ZDF.reportage: Alles im grünen Bereich MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Eiríkur Jóhannsson, Hruna, prófastur í Ár- nesprófastdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart- ansson og Ágúst Þór Árnason. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Svik og prettir í bókmennta- heiminum. Umsjón: Auður Að- alsteinsdóttir. (1:4) 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. 14.00 Íslendingar og stríðið: Skuggi arnarins. Útvarpsleikhúsið flytur heimildaþátt um ferðir þýskra flugvéla til Íslands á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Hörður Geirsson. Lesari: Arnór Benón- ýsson. 15.00 Silfuröld revíunnar. Þetta hefur aldrei skeð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (7:10) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Norsku kammersveit- arinnar á Listahátíðinni í Björgvin, 1. júní sl. Á efnisskrá: Sinfónía í e- moll, H. 635 eftir Carl Philipp Em- anuel Bach. Píanókonsert nr. 2, ;"La Mattina" ,eftir Bent Sörensen. Strengjakvartett nr. 2, Kreutzer sónatan, eftir Leos Janacek í út- setningu fyrir strengjasveit eftir Terje Tönnesen. Píanókonsert nr. 24 í c-moll K. 491 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari: Leif Ove Andsnes. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skáldskapar og bók- mennta. Umsjón: Brynhildur Heið- ar- og Ómarsdóttir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (e) 19.40 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 20.30 Hraustir sveinar og horskar meyjar. Þættir um fótbolta og samfélag. Umsjón: Halla Gunn- arsdóttir og Stefán Pálsson. (e) (4:4) 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.20 Tónar að nóni. Umsjón: Einar Jóhannesson. (e) 23.15 Af minnisstæðu fólki. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 08.00 Barnaefni 10.15 Popppunktur (Logar – Spútník) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljóm- sveita. (e) 11.10 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Friðþjófur forvitni (Curious George) Teikni- myndaflokkur. (10:10) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Út og suður (Aðalsteinn Valdimarsson) Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for- vitnilegt fólk. Textað á síðu 888. (e) (8:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Landsmót – Hátíð fyrr og nú Rifjuð upp eft- irminnileg atvik á Lands- mótum hestamanna í sex- tíu ár. Umsjón og dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Samúel Örn Erlingsson. 20.20 Berlínaraspirnar (Berlinerpoplene) (8:8) 21.10 Sunnudagsbíó – Besti vinur minn (Mon meilleur ami) Hroka- gikkur veðjar um það við samstarfskonu sína hvort hann geti eignast góðan vin og fær leigubílsstjóra til að kenna sér réttu tæknina. Leikstjóri er Pat- rice Leconte. Leikendur: Daniel Auteuil, Dany Boon og Julie Gayet. 22.45 Sumartónleikar í Schönbrunn (Sommer- nachtkonzert Scönbrunn 2010Frá tónleikum í Vín- arborg 8. júní. Fílharm- óníusveit Vínarborgar leikur.(e) 00.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.15 Histeria! 10.40 Forsögulandið: Vin- aráð (Land Before Time XIII: The Wisdom of Fri- ends) 12.00 Nágrannar 13.45 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 14.30 Hjúkkurnar (Mercy) 15.15 Blaðurskjóðan (Gossip Girl) 16.00 Matarást með Rikku Friðrika Hjördís Geirs- dóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga. 16.30 Nútímafjölskylda (Modern Family) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur (60 Minutes) 18.30 Fréttir 19.10 Frasier 19.35 Eldhúsraunir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) 20.25 Monk 21.15 Honey (Lie to Me) 22.00 Twenty Four 22.45 60 mínútur (60 Minutes) 23.30 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 23.55 Torchwood-gengið (Torchwood) 00.50 Þetta Mitchell og Webb útlit (That Mitchell and Webb Look) 01.15 Konungurinn (The Tudors) 02.05 Sólin skín í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 02.30 Kóngurinn (The King) 04.10 Monk 04.55 Honey (Lie to Me) 05.40 Fréttir 09.30 PGA Tour 2010 (The Players Championship) 13.20 Herminator Invita- tional Hermann Hreið- arsson stendur fyrir mótinu sem fór fram í Vestmannaeyjum í lok júní. Þangað mættu marg- ir þjóðþekktir sem og heimsþekktir ein- staklingar. Mótið er haldið til styrktar góðs málefnis. 