Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 23
Minningar 23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 2010 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 5133 12724 19216 26178 33844 40451 47402 54788 62594 70359 77510 5143 12804 19218 26180 33956 40621 47423 54799 62651 70439 77531 5182 13095 19249 26216 33966 40918 47551 54859 62652 70570 77682 5196 13100 19296 26392 34130 40936 47642 55033 62693 70604 77698 5349 13115 19501 26532 34277 41023 47684 55127 62743 70624 77743 5431 13128 19509 26741 34307 41146 47745 55159 63267 70700 77889 5716 13238 19525 26818 34316 41280 47779 55589 63352 70762 77900 6003 13253 19559 26868 34346 41382 47924 55695 63547 70832 77921 6037 13262 19598 26886 34383 41399 47997 55898 63689 70940 77974 6252 13295 19720 26974 34454 41463 48239 56046 63693 70969 78030 6268 13313 19789 27000 34583 41471 48386 56153 63795 70987 78082 6587 13317 19811 27092 34757 41575 48443 56287 63913 71118 78160 6643 13619 19826 27241 34791 41649 48664 56380 64006 71123 78442 7033 13660 19843 27413 35143 41708 48760 56407 64027 71372 78513 7112 13672 19969 27480 35208 41742 48764 56414 64128 71457 78524 7144 13684 20125 27534 35398 42027 48899 56471 64332 71464 78612 7151 14013 20170 27585 35418 42254 48964 56570 64397 71596 78679 7178 14110 20199 27669 35451 42368 49174 56595 64513 71679 78810 7218 14215 20277 27792 35480 42408 49189 56636 64540 71765 78854 7229 14367 20324 28022 35514 42410 49247 56638 64557 71911 78918 7808 14375 20532 28108 35548 42535 49248 56881 64750 71928 79011 7824 14396 20533 28217 35603 42554 49411 57174 64760 71983 79255 7984 14398 20585 28256 35822 42704 49423 57180 64844 71999 79450 8094 14526 20656 28387 35868 42738 49540 57218 64892 72062 79569 8155 14575 20668 28464 35891 42742 49626 57470 64943 72239 79793 8163 14587 20695 28625 35990 42840 49693 57555 64960 72356 79903 8177 14617 20698 28718 36077 42872 49780 57594 64990 72535 79929 8189 14674 20820 28733 36123 42878 49815 57744 65009 72536 79940 8447 14776 20956 28751 36348 43341 49851 57751 65083 72641 79966 8494 14881 21050 28777 36439 43464 49862 57898 65135 72645 79968 8670 14887 21097 28974 36454 43515 50069 57929 65199 72833 79997 8674 14898 21240 29143 36464 43631 50070 57991 65217 72890 8742 14982 21293 29246 36597 43747 50152 58028 65320 72964 8776 15209 21342 29487 36675 43801 50317 58227 65613 73251 8830 15436 21443 29543 36720 43857 50434 58392 65695 73347 9073 15544 21736 29598 36758 43907 50460 58471 65767 73625 9146 15637 21882 29750 36813 43954 50690 58642 65784 74150 9415 16032 21906 29758 36834 43974 51150 58646 65853 74198 9452 16050 21917 29871 36946 44136 51244 58746 66152 74226 Næstu útdrættir fara fram 22. júlí & 29. júlí 2010 Heimasíða á Interneti: www.das. 11. útdráttur 15. júlí 2010 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 1 4 0 9 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 2 3 0 9 5 5 9 2 1 5 6 3 3 0 0 7 7 1 2 3 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 7406 27984 50207 58089 68939 72192 20040 41042 55861 67551 69824 76744 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 2 6 2 1 1 6 6 7 2 0 4 2 2 2 6 6 7 7 3 4 2 6 5 4 7 3 0 0 5 5 6 2 2 6 6 8 2 6 2 9 0 5 1 2 2 4 9 2 0 6 7 5 2 9 0 7 0 3 4 8 8 6 4 8 0 8 4 5 5 8 6 3 6 6 8 6 9 6 8 4 1 1 3 0 3 2 2 1 7 7 9 2 9 9 5 4 3 5 4 3 7 5 0 2 