Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
Úr hljóðstofu með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur
Karl Ágústsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu.
Umsjón: Leifur Hauksson
og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Harðgrýti fátæktar:
Heimilislausir.
Umsjón: Edda Jónsdóttir.
(Aftur á miðvikudag) (6:8)
14.00 Á hvítri eyju í bláum sjó.
Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl
sinni á grísku eynni Naxos. (4:6)
14.45 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á líð-
andi stundu. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir.
Aftur á mánudag)
15.15 Farandverkafólk á Íslandi.
Umsjón: Sigurlaug Gunnlaugsdóttir.
(1:3)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón:
Guðbjörg Gissurardóttir og Jón
Árnason. (Aftur á miðvikudag)
17.05 Flakk. Farið um Seyðisfjörð.
Fyrri þáttur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland.
Tónlist af ýmsu tagi
með Ólafi Þórðarsyni.
(Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á:
Þemakvöld útvarpsins –
Hamingja og gleði.
Minningar, tónlist, bókmenntir,
gleði og spjall.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.30 Endúrókross Sam-
antekt frá stærstu keppni
ársins á torfæruhjólum
sem fram fór 23. maí síð-
astliðinn.
11.30 Íslenska golf-
mótaröðin (e)
12.15 Mörk vikunnar
Fjallað um íslenska
kvennafótboltann. (e)
12.45 Íslenski boltinn Um
Íslandsmót karla í fót-
bolta. (e)
13.30 HM-stofa
14.00 HM í fótbolta (8 liða
úrslit, Argentína – Þýska-
land) Bein útsending.
15.50 Mótókross (e)
16.20 Ofvitinn (Kyle XY)
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 HM-stofa
18.00 Fréttir
18.20 HM í fótbolta
(8 liðaúrslit, Spánn – Para-
gvæ) Bein útsending.
20.30 HM-kvöld
21.00 Veðurfréttir
21.05 Popppunktur (Logar
– Spútník) Dr. Gunni og
Felix Bergsson stjórna.
Textað á síðu 888
22.10 Lottó
22.15 Gallalaus (Flawless)
Leikendur:
Demi Moore, Michael Caine,
Lambert Wilson og Nat-
haniel Parker.
00.05 Taggart – Þrettánda
sporið (Taggart: The Thir-
teenth Step) . (e) Strang-
lega bannað börnum.
01.15 Strákur étur stelpu
(Boy Eats Girl) Leikstjóri
er Stephen Bradley og
meðal leikenda eru Sam-
antha Mumba og David
Leon. Stranglega bannað
börnum.
02.35 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.15 Söngvagleði (Glee)
12.00 Glæstar vonir
13.50 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
15.20 Buslugangur USA
16.20 Til síðasta manns
(Last Man Standing)
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Umsjón:
Ásgeir Kolbeins.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag/
helgarúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
20.20 Barnamamma (Baby
Mama) Með Tinu Fey úr
30 Rock í hlutverki kaup-
sýslukonu sem getur ekki
eignast barn og ræður
óheflaða lágstéttarkonu til
að ganga með barn fyrir
sig .
22.00 Hades-veiran
(Hades Factor, The) Seinni
hluti framhaldsmyndar
sem fjallar um banvænan
vírus sem breiðist hratt
um Bandaríkin og skartar
þeim Stephen Dorff og
Miru Sorvino í aðal-
hlutverkum. Myndin er
byggð á samnefndri met-
sölubók spennusagnakon-
ungsins Robert Ludlum.
23.30 Í hefndarhug
(Collateral Damage)
01.15 Piccadilly Jim
02.50 Á síðasta snúningi
(Running Scared)
04.50 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.45 Fréttir
06.10 4 4 2 Leikir dagsins
Umsjón: Logi Bergmann
og Ragna Lóa Stef-
ánsdóttir.