14.35 Pepsi-mörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla.Um- sjón: Tómas Ingi og Maggi Gylfa. 15.45 Pepsi-deildin 2010 (Stjarnan – ÍBV) Bein út- sending. 18.00 Sumarmótin 2010 (Shell mótið) 18.30 Inside the PGA Tour 19.00 PGA Tour 2010 (AT&T National) Bein út- sending frá lokadegi. 22.00 Pepsi-deildin 2010 (Stjarnan – ÍBV) í knatt- spyrnu. 08.00 High Fidelity 10.00 My Girl 12.00 Pokemon 6 14.00 High Fidelity 16.00 My Girl 18.00 Pokemon 6 20.00 The Contractor 22.00 Dead Fish 24.00 Hot Rod 02.00 Kidulthood 04.00 Dead Fish 06.00 Cake: A Wedding Story 10.10 Rachael Ray 11.35 Dr. Phil 12.55 Bass Fishing 13.40 Million Dollar Listing 14.25 Top Chef 15.10 Eureka 16.00 Survivor 16.50 Sumarhvellurinn Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar. 17.15 Matarklúbburinn Landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran grill- ar gómsæta rétti. 17.40 Biggest Loser Um baráttuna við mittismálið. 19.05 Girlfriends 19.25 Parks & Recreation 19.50 America’s Funniest Home Videos 20.15 Psych 21.00 Law & Order: UK 21.50 The Cleaner Ben- jamin Bratt í aðal- hlutverki. 22.35 Royal Pains 23.25 Life 00.15 Last Comic Standing 01.00 Jay Leno 16.00 Bold and the Beautiful 17.35 Ramsay’s Kitchen Nightmares 18.30 Wipeout USA 19.15 Ísland í dag/ helgarúrval 19.45 Matarást með Rikku 20.15 America’s Got T. 21.00 The Power of One 21.25 Hades Factor, The 22.55 Torchwood 23.50 ET Weekend 00.45 Sjáðu 01.15 Fréttir Stöðvar 2 01.50 Tónlistarmyndbönd 08.30 Kvöldljós 09.30 Tomorrow’s World 10.00 Robert Schuller 11.00 Hver á Jerúsalem? 12.00 Helpline 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram hefur um- sjón með þættinum. 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 49:22 Trust 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Galatabréfið Avi ben Mordechai kennir um Galatabréfið út frá hebreskum skilningi fyrstu aldar e.Kr. 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 06.10 4 4 2 Leikir dagsins á HM krufnir til mergjar Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gestum. 09.15 Paragvæ – Spánn Útsending frá leik í 8-liða úrslitum. 11.10 Argentína – Þýska- land (HM 2010) 13.05 Úrúgvæ – Gana 15.00 Holland – Brasilía 16.55 Paragvæ – Spánn 18.50 Argentína – Þýska- land (HM 2010) 20.45 Úrúgvæ – Gana 22.40 Holland – Brasilía 00.35 4 4 2 Fjölmörg slúðurblöð fjalla nú um hið nýja útlit leikkonunnar Megan Fox, en hún á að hafa gengist undir ófáar lýtaaðgerðir á síðustu árum. Um miðjan júní mætti hún til frumsýningar á nýjustu mynd sinni, Jonah Hex, og var haft eft- ir gestum að hún liti út eins og plastdúkka. Andlit Fox, fyrir og eftir að- gerðirnar, prýðir nú forsíður tímaritanna Famous og New Week, og er því slegið upp að leikkonan sé orðin háð lýtaað- gerðum. Heimildir herma að hún hafi látið stækka brjóst sín og varir, hækkað kinnbeinin, minnkað nefið auk ann- arra aðgerða. Þess má geta að leikkonan er einungis 24 ára gömul. Samkvæmt slúðurpressunni vestanhafs er það annars að frétta af leikkonunni, að hún gifti sig á Havaí fyrir stuttu. Sá heppni er kærasti hennar til margra ára, Brian Austin Green. „Brúðkaupið var fjölmennt, en örygg- isverðirnir voru þó örugglega fleiri en gest- irnir,“ sagði heimildarmaður í samtali við Star Magazine. Hann bætti við að brúðkaupið hefði verið mjög leynilegt og gestir hefðu svarið þagnareið um að segja ekki frá. Fox Það er augljóst að leikkonan fagra hefur gengist undir hnífinn.Sæt Fox var náttúrulegri fyrir nokkrum árum. Útvarp | Sjónvarp 47SUNNUDAGUR Gjörbreytt útlit Fox Leikarinn Kelsey Grammer, sem hlaut heims- frægð fyrir túlkun sína á geðlækninum Fraser, gengur nú í gegnum skilnað í þriðja sinn. Eiginkona hans, Camille Dona- tacci, hefur sótt um skilnað og segir ástæðuna vera ósætt- anlegan ágreining. Heimildir herma að Donatacci ætli að fara fram á forræði yfir átta ára dótt- ur þeirra, Mason, og fimm ára syninum, Jude. Þá ætlar hún einnig að krefjast makafram- færslu. Grammer sem er 55 ára gamall, leikur nú í sýn- ingunni frægu „La Cage Aux Folles“ á Broadway, og var nýlega tilnefndur til Tony-verðlaunanna fyrir leik sinn. Donatacci er fyrrverandi Playboy-fyrirsæta, en henni hefur verið boðið hlutverk í þáttunum umtöluðu Real Housewives of Be- verly Hills. Hætt saman Parið á rauða dreglinum á með- an allt lék í lyndi. Grammer skilur í þriðja sinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.