Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 44
4 fjölskyldan Énaxin Total orkugefandi fjölvítamíntöflur eru snilldar lausn við orkuleysi og sleni. 1 tafla á dag inniheldur dag- skammt af vítamínum og steinefnum auk orkugefandi jurta. Einfalt og áhrifaríkt fyrir alla, konur og kalla! Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsu- hillum stórmarkaðanna. ORKA & KRAFTUR ÚR NÁTTÚRUNNI Ertu þreytt(ur) á því að vera þreytt(ur)? Innflutningsaðili: Gengur vel ehf PREN TU N .IS Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 Nýtt teppi á stigaganginn – nú er tækifærið !!!! Eitt verð - niðurkomið kr. 6.390 m2 Verðdæmi: 70 fermetra stigahús með 8 íbúðum Heildarverð kr. 447.300 Endurgr. VSK og meðal skattaafsl (70.995) Raunverð kr. 376.305 pr. íbúð aðeins 47.038 Komum á staðinn með prufur og mælum, ykkur að kostnaðar lausu Síðasta sýning sunnudaginn 16. október kl. 14 hjálp,“ segir María, sem sjö árum síðar komst að því hjá Guðmundi að eggjaleiðarinn væri ónýtur þeim megin sem hún hefur eggja- stokk. ArtMedica var því eini möguleiki hennar til barneigna. Erfitt ferli Í byrjun árs 2009 fóru María og eiginmaður hennar, Ágúst N. Jóns- son byggingafræðingur, í sína fyrstu meðferð hjá ArtMedica. Eftir þrjár eggheimtur og fimm uppsetningar á tæknifrjóvguð- um frystum eggjum fæddist þeim heilbrigt stúlkubarn í febrúar á þessu ári. „Meðan svars er beðið er líðanin hroðaleg. Fyrsta nei-ið er óskap- legt kjaftshögg því maður fer svo bjartsýnn af stað. Svo bítur maður í sig að líkur hafi í raun ekki verið svo miklar og heldur áfram að berjast fyrir næstu uppsetningu,“ segir María og bætir við að tækni- frjóvgunarferlið taki mikinn toll af líkama og sál. „Það reynir óhugnanlega á þol- mörk ástarsambandsins því skap- sveiflur og líðan kvenna í undir- búningi tæknifrjóvgana eru víst eins og verst gerist á breytinga- skeiðinu. Á meðan þarf mak- inn að taka við óverðskulduðum ókvæðum þegar allt fer í taugarn- ar á manni og ég meira að segja öskraði á manninn minn fyrir að anda of hátt. Því reynir á þolin- mæði og skilning til hins ítrasta,“ útskýrir María. Lítill gleðigjafi „Þegar neikvætt svar berst eftir misheppnaða tæknifrjóvgun líður manni eins og maður hafi brugð- ist maka sínum. Vanmáttarkennd heltekur mann og tilfinning um að maður sé annars flokks kona að geta ekki eignast barn á eðlilegan hátt. Enginn skilningur er heldur í samfélaginu gagnvart ófrjósemi, jafnvel þótt maður hafi góða og gilda ástæðu,“ segir María, sem taldi jákvætt símtal frá ArtMe- dica vera grín og uppspuna þegar hún loks varð ófrísk. „Ég var orðin svo vön því að fá nei og grenjaði í klukkutíma áður en ég gat hringt í manninn minn, sem kom heim og grenjaði með mér dágóða stund,“ segir María og hlær við, enda tók við draumameð- ganga, -fæðing og -dóttir. „Að eignast barn er tilgangur lífsins og þegar fólk hefur beðið svo lengi verður fullnægjan í lífinu enn meiri að fá barn loks í hend- ur. Ég var endalaust hrædd á með- göngunni og pakkaði sjálfri mér inn í bómull, eins og allir aðrir í kringum mig. Upp kom mikill kvíði fyrir því hvort eitthvað færi úrskeiðis, hvort barnið yrði heil- brigt og ég nógu góð móðir, en þessir eðlilegu fylgifiskar með- göngunnar magnast upp eftir svo langvinnt og strítt ferli,“ segir María. ÞAÐ ERU MANNRÉTTINDI að vera hamingjusamur og barneignir stuðla að lífshamingju flestra. Hamingjan holdi klædd María segir gremju og erfiðleika hafa horfið eins og dögg fyrir sólu þegar dóttir hennar Salvör fæddist í febrúar og að kostnaður við tæknifrjóvganir sé hverrar krónu virði þegar barn verði loksins til. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Uppeldi hrósum og hvetjum … ENGIN SAMKEPPNI Art Medica er eina tæknifrjóvgunarstöðin á Íslandi. Hún er einkarekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.