Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 93
LAUGARDAGUR 15. október 2011 61 Rokktóber í 66°NORÐUR www.66north.is Klæddu þig vel KUL dömupeysa Fæst líka í gráu og hvítu. DIKTA í Ba nkastræti 5 Í tilefni þes s að Rokktó ber miðborgarin nar og tónlistarhát íðin Iceland Airwaves er u í fullum g angi mun hljóms veitin Dikta spila í verslun 6 6°NORÐUR í Bankastr æti 5, laugardagi nn 15. októ ber, kl. 14 - 14: 30. ESJA parka Fæst líka í svörtu. ARNARHÓLL fr akki Fæst líka í dökk bláu. Söngkonan Rihanna var kosin kynþokkafyllsta kona heims af tímaritinu Esquire síðasta fimmtudag. Söngkonunni þykir hún þó ekki vera sérstaklega kynþokkafull. Rihanna, sem er þekkt fyrir eldheit tónlistarmyndbönd og kynþokkafulla sviðsframkomu, vill ekki gangast við því að hún sé sérstaklega kynþokkafull. „Að tónleikum loknum finnst mér ekki eins og ég hafi verið kyn- þokkafull. Ég hugsa ekki einu sinni út í það. En ætli fólki finn- ist ekki ólíkir hlutir kynþokka- fullir,“ sagði hún í nýlegu blaða- viðtali. Pæli ekki í kynþokka ALVEG ÓMEÐVITAÐ Söngkonunni Rihönnu finnst hún ekki vera kynþokka- full. NORDICPHOTOS/GETTY Todmobile hefur sent frá sér lagið Sjúklegt sjóv. Það er eftir gítarleikarann Þorvald Bjarna og textinn eftir Andreu Gylfa- dóttur. Lagið verður á sjöundu plötu hljómsveitarinnar, 7, sem kemur út 10. nóvember. Andrea og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skipta söngnum á plötunni á milli sín og þeir Benedikt Brynleifsson og Ólafur Hólm, sem hefur lengi spilað með Nýdönsk, sjá báðir um trommuleikinn. Föstudags- kvöldið 18. nóvember leikur Todmobile í fyrsta sinn í Hörpu, eða í Eldborgarsalnum, og er miðasala hafin á þá tónleika. Nýtt lag frá Todmobile TODMOBILE Hljómsveitin hefur sent frá sér nýtt lag, Sjúklegt sjóv. Kim Larsen er vafalítið einn dáðasti tónlist- armaður Dana fyrr og síðar, plötur hans selj- ast alltaf í bílförmum, lögin hafa lifað lengi með dönsku þjóðinni og Larsen sjálfur er erkitýpa þjóðarsálarinnar; „ligeglad“. En ný ævisaga um kappann, Solisten, hefur leitt það í ljós að Larsen er „ligeglad“ um þrjú elstu börnin sín. Larsen, sem á sex börn, hefur lítið samband við börnin sín frá tveimur fyrstu hjónaböndunum. Hann er orðinn afi en hefur sáralítið af barna- börnum sínum að segja, og þau fá ekkert að hitta sinn heimsfræga afa. Danskir fjöl- miðlar fjalla ítarlega um málið enda hefur Kim Larsen verið ákaflega annt um einka- líf sitt, varið það með kjafti og klóm. Sjálfur upplifði hann mikla höfnun aðeins fimm ára gamall er faðir hans yfirgaf fjölskylduna. Bókin Solisten dregur á flot fólk, nátengt honum, sem hefur aldrei áður tjáð sig um hann. Meðal þeirra er elsta dóttirin Alice Eva sem segir í bókinni að hún hafi ekki hitt pabba sinn síðan 2007. „Ég er búin að gefast upp á því að hafa samband við hann. Hann er bara svona.“ Hún bætir því við að skilnaður móður hennar og Larsens hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti en hún var þá aðeins fimmtán ára gömul. Hún hafi aldrei fengið neinar skýringar á skilnaðinum. „Þegar ég skrifaði bréf til pabba fékk ég bara póstkort frá Óðinsvéum, sem var boð um að koma og heimsækja hann og nýju kærustuna hans. Þannig er þetta alltaf hjá honum, maður þarf að ganga á eftir honum.“ - fgg Kim Larsen sagður vondur pabbi LÍTIÐ SAMBAND Kim Larsen hefur ekki hitt elstu börnin sín í fjölmörg ár. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.