Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 3:30 - 6 B.i. 16 ára
Grown Ups kl. 3:30 (650 kr) - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Robin Hood kl. 9 B.i. 12 ára
Get Him to the Greek kl. 3:20 - 5:40 - 8* - 10:20 B.i. 12 ára
SÝND Í S ÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
„The A-Team setur sér það einfalda markmið
að skemmta áhorfendum sínum með látum, og
henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA
MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS!
„Brjálaður hasar”
-J.I.S. - DV
„The A-Team setur sér það einfalda markmið að
skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni
tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!”
-T.V. - Kvikmyndir.is
„Sumarið er komið með
kúlnaregni”
-S.V. - Mbl.
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20
Sýnd kl. 4 - 3D gleraugu seld aukalega Sýnd kl. 2 og 4 - ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 1:50, 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
*Aðeins sýnd Laugardag
3D gleraugu seld aukalega
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
gdu Aukakrónum! 600 kr í bíó
GILDIR Á ALLAR
SÝNINGAR MERKTAR
MEÐ RAUÐU
legir og bera með sér natni og yf-
irlegu. Spilverkið, Múgsefjun og
Sprengjuhöllin koma upp í hugann.
„Já, við erum geðveikir Spilverks-
gæjar, ég verð að viðurkenna það,“
segir Steingrímur. „Ég hlæ stundum
að forsögu sveitarinnar, það er aðeins
of mikið MH í gangi. Við vorum í
kórnum, tókum þátt í söngvakeppn-
inni og allur sá pakki. En að vera
undir áhrifum frá Spilverkinu er bara
dásamlegt. Þetta er eitt mesta snilld-
arband íslenskrar tónlistarsögu.“
Loksins plata
Platan er gefin út af útgáfufélaginu
Stöku en Record Records dreifir.
„Við erum ánægðir með að hafa
loksins eitthvað til að sýna fyrir þenn-
an hóp,“ segir Steingrímur að lokum.
„Við vorum búnir að spila lengi sam-
an en aldrei nein plata. Það er erfitt
að útskýra af hverju maður hefur
þessa þörf fyrir að koma einhverju á
plast. Það er bara gaman að hafa
markmið og búa eitthvað til býst ég
við …það er gaman að búa til barn!"“
Rokksveitin Kings of Leon er á góðri leið með að verða sú vinsæl-
asta í heimi og margir bíða í ofvæni eftir næstu plötu sveitarinnar,
sem verður hennar fimmta. Í vikunni lék sveitin í London, nánar
tiltekið í Hyde Park, og voru 60.000 manns mættir til að hlýða á
sveitina. Spilaði hún fjögur lög sem ekki hafa heyrst áður. Gengu
þau undir vinnutitlum eins og „Southbound“, „Immortals“ og
„Radioactive“. Tilfinningarnar báru söngspíru sveitarinnar, Caleb
Followill, nánast ofurliði þegar langt var liðið á tónleikana, eins og
hann væri farinn að gera sér betur grein fyrir því hversu ótrúlega
vinsæl sveitin væri orðin. „Þegar við verðum orðnir feitir og sköll-
óttir heima í Nashville er þetta eitt af því sem við munum segja
krökkunum okkar frá,“ sagði hann við áhorfendur. Töffarar Strákarnir í Kings of Leon.
Kings of Leon leggja
í nýja plötu
Margir hafa efalaust velt þessari
furðulegu nafngift sveitarinnar
fyrir sér. Greinarhöfundur hélt að
fram væri komin enn ein Fíladelfíu-
sveitin en svo er ekki. Moses
Hightower er hinn þögli og
trausti lögregluþjónn sem fólk
kannast við úr hinni óborg-
anlegu gamanmyndaröð
Police Academy. Þar
hafið þið það. Er svo
ekki málið að rúlla
yfir þá kersknislegu
seríu í sumarfríinu?
Moses
Hightower?
Traustur
Hightower er
maðurinn!
Búum til börn kemur út á mánu-
daginn. Útgáfutónleikar verða
haldnir 8. júlí í Iðnó.
HVAÐAN KEMUR HLJÓMSVEITARNAFNIÐ?