Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010 u þeir bestu hjá CIA en vill CIA losna við þá H emmtileg“ Skotbardagar, hasar, sprengingar og húmor... frábær afþreying. Zoe Saldana úr Avatar sýnir stórleik í þessari stórkostlegu hasarmynd Miley Cyrus er æðisleg í sinni nýjustu mynd STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ – FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 3 - 5:50 L GET HIM TO THE GREEK kl. 8 12 THE LOSERS kl. 10:30 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:35 12 LEIKFANGASAGA 3 3D ísl. tal kl. 1:203D - 3:303D L TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 1:20 - 3:30 L PRINCE OF PERSIA kl. 6 10 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 GROWN UPS kl. 8 - 10:10 10 LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 3 - 5:50 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Jen Kornfeldt (Heigl) er ný-hætt með kærastanum ogsamþykkir með semingi aðfara í frí til Frakklands með foreldrum sínum. Þar kynnist hún yndislegum og sjarmerandi ungum manni, Spencer Aimes (Kutcher), þau verða ástfangin og ganga að lok- um í hjónaband. Þremur árum seinna, þegar leigumorðingjar birt- ast allt í einu eins og skrattinn úr sauðarleggnum og reyna að koma parinu fyrir kattarnef, kemst hún að því að Spencer er ekki allur þar sem hann er séður. Svona hljómar söguþráður Killers í stuttu máli, en það má lýsa henni sem lágstemmdri, rómantískri gam- an- og hasarmynd. Leikarann As- hton Kutcher hef ég hingað til að- eins þekkt af einhverjum fíflalátum en hann er ágætur sem Spencer, kúl og yfirvegaður og dettur aldrei í grínfarsagírinn. Það sama má segja um Heigl, sem í hlutverki Jen er bara svona mátulega hneyksluð, hissa og brugðið þegar hún kemst að sannleikanum um atvinnu eig- inmannsins. Auðvitað er söguþráðurinn þess eðlis að aðstæður verða allar fremur ýktar, en Killers er, eins og áður segir, frekar lágstemmd, húmorinn í kaldara lagi og ekkert of mikið af fíflagangi eða ýktum hasar. Þetta er ekki svona hlæja-mikið-upphátt- mynd, en það er alveg hægt að brosa að henni. Tom Selleck og Catherine O’Hara eru sérstaklega skemmtileg í hlutverki foreldra Jen. Ekki eft- irminnileg mynd, en allt í lagi af- þreying. Allt í lagi afþreying Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó Killers bbmnn Leikstjóri: Robert Luketic. Aðalleikarar: Katherine Heigl, Ashton Kutcher, Tom Selleck, Catherine O’Hara. 93 mín. Bandaríkin, 2010. HÓLMFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR KVIKMYND Killers Heimur Jen fer á hvolf þegar leigumorðingjar birtast heima hjá henni og hún kemst að því að maðurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Breski leikarinn Jude Law gerir nú allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrrverandi eig- inkona hans, Sadie Frost, uppljóstri krassandi leyndarmálum um hjóna- band þeirra í væntanlegri sjálfs- ævisögu hennar. Heimildir herma að Law ætli í hart gegn útgáfunni, en hann er nú þegar kominn með lög- fræðing í málið. „Jude vill að Sadie hætti við útgáfu bókarinnar. Hún hefur lagt mjög mikið púður í hana og er mjög sár vegna þess hvernig Jude lætur,“ var haft eftir heimildarmanni. „Sjálf hélt hún að allt léki í lyndi á milli þeirra. Allt í einu krefst hann þess að hún skrifi 100 blaðsíður upp á nýtt. Hann kom í heimsókn til hennar um daginn og þau ræddu um bókina, sem er mjög opinská. Jude fékk að lesa nokkra kafla. Hún er mjög undr- andi yfir þessu öllu saman.“ Law giftist Frost árið 1997 og eign- uðust þau saman þrjú börn. Parið sleit samvistum árið 2003, eftir tíu ára samband. Leikarinn tók nýverið sam- an við fyrrverandi kærustu sína, leik- konuna Siennu Miller. Samband þeirra hefur verið stormasamt, meðal annars vegna þess að Law hélt framhjá henni með barnfóstru sinni. Reuters Jude Law óttasleginn Law Vill ekki afhjúpa leyndarmálin sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.