Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 10
15. október 2011 LAUGARDAGUR10 KJÚKLI NGA- MARKA ÐUR Í DAG L AUGAR DAG KL. 11-16 Kjúklingamarkaðuri nn er í Krónunni Lindum / Bíldshöfð a / Granda / Mosfel lsbæ / Selfossi / Ak ranesi – fyrst og fremst ódýr Krónu kjúklingabringur, magnpakkning 1998kr.kg Krónu kjúklinga Hot Wings 448kr.kg Kjúklingur með lime og rósmarín 1078kr.kgKrónu kjúklingavængir, í appelsínu og engifer marineringu 448kr.kg Krónu kjúklingaleggir, í appelsínu og engifer marineringu 798kr.kg Nýtt! Nýtt! Nýtt! Krónu kjúklingur, ferskur 798kr.kg FRÁBÆRT VERÐ! Smakk / Kynning / TAÍLAND, AP Ótti hefur gripið um sig í Bangkok, höfuðborg Taílands, um að flóðavatnið, sem kaffært hefur stóra hluta landsins, muni brátt flæða yfir borgina. Um níu milljónir manna búa í Bangkok þannig að mikil ringul- reið myndi skapast ef fólkið þyrfti að forða sér í skyndi. Forsætis- ráðherra landsins fullyrðir þó að flóðavarnir borgarinnar muni halda. Rammgert kerfi af stíflum, skurðum og flóðvarnargörðum hafi verið styrkt undanfarna daga og vikur. „Ég stend harður á því að flóðin muni aðeins hafa áhrif á úthverfi Bangkok en verði ekki mikil í öðrum hverfum,“ sagði Yingluck Shinawatra forsætisráðherra í gær. Stjórnvöld hafa samt undanfarna daga haft uppi aðvörunarorð um að flóðin séu að ná hættumörkum. Þegar rigningarnar næstu daga bætast ofan á vatnsflóðið norðan úr fjöllunum verði vart hægt að koma í veg fyrir flóð í höfuðborg- inni, ekki síst þar sem háflæði er á sama tíma. Vatnsyfirborðið geti hækkað það hratt að stjórnvöld geti ekkert gert annað en horft á þegar vatnið flæðir yfir borgina. Nyrst í borginni fylgdist Somjai Tpientong áhyggjufull með vatns- yfirborðinu hækka jafnt og þétt. Hún sagðist ekki átta sig á því hvort sandpokavarnir muni duga til að verja borgirnar Bangkok og Rangsit. „Ef vatnið kemur þá verð ég að láta það gerast. Ég hef ekki nokkra möguleika til að stöðva það. Hvað mig varðar, þá mun ég flytja mig upp á efri hæð hússins,“ sagði hún. „Ég kenni í brjósti um það fólk sem býr á lægri slóðum.“ Ástandið er orðið mjög slæmt víða í Taílandi. Flóðin í ár, sem eru þau verstu sem Taílendingar hafa kynnst í hálfa öld, hafa nú þegar kostað nærri 300 manns lífið. Þau hafa raskað lífi hjá meira en átta milljón manna í 61 af 77 hér- uðum landsins. gudsteinn@frettabladid.is Íbúar í Bangkok búa sig undir mikil vatnsflóð Flóðin í Taílandi eru þau verstu í hálfa öld og er nú óttast að flóðavarnir höfuðborgarinnar Bangkok dugi ekki til að verja borgina. Flóðin hafa eyðilagt uppskeru og kaffært heilu bæina víðs vegar um landið. VAÐIÐ Í ÖKKLA Á þessum markaði í Bangkok var vatnið þegar byrjað að flæða. NORDICPHOTOS/AFP LEIKUR Spilað verður upp á stærsta vinninginn í Bylgju- bingóinu, sem útvarpsstöðin Bylgjan stendur fyrir, í dag. Um 40 þúsund þátttakendur eru þegar skráðir til leiks. Lokavinningur bingósins sam- anstendur af 100 þúsund króna inneign á mánuði í heilt ár hjá Krónunni, afnot af fjölskyldubif- reið frá Avis í heilt ár, bensín á bílinn frá Orkunni og 500 þúsund króna inneign hjá Ilvu Korpu- torgi. Bingóið verður spilað allan daginn á Bylgjunni. Nýir not- endur geta náð sér í bingóspjöld á vefnum bylgjan.is og uppfær- ast þær tölur sem þegar er búið að draga út sjálfkrafa. Þeir sem fá bingó og símtal frá Bylgjunni verða að svara: „Bylgjubingó“. - kh Bylgjubingóið heldur áfram: Stóri vinningur- inn dreginn út LEIKA SÉR VIÐ JACKSON Í Rio de Janeiro er þessi stytta af Michael Jackson, með útréttar hendur svipað og Kristslíkneskið í sömu borg. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.