Fréttablaðið - 15.10.2011, Síða 53
LAUGARDAGUR 15. október 2011 5
Vanir byggingaverkamenn óskast
Við leitum eftir vönum byggingaverkamönnum
til starfa við steypuframkvæmdir í Stavanger í
Noregi. Reynsla á byggingarkrana er kostur.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Eyktar c/o
Heiðdís Búadóttir
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík.
Organisti í Háteigskirkju
Sóknarnefnd Háteigskirkju auglýsir eftir organista.
Organisti er umsjónarmaður tónlistarstarfsins í kirkjunni.
Verksvið hans er samkvæmt starfsreglum um organista nr.
823/1999 sem m.a. fela í sér:
- að leiða söng safnaðarins í helgihaldinu.
- að leika á hljóðfæri við guðsþjónustur og aðrar athafnir.
- að sjá um forsöng, hljóðfæraleik og kórstjórn við kirkjulegar
athafnir sé eftir því leitað af sóknarbörnum.
- að sjá um þjálfun kirkjukórs við kirkjuna í samráði við
sóknarprest og sóknarnefnd.
- að veita leiðsögn og fræðslu.
Við leitum að vel menntuðum organista sem í senn er
kröftugur leiðtogi og tilbúinn til að taka að sér krefjandi og
metnaðarfullt starf. Áhersla er lögð á lipurð og sveigjanleika í
mannlegum samskiptum.
Laun eru samkvæmt launasamnigi Launanefndar Þjóð-
kirkjunnar og Félags íslenskra hljómlistarmanna.
Um er að ræða 70% starfshlutfall.
Nánari upplýsingar um starfið veita Sigríður Guðmundsdóttir,
formaður sóknarnefndar í síma 897 1382 og sr. Tómas Sveins-
son, sóknarprestur í síma 511 5401 eða 568 7802.
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 2011.
Umsóknir skulu berast til Háteigskirkju merktar:
Háteigskirkja,
b.t. sóknarnefndar.
Háteigsvegi 27-29,
105 Reykjavík.
ERT ÞÚ TÖLVUSNILLINGURINN
SEM VIÐ ERUM AÐ LEITA AÐ ?
Meira í leiðinniWWW.N1.IS
Við viljum bæta við okkur metnaðarfullum og drífandi starfsmanni í tölvudeild til að sjá um
rekstur og viðhald á Microsoft Dynamics Ax auk annarra tilfallandi verkefna. N1 er eitt öflugasta
verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins og við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja
um starfið!
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði
eða sambærilegum greinum æskileg.
• Mikil þekking og reynsla af Microsoft Dynamics Ax viðskiptahugbúnaði
– þ.m.t forritun og þróun á kerfinu.
• Góð þekking á gagnagrunnum.
• Þekking og reynsla af bókhaldsstörfum, tollamálum, innkaupum/sölu
er kostur en ekki skilyrði.
• Þekking og reynsla af viðskiptagreindartólum er kostur.
• Áræði, lipurð í mannlegum samskiptum auk agaðra og vandaðra vinnubragða.
Nánari upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson deildarstjóri upplýsingatæknideildar í síma
440 1017 eða með pósti á kristjan@n1.is. Áhugasamir sæki um starfið með því að senda
ferilskrá ásamt nánari upplýsingum á netfangið atvinna@n1.is fyrir 25. október nk.
Hefur þú rétta
þjónustuandann?
Sérfræðingur á tæknisviði
Starfið felst í hönnun, uppsetningu og rekstri fyrirtækjatenginga á MetroNeti
Vodafone. Unnið með Cisco búnað; Layer 2, Layer 3 IP-VPN, RIP, BGP og OSPF.
VPN uppsetningar, eldveggir og QoS.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun í rafeindavirkjun, CCNA, CCNP er mikill kostur.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Mjög góð tölvukunnátta.
Áreiðanleiki.
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegar.
Forritunarkunnátta er kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2011.
Nánari upplýsingar veitir Sonja M. Scott, sonjas@vodafone.is.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn um vodafone.is.
Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp
starfsmanna sem setur viðskiptavininn í fyrsta sæti.