1 6 5 7 5 0 2 6 8 0 6 4 6 9 3 7 1 3 8 7 5 2 2 1 3 6 3 0 4 4 1 3 5 6 0 2 5 1 6 9 6 5 8 8 0 9 6 8 3 6 1 6 9 7 8 1 4 9 2 9 2 2 1 6 8 3 0 9 5 2 3 6 0 6 8 5 2 1 7 7 5 9 6 8 5 6 8 8 2 8 8 5 2 1 1 5 0 0 7 2 4 7 2 3 3 1 4 1 9 3 6 2 7 4 5 2 2 6 9 6 1 3 4 5 7 1 4 7 1 8 9 0 9 1 6 3 3 6 2 4 9 4 6 3 2 9 3 8 3 6 5 3 3 5 4 4 0 4 6 1 8 3 5 7 1 6 6 1 9 6 1 8 1 8 4 1 7 2 5 0 3 0 3 3 0 2 2 3 8 3 0 6 5 4 7 0 3 6 4 8 3 7 7 2 1 2 6 1 0 1 2 8 2 0 1 6 3 2 5 2 8 7 3 3 1 5 0 4 1 2 5 4 5 5 4 8 7 6 5 4 2 3 7 3 8 4 7 1 1 2 3 7 2 0 3 1 0 2 5 5 3 5 3 3 8 4 6 4 2 8 6 9 5 5 4 9 7 6 5 7 5 8 7 5 1 9 3 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 5 9540 16180 22250 30035 37006 44168 51255 58839 66193 74264 141 9584 16183 22265 30178 37051 44185 51310 58849 66266 74274 217 9630 16399 22330 30262 37064 44214 51340 58881 66431 74408 358 9652 16417 22456 30370 37235 44525 51478 59123 66683 74458 468 9705 16448 22461 30427 37382 44682 51685 59148 66831 74475 928 9806 16450 22533 30756 37427 44757 51709 59150 66882 74511 1119 9877 16495 22536 30806 37525 44774 51812 59229 66923 74601 1172 9929 16503 22596 30866 37606 44801 51859 59305 66995 74618 1256 9953 16639 22918 31050 37862 44818 51930 59361 67018 74673 1294 10022 16758 23056 31200 37963 44904 51962 59411 67050 74715 1306 10232 16763 23080 31219 38102 44957 52038 59413 67131 75098 1358 10235 16863 23224 31286 38185 45061 52091 59439 67410 75153 1658 10259 16876 23357 31385 38221 45105 52119 59658 67504 75154 1895 10347 16906 23411 31513 38322 45219 52139 59696 67545 75163 2039 10636 16918 23441 31770 38387 45257 52275 59712 67592 75308 2113 10720 16947 23569 31826 38616 45259 52280 59817 67612 75351 2146 10743 17000 23787 31865 38716 45376 52291 59871 67674 75410 2217 10888 17050 23886 31898 38769 45490 52388 60180 67755 75604 2332 10926 17173 24148 31934 38802 45547 52526 60273 67837 75617 2391 10950 17284 24153 31942 38829 45599 52536 60316 67848 75773 2485 11054 17400 24181 32080 38836 45722 52768 60348 68045 75899 2679 11160 17488 24222 32100 38868 45741 52845 60414 68130 75907 2766 11302 17602 24242 32132 38970 45765 52928 60462 68207 76000 2876 11304 17664 24249 32166 38974 45777 53134 60493 68228 76027 2963 11342 17738 24324 32169 38989 45830 53180 60495 68402 76106 2972 11506 17886 24410 32235 39207 46102 53208 60568 68504 76183 2991 11519 17970 24646 32373 39224 46192 53283 60574 68765 76381 2996 11588 17989 24675 32443 39268 46241 53360 60637 68903 76675 3082 11596 18065 24898 32510 39297 46500 53364 60761 68984 76717 3116 11712 18068 25209 32559 39350 46544 53447 60857 69034 77000 3368 11733 18070 25222 32611 39378 46584 53720 61154 69102 77011 3466 11740 18145 25291 32754 39671 46630 53749 61157 69123 77074 3542 11832 18177 25634 32888 39703 46672 53834 61377 69263 77089 3771 12080 18382 25806 32936 40114 46952 54111 61648 69267 77204 3927 12276 18398 25929 32967 40284 46973 54120 61695 69442 77214 4047 12335 18610 25931 33065 40305 47089 54339 62164 69563 77244 4558 12503 18616 25991 33163 40410 47327 54351 62286 69794 77299 4938 12587 18840 26028 33384 40428 47349 54437 62556 70024 77331 5106 12597 19215 26145 33574 40431 47388 54556 62557 70229 77451 ✝ Mjöll Þórðardóttirfæddist í Reykjavík 30. maí 1933. Hún lést á heimili sínu fimmtu- daginn 8. júlí 2010. Foreldrar hennar voru Magnea Vilborg Magnúsdóttir, f. 6.8. 1899, d. 7.9. 