Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.07.2010, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AFTUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS FRÁBÆR GRÍNMYN D FYRIR ALLA FJÖLSKYLDU NA! SÝND Í SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D-5:503D L 3D A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1 FYRSTA BÍÓFERÐIN -1:30-3:40-5:50 L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:20 - 3:40 - 5:50 L SHREK: FOREVER AFTER enskt tal kl.83D -10:103D L 3D TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 8 -10:20 L BOÐBERI kl.8 -10:10 14 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.5:40-8:10-10:40 12 PRINCE OF PERSIA kl. 5:40 10 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 - 5:40 - 8:10 - 10:40 VIP-LÚXUS AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30 - 3:40 L / ÁLFABAKKA SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D -5:503D L SHREK: FOREVER AFTER 3D m. ensku tali kl. 83D -10:203D L LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D -5:403D L TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 83D L BOÐBERI kl. 10:20 sýnd á morgun 14 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30-8-10:40 12 / KRINGLUNNI Plokkað Andri mundar kontrabassann. Kristján Slær á réttu nóturnar. Samkvæmt tímaritinu In To- uch Weekly saknar kærasti söngkonunnar Avril Lavigne, Brody Jenner, sviðsljóssins. Hann hefur nú beðið Lavigne um að hefja framleiðslu á raunveruleikaþætti um líf þeirra, en að sögn heimildar- manns hefur söngkonan ekki tekið bóninni vel. „Avril líst ekki vel á þessa hugmynd, svo Brody er farinn að grátbiðja hana. Hún er ástfangin af honum og vill ekki segja nei, en hún vill samt alls ekki birtast í raunveru- leikaþætti.“ Jenner, sem má muna fífil sinn fegri, hefur ekki verið mikið í sviðsljós- inu að undanförnu, eða síðan hann lék í raun- veruleikaþættinum The Hills árið 2008. Lavigne Söngkonan vill ekki birtast í raunveru- leikaþætti. Kærastinn vill frægð K tríó, skipað þeim Kristjáni Martinssyni á píanó, Magnúsi Tryggvasyni á trommur og Andra Ólafssyni, sem leysir Pét- ur Sigurðsson af á kontrabassa, er á tónleikaferðalagi um landið og stoppuðu þeir á Græna hatt- inum á Akureyri síðastliðinn mið- vikudag. Ferðalagið er hluti af Innrás Kraums tónlistarsjóðs. K tríó leikur um landið Laust Magnús kitlar trommurnar. Morgunblaðið/Skapti HallgrímssonK tríó Sveitin er á löngu tónleikaferðalagi um landið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.