Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2010 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Killers kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The A-Team kl. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Killers kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LÚXUS Get Him to the Greek kl. 1 - 3 - 5:30- 8 - 10:25* B.i. 12 ára Grown Ups kl. 1 (650 kr) - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 LEYFÐ Húgó 3 kl. 1 (650 kr) íslenskt tal LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI H E I M S F R U M S Ý N D SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA Sími 462 3500 MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HHHH „Ofursvöl Scarface Norðurlanda“ Ómar Eyþórsson X-ið 977SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Killers kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Grown Ups kl. 6 - 8 LEYFÐ The A-Team kl. 10 B.i. 12 ára Húgó kl. 4(600kr) LEYFÐ*Aðeins sýnd Sunnudag Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hið ljúfa og eyrnagælandi lag „Búum til börn“ hefur nú liðið um hlustir landans reglubundið í um tvö ár. Höf- undurinn er hljómsveitin Moses Hightower og geta unnendur þess- arar geðþekku sveitar nú óhræddir farið að nudda saman höndum af spenningi því að fyrsta breiðskífa sveitarinnar, samnefnd slagaranum góða, er væntanleg í búðir eftir helgi. Flandur Steingrímur Karl Teague, einn af fjórum liðsmönnum sveitarinnar (hin- ir eru þeir Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson og Magnús Tryggvason Eliassen) segir mann- skapinn sem sveitina skipar hafa þekkst í um tíu ár en það var svo ekki fyrr en árið 2007 að ákveðið var að ramma samstarfið inn. „Við urðum svo fljótlega nokkurs konar húskallar hjá Dísu (Bryndísi Jakobsdóttur), vorum tónleikabandið hennar og hristumst þá rækilega saman.“ Lagið „Búum til börn“ var svo sett saman árið 2008 en stuttu síðar fór Steingrímur utan til náms, nánar til- tekið til Amsterdam. „Þetta snýst þá upp í hálfgerða int- ernethljómsveit. Póstsendingar á milli landa og svona. Ég kem svo aft- ur til landsins í fyrra og þá hertökum við sveitabæ, flytjum þangað inn ásamt Magnúsi Öder hljóðmanni og tökum upp grunna í viku á meðan beljurnar baula fyrir utan. Í fram- haldinu höldum við áfram að dúlla við plötuna og á því tímabili fer Andri til Amsterdam. Þannig að það er búið að vera nokkurt flandur á okkur.“ Spilverkið maður Steingrímur vill þó ekki meina að þeir séu búnir að vera „ólöglega“ lengi að þessu eins og hann orðar það, þó að vissulega hafi þetta verið nokk- urt púsluspil. „Það er mikið af spilurum á plöt- unni og þetta er svona rjómaterta, lagskipt mjög. Þannig að málið var að passa upp á það að platan myndi ekki hljóma of stirðbusalega. Halda þessu lifandi. Og það tekst að mínu mati, þar sem grunnarnir voru teknir upp frekar hrátt og „spontant“.“ Textar sveitarinnar eru skemmti- „Það er gaman að búa til barn“  Moses Hightower gefur út breið- skífu á mánudaginn  Lagskipt rjóma- terta …en um leið hrá og „spontant“ Morgunblaðið/Ernir Sáttir „Við erum ánægðir með að hafa loksins eitthvað til að sýna fyrir þennan hóp,“ segir Steingrímur Teague (annar frá vinstri) en hljómsveitin Moses Hightower gefur út fyrstu plötu sína á mánudaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.