1959, og Þórður Jónsson, f. 21.9. 1893, d. 7.9. 1962. Systkini Mjallar eru Helga Ingibjörg, d. 1995, Þórður, d. 1995, Magnea Vilborg, d. 2007, Guðlaug Mar- grét, búsett í Bandaríkjunum, Ágústa, d. 2006, og Hörður, d. 2010. Eftirlifandi eiginmaður Mjallar er Ólafur Steinar Björnsson, fæddur á Hvammstanga 28. febrúar 1937, fyrr- verandi kaupmaður og innheimtustjóri hjá Mjólkursamsölunni. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson, f. 20.3. 1906, d. 2.9. 1983, og Þorbjörg Ólafs- dóttir, f. 31.5. 1901, d. 11.1. 1981. Mjöll starfaði lengst af við verslunarstörf. Frá árinu 1966 rak hún ásamt eiginmanni sínum verslunina Holtskjör. Árið 1988 seldu þau verslunina og Mjöll varð heimavinnandi ásamt því að gæta barnabarna sinna. Mjöll verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, föstudaginn 16. júlí 2010, og hefst athöfnin kl. 13. Elsku Bladda mín, ég kveð þig með þessum fátæklegu orðum, frænka, systir, móðir og vinur svo stór varst þú í lífi mínu ásamt því að vera amma barnanna minna og langamma barna- barnanna minna. Guð geymi þig, kæra frænka. Vort líf er svo ríkt af ljóssins þrá, að lokkar oss himins sólarbrá, og húmið hlýtur að dvína, er hrynjandi geislar skína. Vor sál er svo rík af trausti og trú, að trauðla mun bregðast huggun sú, þó ævin sem elding þrjóti, guðs eilífð blasir oss móti. Vort hjarta er svo ríkt af hreinni ást, að hugir í gegnum dauðann sjást. – Vér hverfum og höldum víðar, en hittumst þó aftur – síðar. (Jóhannes úr Kötlum.) Guðlaug Ragnheiður Skúladóttir. Ég var stödd uppi í kirkjugarði við leiðið hans pabba og Þórðar bróður þegar Óli hringdi í mig og bað mig að koma. Ég bað þess alla leiðina heim til ykkar að þú værir ekki dáin en annað kom á daginn. Þú varst tekin frá okkur án nokkurs fyrirvara. Ég var pínulítil þegar ég kom fyrst til ykkar Óla þegar mamma fór á spít- ala og ferðirnar áttu eftir að vera margar til ykkar í lengri eða skemmri tíma. Minningarnar eru ótal margar, við fórum saman norður á Hvamms- tanga að heimsækja foreldra Óla, fór- um í veiðiferðir, berjamó, sleðaferðir og svo má lengi telja. Alltaf þótti mér gaman að fá að sitja við snyrtiborðið þitt og skoða alla skartgripina og er mér minnisstætt eitt sinn þegar ég var lítil stelpa þegar við fórum í leikhúsið og ég fékk að bera kórónu og vera með eyrnalokka og hálsmen sem þú áttir og ég gat varla gengið, mér fannst ég vera svo flott. Ég var ekki há í loftinu þegar ég var farin að fara með ykkur niður í Holts- kjör og vann þar með ykkur Óla þar til þið hættuð með búðina 1988. Þú og Óli hafið alltaf verið hluti af minni tilveru og verið mér sem aðrir foreldrar. Þú Mjöll hefur alltaf verið mér svo góð og hafðir stórt hjarta sem gott var að hjúfra sig upp að. Eftir að börnin mín fæddust hefur þitt heimili alltaf staðið þeim opið og eru ófáar stundirnar sem þau hafa átt með ömmu Mjöll og afa Óla í Hverafoldinni. Já, það er margs að minnast og hjarta mitt er fullt af fallegum minn- ingum um stundirnar sem ég átti með þér og Óla, elsku Mjöll mín. Ég skal passa hann Óla fyrir þig, hann er búinn að missa mikið. Guð þig leiði sérhvert sinn sólarvegi alla. Verndarengill varstu minn vissir mína galla. Hvar sem ég um foldu fer finn ég návist þína. Aldrei skal úr minni mér mamma, ég þér týna. (Jón Sigfinnsson.) Takk fyrir allt, Mjöll, farðu í friði og Guð geymi þig. Svanhildur