09.15 Úrúgvæ – Gana
11.05 Holland – Brasilía
13.00 4 4 2
16.00 Argentína – Þýska-
land (HM 2010)
17.55 Schmeichel (Foot-
ball Legends)
18.25 Argentína – Þýska-
land (HM 2010)
20.20 Laudrup (Football
Legends)
21.00 4 4 2
21.45 Paragvæ – Spánn
23.40 Argentína – Þýska-
land (HM 2010)
01.35 4 4 2
02.20 Paragvæ – Spánn
04.15 Argentína – Þýska-
land (HM 2010)
08.00 The Groomsmen
10.00 Confessions of a
Shopaholic
12.00 Firehouse Dog
14.00 The Groomsmen
16.00 Confessions of a
Shopaholic
18.00 Firehouse Dog
20.00 Notting Hill
22.00 Fascination
24.00 Die Hard 4: Live
Free or Die Hard
02.05 Fantastic Four: Rise
of the Silver Surfer
04.00 Fascination
06.00 The Contractor
09.55 Rachael Ray
12.00 Dr. Phil
14.10 Million Dollar Listing
14.55 Being Erica
15.40 America’s Next Top
Model
16.25 90210
17.10 Psych Um ungan
mann með einstaka at-
hyglisgáfu sem þykist vera
skyggn og aðstoðar lög-
regluna við að leysa flókin
sakamál.
17.55 The Bachelor
18.45 Family Guy
19.10 Girlfriends
19.30 Last Comic Stand-
ing . Gamanleikarinn Ant-
hony Clark stýrir leitinni
að fyndnasta grínistanum.
20.15 Fanboys Segir frá
nokkrum félögum sem
leggja allt í sölurnar til sjá
nýjustu Star Wars mynd-
ina.
21.45 Kill Bill Volume 2
Aðalhlutverk: Uma Thur-
man, Lucy Liu, David Car-
radine, Daryl Hannah,
Samuel L. Jackson og
Michael Madsen. Strang-
lega bönnuð börnum.
24.00 Three Rivers
01.30 Battlestar Galactica
15.20 Nágrannar
17.15 Wonder Years
17.40 Ally McBeal
18.25 E.R.
19.10 Wipeout USA
20.00 So You Think You
Can Dance
21.25 Hades Factor, The
22.50 Wonder Years
23.15 Ally McBeal
24.00 E.R.
00.45 Sjáðu
01.10 Fréttir Stöðvar 2
Margan ræki í rogastans við
það að heyra að allt sjón-
varpsefni mætti hala niður
ókeypis. Þetta er hluti upp-
lýsingabyltingarinnar sem
ekki allir virðast átta sig á.
Þegar ég byrjaði fyrst hugs-
aði ég að þetta væri of gott
til að vera satt. Ég sá fyrir
mér risavaxna kennslukonu
frá árinu 1950 sem myndi
standa yfir húsinu mínu og
skamma mig með mjög
stórri reglustiku. „Skamm!“
Ég fullvissa fólk um að ekk-
ert slíkt hafi nokkru sinni
komið fyrir mig og öllum sé
óhætt að rífa í sig uppá-
haldsþættina og -kvikmynd-
irnar á netinu. Tökum þátt í
upplýsingabyltingunni. Hún
snýst ekki bara um að geta
deilt ýmsu á milli heims-
horna. Hún snýst líka um
framtíð sjónvarpsins. Í BNA
má horfa á alla þætti með
einföldum hætti á síðunni
hulu.com þar sem velja má
ógrynni þátta. Nú þegar er
hægt að tengja tölvur við
sjónvörp. Eru netsjónvarps-
stöðvar þá ekki fleiri kost-
um gæddar en þessar gömlu
sem bauna fyrirframákveð-
inni dagskrá á okkur? Gagn-
virkt sjónvarp, gott fólk!
Ríkissjónvarpið ætti að vera
svona netstöð. Í stað slembi-
vals misgóðra þátta fengjum
við að velja efnið og tímann.
Það er sjónvarp framtíð-
arinnar og engin ströng
kennslukona með reglustiku
getur stöðvað það.
ljósvakinn
Sjónvarp framtíðarinnar
Guðmundur Egill Árnason
Netkort Veraldarvefurinn er miðill sem tengir alla saman á
gagnvirkan hátt.
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
Kennsla með Jeff og Lon-
nie Jenkins.
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað ísl.efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorroẃs World
20.45 Nauðgun Evrópu
David Hathaway fjallar
um Evrópusambandið.
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline Þáttur frá
Morris Cerullo.
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
12.00 Vikingskip til siste havn? 12.30 Norsk attrak-
sjon 13.00 Wimbledon finale 15.45 4·4·2 17.00
Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv!
