Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 54
15. október 2011 LAUGARDAGUR6 » » » » » » » » » » » » Vínbúðin Akureyri Verslunarstjóri óskast Starfssvið · Sala og þjónusta við viðskiptavini · Dagleg stjórnun og eftirfylgni árangursmælikvarða · Birgðahald og umhirða búðar · Fylgja eftir mannauðs-, þjónustu- og gæðastefnu · Svæðisstjórn Vínbúða á Norðurlandi sem felst m.a. í reglulegum heimsóknum í Vínbúðir á svæðinu, leiðbeiningum og stuðningi við verslunarstjóra ásamt talninga- og gæðaeftirliti. Hæfniskröfur · Reynsla af verslunarstörfum nauðsynleg · Reynsla af verslunarstjórn · Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun · Frumkvæði og metnaður í starfi · Góð framkoma og rík þjónustulund · Reynsla í miðlun þekkingar · Góð hæfni í mannlegum samskiptum · Almenn tölvukunnátta nauðsynleg og er kunnátta í Navision æskileg Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. vinbudin.is Staða verslunarstjóra í Vínbúðinni á Akureyri er laus til umsóknar. Hluti af verkefnum verslunarstjóra á Akureyri er svæðisstjórn Vínbúða á Norðurlandi. Vaktstjóri óskast! Við leitum að manneskju með góða skipulagshæfileika og hæfni til að vinna með öðru fólki. Einstaklingurinn þarf að vera 20 ára og eldri. Geta unnið langar vaktir frá opnun til lokunar. Sendu okkur umsókn á atvinna@tokyo.is og segðu okkur frá þér og láttu ferilskrá fylgja. Allar nánari upplýsingar á www.tokyo.is. Íslenska barnafatamerkið Ígló ehf. auglýsir eftir sérfræðingi í 50% starf Hæfniskröfur: Reynsla og yfirgripsmikil þekking á DK hugbúnaði nauðsynleg Reynsla af heildsölu, framleiðslu, verslun eða vörustjórnun æskileg Haldgóð menntun sem nýtist í starfi Góð kunnátta í ensku, bæði skrifað mál og talað Góð kunnátta í Excel Frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem og nákvæmni í vinnubrögðum Góð framkoma, rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Starfssvið: Ábyrgð á samskiptum við framleiðendur; ákvörðun framleiðslumagns/verðs, pantanir, flutningur, vörumóttaka, birgðahald/-greining Ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini; pantanir afhending vara, reikningar og greiðslur Greining á sölu-/og kostnaðarverði seldra vara Greining á vöruflokkum seldra vara Aðstoð við fjárhagsupplýsingar/-skýrslur og áætlanir Önnur tilfallandi verkefni Um Ígló Ígló er íslenskt barnafatamerki sem hannar og framleiðir fatnað fyrir börn á aldrinum 0-12 ára. Ígló rekur sína eigin verslun og netverslun á Íslandi. Til viðbótar eru vörur Ígló seldar í nokkrum öðrum verslunum á Íslandi, Danmörku, Þýskalandi, Svíþjóð og Noregi. Umsóknarfrestur er til og með 29. október 2011 og ber að skila umsóknum með tölvupósti ásamt ferilskrá til Guðrúnar Tinnu Ólafsdóttur á netfangið tinna@iglo.is. Öllum umsóknum verður svarað skriflega og er fullum trúnaði heitið við vinnslu þeirra. Grand hótel Reykjavík óskar eftir starfsmanni á skrifstofu. Óskað er eftir einstaklingi sem er töluglöggur og nákvæmur í vinnubrögðum Góð framkoma og lipurð í samskiptum Góð almenn tölvukunnátta Góð kunnátta í ensku, rituðu og töluðu máli Starfslýsing: Uppgjör dagsins Bókun á fjárhagsbókhaldi Senda og innheimta reikninga Afstemmingar Launavinnslur Ýmis önnur verkefni Umsóknarfrestur er til 26. október. Umsóknir skulu sendast á grand.is/umsoknir Grand Hótel Reykjavík - Sigtúni 38 - 105 Reykjavik - grand.is SKRIFSTOFUSTARF - BÓKHALD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.