Ólöf. Elsku amma Mjöll, við trúum því varla að þú sért farin, en svona getur lífið leikið á mann. Við munum aldrei gleyma öllum góðu stundunum sem við áttum saman, það var alltaf jafngaman að koma í Hverafoldina í heimsókn. Alltaf þegar leið að jólum biðum við spennt eftir því að fá fullu boxin af jólasmákökum sem þið afi höfðuð verið að baka svo vikum skipti, boxin klár- uðust á fyrsta degi og þá var farið aftur að fylla á. Svo var alltaf jafn gott að fá súkkulaðiskyrið sem þú bjóst til ásamt brauði með hunangi og núðlusúpu sem var hvergi eins góð og hjá þér. Það var alltaf nóg að gera þegar maður kom í heimsókn, við spiluðum mjög mikið saman og þú kenndir okkur fjöldann allan af spilum eins og t.d. Uno. Það er ótrúlega erfitt að hugsa sér það að þú sért ekki með okkur lengur elsku fallega amma og við söknum þín mjög mikið, við elskuðum þig og þú okkur. Við vonum að þú hafir það sem allra best, við skulum passa afa fyrir þig. Guð geymi þig. Hörður, Ásdís og Karen Mjöll. Elsku amma mín, þegar ég kom í heiminn fyrir tæpum tuttugu og tveim- ur árum ákvaðst þú að hætta að vinna til þess að passa mig á daginn á meðan mamma og pabbi voru í vinnunni. Við lékum okkur og gerðum allt mögulegt, eins og t.d. að fara í fótbolta þar sem þér tókst að slasa þig. Svo lékum við okkur með Púlla og þú sagðir mér sög- urnar af Olla ormi. Hann hafði alltaf nóg fyrir stafni og ég komst að því fyrir nokkrum dögum að þessar sögur af honum voru sögurnar af því sem við höfðum verið að gera um daginn. Við fórum líka stundum og lékum okkur í sandkassanum sem ég átti, en hann átti eftir að verða þetta fínasta blóma- beð. Núna á seinni árum kom ég ekki eins oft í heimsókn en það var alltaf jafn notalegt að koma og fá sér súkku- laðiskyr og brauð með hunangi. Eða þá að mæta á morgnana fyrir vinnu og þá tók á móti manni full skál af ávöxtum sem var búið að skera niður, ekki ama- leg þjónusta það. Allar þessar stundir sem ég, þú og afi Óli áttum eru mér ómetanlegar og ég mun alltaf hugsa til þeirra með miklum hlýhug. Ég mun ljúka þessu á sömu orðum og þú sagðir alltaf við mig áður en ég fór að sofa: Megi guð geyma þig og englarnir vaka yfir þér. Pálmi. Okkur brá mikið um daginn þegar við fengum þær fréttir að Mjöll frænka okkar væri dáin. Mjöll var yngsta syst- ir pabba okkar, yngst af sjö systkinum. Það var gaman þegar systkini pabba komu í heimsókn þegar við vorum lítil, það var mikið hlegið og ærslast og ekki skemmdi það fyrir þegar systurnar fóru að spá í spil eða bolla eða tala um hluti sem flestum eru huldir, þá slógu lítil hjörtu hraðar. Þess vegna voru systur pabba sveipaðar dulúð í augum okkar barnanna. Okkur fannst Mjöll frænka bera af í þessum efnum. Við eigum margar fallegar minning- ar um Mjöll og Óla manninn hennar. Þeir eru ófáir bíltúrarnir sem við fór- um með þeim þegar við vorum yngri, veiðiferðir á Þingvelli eða berjaferðir sem allir höfðu svo gaman af. Og þegar við stálpuðumst fengum við að vinna í búðinni þeirra Holtskjöri sem þau ráku í mörg ár. Þá fann maður til sín þegar maður var að selja konunum í hverfinu kjötfars nýtt eða saltað, ásamt fleira. Mjöll var glæsileg og góð kona og það var alltaf gott að koma heim til hennar og Óla, þar var alltaf tekið vel á móti manni. Mjöll hafði mikinn áhuga á ætt- fræði og var óþreytandi í því að segja okkur sögur af ömmu og afa