18.10 Med lisens til å sende 19.10 Sjukehuset i Ai-
densfield 20.00 Friidrett: Diamond League 21.00
Kveldsnytt 21.15 Friidrett: Diamond League 22.00
Mannen som ikke kunne le 23.15 En velutstyrt mann
23.45 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
12.20 Verdens eldste mødre 13.10 Uka med Jon
Stewart 13.35 Dei blå hav 14.30 Verdensserien i
sandvolleyball 17.00 4·4·2 18.00 Trav: V75 18.45
Nullskattesnylterne 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter
19.10 Apokalypse – verden i krig 20.00 Huset Bud-
denbrook 21.30 Slutten på en drøm 22.20 Björk på
Olympia
SVT1
12.05 Mitt i naturen 12.10 Uppdrag Granskning
13.10 Så såg vi sommaren då 13.20 Lejonet Christi-
an – känd från Internet 14.05 Rapport 14.10 Mån-
dag hela veckan 15.50 Helgmålsringning 16.15
Merlin 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Fotbolls-VM 20.30 Rapport 20.35
Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.20 Studio 60 on the
Sunset Strip 22.05 Taxi driver 23.55 Stand-up med
John Oliver
SVT2
12.20 Moderna måltider 13.15 Ingen bor i skogen
13.45 In Treatment 15.50 Hårdrockstrummis 16.00
Evas vågstycke 16.30 Wimbledonklassiker 17.30
Fotbolls-VM 18.00 Veckans föreställning 20.40 I’m
Not There
ZDF
11.20 Wilder Kaiser 12.50 Lafer!Lichter!Lecker!
13.35 heute 13.40 Katharina die Große 16.40 Rad-
sport: Tour de France 17.00 heute 17.09 Wetter
17.10 Radsport: Tour de France 17.50 ZDF WM-
Studio – Der Countdown 18.15 Stubbe – Von Fall zu
Fall 19.45 Der Alte 20.40 heute-journal 20.58 Wet-
ter 21.00 Boxen live im Zweiten 23.00 In seiner Ge-
walt
ANIMAL PLANET
12.30 Chimps 13.25 Gorillas Revisited with David
Attenborough 14.20 Almost Human with Jane Goo-
dall 15.15 Planet Wild 16.10/20.50 Orangutan Isl-
and 16.40/21.15 Going Ape 17.10/21.45 Pit Bulls
and Parolees 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55
Animal Cops: Philadelphia
BBC ENTERTAINMENT
7.50 My Family 10.20 Only Fools and Horses 12.50
Lark Rise to Candleford 14.30 My Hero 15.30 Last of
the Summer Wine 16.30 The Weakest Link 17.15
Doctor Who 18.00 Top Gear 18.55 The Restaurant
UK 20.35 Hotel Babylon 23.05 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
12.00 American Loggers 13.00 How Does it Work?
14.00 Der Checker 15.00 Mean Green Machines
16.00 Build It Bigger: Rebuilding Greensburg 17.00
Ecopolis 18.00 Prototype This 19.00 American Log-
gers 20.00 Dirty Jobs 21.00 Tattoo Hunter 22.00
Everest: Beyond the Limit 23.00 The Real Hustle
EUROSPORT
12.00 Formula 2 13.00 Tour de France 13.30 Euro-
sport Flash 13.35 Soccer City Flash 13.45 Canoeing
15.00 Tour de France 18.00 Eurosport Flash 18.05
Soccer City Flash 18.15 Boxing 20.30 Eurosport
Flash 20.35 Soccer City Live 21.10 Eurosport Flash
21.15 Tour de France 22.10 Planet Armstrong 22.15
Fight Club 23.30 Soccer City Live
MGM MOVIE CHANNEL
12.40 The World of Henry Orient 14.25 Alice’s Res-
taurant 16.15 Billion Dollar Brain 18.00 The Dogs of
War 19.45 The Limbic Region 21.20 American Heart
23.10 Road House
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Volcanic Ash Chaos: Inside The Eruption
11.00 Pompeii Uncovered 12.00 Doomsday Volcano
13.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash Inve-
stigations 18.00 Air Crash Investigation 19.00 Great
Railway Adventures 22.00 America’s Hardest Prisons
