Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 15. október 2011 5 Vanir byggingaverkamenn óskast Við leitum eftir vönum byggingaverkamönnum til starfa við steypuframkvæmdir í Stavanger í Noregi. Reynsla á byggingarkrana er kostur. Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyktar c/o Heiðdís Búadóttir Skúlagötu 63, 105 Reykjavík. Organisti í Háteigskirkju Sóknarnefnd Háteigskirkju auglýsir eftir organista. Organisti er umsjónarmaður tónlistarstarfsins í kirkjunni. Verksvið hans er samkvæmt starfsreglum um organista nr. 823/1999 sem m.a. fela í sér: - að leiða söng safnaðarins í helgihaldinu. - að leika á hljóðfæri við guðsþjónustur og aðrar athafnir. - að sjá um forsöng, hljóðfæraleik og kórstjórn við kirkjulegar athafnir sé eftir því leitað af sóknarbörnum. - að sjá um þjálfun kirkjukórs við kirkjuna í samráði við sóknarprest og sóknarnefnd. - að veita leiðsögn og fræðslu. Við leitum að vel menntuðum organista sem í senn er kröftugur leiðtogi og tilbúinn til að taka að sér krefjandi og metnaðarfullt starf. Áhersla er lögð á lipurð og sveigjanleika í mannlegum samskiptum. Laun eru samkvæmt launasamnigi Launanefndar Þjóð- kirkjunnar og Félags íslenskra hljómlistarmanna. Um er að ræða 70% starfshlutfall. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigríður Guðmundsdóttir, formaður sóknarnefndar í síma 897 1382 og sr. Tómas Sveins- son, sóknarprestur í síma 511 5401 eða 568 7802. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 2011. Umsóknir skulu berast til Háteigskirkju merktar: Háteigskirkja, b.t. sóknarnefndar. Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík. ERT ÞÚ TÖLVUSNILLINGURINN SEM VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ? Meira í leiðinniWWW.N1.IS Við viljum bæta við okkur metnaðarfullum og drífandi starfsmanni í tölvudeild til að sjá um rekstur og viðhald á Microsoft Dynamics Ax auk annarra tilfallandi verkefna. N1 er eitt öflugasta verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins og við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið! Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærilegum greinum æskileg. • Mikil þekking og reynsla af Microsoft Dynamics Ax viðskiptahugbúnaði – þ.m.t forritun og þróun á kerfinu. • Góð þekking á gagnagrunnum. • Þekking og reynsla af bókhaldsstörfum, tollamálum, innkaupum/sölu er kostur en ekki skilyrði. • Þekking og reynsla af viðskiptagreindartólum er kostur. • Áræði, lipurð í mannlegum samskiptum auk agaðra og vandaðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson deildarstjóri upplýsingatæknideildar í síma 440 1017 eða með pósti á kristjan@n1.is. Áhugasamir sæki um starfið með því að senda ferilskrá ásamt nánari upplýsingum á netfangið atvinna@n1.is fyrir 25. október nk. Hefur þú rétta þjónustuandann? Sérfræðingur á tæknisviði Starfið felst í hönnun, uppsetningu og rekstri fyrirtækjatenginga á MetroNeti Vodafone. Unnið með Cisco búnað; Layer 2, Layer 3 IP-VPN, RIP, BGP og OSPF. VPN uppsetningar, eldveggir og QoS. Menntunar- og hæfniskröfur Menntun í rafeindavirkjun, CCNA, CCNP er mikill kostur. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Mjög góð tölvukunnátta. Áreiðanleiki. Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegar. Forritunarkunnátta er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2011. Nánari upplýsingar veitir Sonja M. Scott, sonjas@vodafone.is. Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn um vodafone.is. Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp starfsmanna sem setur viðskiptavininn í fyrsta sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.