og af því hvernig lífsbaráttan var hér áður fyrr. Eins og gengur og gerist verður samneyti við fjölskylduna ekki eins mikið þegar kemur á unglingsárin og við sáum Mjöll ekki eins oft og þegar við vorum lítil. Samskiptin rofnuðu samt aldrei og við hittum hana reglu- lega í fjölskylduboðum. Allir höfðu mikla ánægju af þeim stundum og Mjöll hafði alla tíð mikinn áhuga á því hvernig okkur og börnunum okkar liði. Mjöll og Óli voru afar samrýnd hjón og oftar en ekki töluðum við um þau sem eitt. Kærleikurinn þeirra á milli var mikill. Elsku Óli, nú átt þú um sárt að binda og við sendum þér okkar inni- legustu samúðarkveðju. Blessuð sé minning þín, Mjöll, og megi Guð geyma þig. Hrönn og Hörður. Í dag kveðjum við einstakan mann- vin, sérlega barnelska konu, gæðablóð, hana Mjöll okkar. Konu sem sérlega var gott heim að sækja og gaman að verða henni samferða, þegar svo bar undir. Hún Mjöll kaus t.d. að sitja aftur í bílnum á ferðalögunum í gamla daga, til að vera nær okkur krökkunum, svo hún gæti sagt okkur sögur og leikið við okkur. Það var nú ekki ónýtt, á barns- aldri, að fá að vera með slíkri konu. Þegar þau Óli voru samtímis okkur hjá ömmu og afa á Hvammstanga gátum við löngum stundum setið með henni í eldhúsinu í Veðramóti og teiknað og föndrað með leiðsögn hennar. Hún var þannig manneskja að okkur leið bara vel að vera í návist hennar. Og sög- urnar kunni hún margar. Það var því alltaf tilhlökkunarefni að hitta þau Mjöll og Óla. Og þótt samverustundunum hafi fækkað heldur í seinni tíð mætti okkur alltaf sama viðmótið, eins og þegar eina heimsóknina nýverið bar upp á snemmbúinn kvöldverð og gesturinn því sestur að borðum áður en hann vissi af því Mjöll tók ekki annað í mál. Hún var skrafhreifin á notalegan hátt og átti afar auðvelt með að skapa létt og afslappað andrúmsloft í kringum sig. Henni voru andleg málefni hug- leikin og henni lét það vel að svara hin- um skrýtnustu og heimspekilegustu spurningum, sem ratað gátu af munni barns, því það gerði hún af alúð og nærgætni en þó þannig að spurnarefn- ið fékk á sig svolítinn ævintýraljóma. Og það er sama þótt fólk komist á efri ár, ævinlega skal það koma okkur í opna skjöldu þegar kveðjustundina ber að jafn skyndilega og í þetta sinn. Nú spyrjum við okkur hvers vegna Mjöll hafi þurft að fara núna, því okkur finnst að samverustundirnar hefðu þurft að verða enn fleiri. Við erum full þakklætis fyrir samfylgdina með henni Mjöll og vottum Óla og öðrum aðstand- endum okkar dýpstu samúð. Margt ég vildi þakka þér og þess er gott að minnast að þú ert ein af þeim sem mér þótti gott að kynnast. (Guðrún Jóhannsdóttir.) Kveðja frá fjölskyldunni í Markholti 18, Svanhildur Þorkelsdóttir, Þorkell Ásgeir, Alfa Regína og Þorbjörn Valur, Jóhannsbörn og fjölskyldur. Í dag kveðjum við Mjöll Þórðardótt- ur, fyrrverandi samstarfskonu okkar í Holtskjöri við Langholtsveg, og þökk- um samfylgdina þann tíma sem leiðir okkar lágu saman. Að vinna fyrir kaup- mannshjónin Óla og Mjöll var einstak- lega ánægjulegt og ennþá rifjum við upp skemmtilegar minningar frá þess- um árum. Mjöll var tíguleg kona, hjartahlý, hreinskiptin og ákaflega hreinlát. Minning hennar lifir með okk- ur. Við sendum Óla, Svanhildi og öðrum ástvinum hennar samúðarkveðjur. Ásmundur I. Þórisson og Þóra Þórisdóttir. Mjöll Þórðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.