ARD
13.00 Die Tagesschau 13.03 ARD-exclusiv 13.30
Tim Mälzer kocht! 14.00 Marokko und die Schätze
der Berber 14.30 Europamagazin 15.00 Die Ta-
gesschau 15.03 Ratgeber: Geld 15.30 Brisant
15.50 Die Tagesschau 16.00 Eisbär, Affe & Co. –
Extra 16.50 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bülowbo-
gen 17.50 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00
Die Tagesschau 18.15 Melodien der Berge 20.00
Ziehung der Lottozahlen 20.05 Tagesthemen 20.23
Das Wetter 20.25 Das Wort zum Sonntag 20.30 City
Heat – Der Bulle und der Schnüffler 22.00 Die Ta-
gesschau 22.10 Catlow – Leben ums Verrecken
23.45 Die Tagesschau 23.50 Massaker im Morgen-
grauen
DR1
13.20 Før søndagen 13.30 VM 2010 studiet 14.00
Fodbold-VM 16.00 På optagelse med Livets planet
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.00
Held og Lotto 17.05 Pingvinerne fra Madagascar
17.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg ved Krabbe
& Mølby 18.00 Merlin 18.45 Aftentour 2010 19.10
Kriminalkommissær Barnaby 20.45 The Assignment
22.45 Virusudbrud
DR2
12.15 Så er det sommer i Gronland 12.30 OBS
12.35 Stockholm ’75 – en forhenværende RAF terror-
ist fortæller 13.35 En families hemmelighed 15.20
Jorden set fra oven 16.20 Store danskere 17.00
AnneMad i Spanien 17.30 Bonderøven retro 18.00
Castet og berømt 18.01 Drømmecasteren 18.10
Malmros’ mageløse blik 18.20 På sporet af Daniel
fra Matador 18.25 På jagt efter en rolle 18.35 Thure
Lindhardts Hollywood 18.45 Den nye Bølle Bob
18.50 Min baby er supermodel 19.40 Jetstream
20.30 Deadline 20.50 Ifølge Charlie 22.45 I seng
med DR2 22.50 Nash Bridges
NRK1
2.00 Dansefot jukeboks m/chat 5.30 Disneytimen
6.20 Doktoren på hjørnet 6.50 Grønn glede 7.20
Sommeråpent 9.00 Verdensserien i sandvolleyball
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.40 PGA Tour 2010 (The
Players Championship)
13.30 Kraftasport 2010
(Sterkasti maður Íslands)
14.00 PGA Tour Highlights
(Travelers Championship)
14.55 Inside the PGA Tour
15.20 KF Nörd (Að vera
fjölhæfir leikmenn)
16.00 Pepsí deildin 2010
(Valur – Keflavík)
17.50 Pepsímörkin 2010
19.00 PGA Tour 2010
(AT&T National) Bein út-
sending frá golfmótinu.
22.00 Herminator Invita-
tional Hermann Hreið-
arsson sem stendur fyrir
mótinu. Mótið fór fram í
Vestmannaeyjum.
23.15 UFC Unleashed Í
02.00 UFC Live Events
(UFC 116) Bein útsend-
ing.
Vandræðagemlingurinn Lindsay
Lohan var í gærmorgun stödd á
veitingastað í Los Angeles til að
fagna 24 ára afmæli sínu. Svo virðist
sem ein af þjónustustúlkum stað-
arins hafi verið ósátt við afmæl-
isbarnið því hún kýldi hana í andlit-
ið.
„Hún bara sló mig – kýldi mig að
ástæðulausu,“ skrifaði leikkonan á
twitter-síðu sína rétt eftir atvikið.
„Þjónustustúlkan og Doug Rein-
hardt eiga sér sögu, en Lohan var
með honum. Hún varð greinilega af-
brýðisöm og allt í einu kýldi hún
hana bara í smettið. Doug vildi ekk-
ert af þessu vita og færði sig út úr
básnum sem þau sátu í. Lohan hljóp
út,“ sagði heimildarmaður í samtali
við People.com.
Það virtist ekkert ganga upp hjá
leikkonunni á afmælisdaginn, því
síðar um kvöldið fór hún í partí þar
sem þjónustustúlkan var einnig
stödd.
Ekki er vitað hvernig leikkonan
tók þeim endurfundum.
Lindsay
Lohan kýld
Reuters
Lohan Leikkonan lendir óvenju oft í
vandræðum.